Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
16.1.2008 | 06:40
Loksins
Ég fagna því mjög að heyra að ríkistjórnin sé sammála okkar í VG að fella niður svokölluðu 24 ára reglunni. Þetta var eitt af mörgum breytingum sem við vildum að sjá, og var bæði samþykkt á landsfundinum okkar í 2007 og er í frumvarp sem við höfum lagt fram í nóvember síðasta líðan, og er nú hjá allsherjanefnd. 24 ára reglan felur í sér að erlendur maki geti ekki fengið dvalarleyfi ef makin er 24 ára eða yngri. Það er nú þegar kveðið á um í lögum að ef rökstuddur grunur er um að stofnað sé til málamyndunarhjúskapar til að afla dvalarleyfis þá veiti það ekki rétt til dvalarleyfis. Reglan er því óþörf gagnvart þeim sem rökstyðja má að muni fara framhjá lögunum, en óréttlát gagnvart öðrum.
Það er ennþá margir breytingar sem ég vil gjarnan að sjá varðandi útlendingalögin, og stendur ennþá í okkar frumvarp, þ.a.m. að atvinnuleyfi sé afhent einstaklingum í stað fyrirtækjum og fleiri. En við erum að minnsta kosti á réttri leið, og vona það mjög að við getum unnið saman í þessu þverpólitískt mál.
24 ára reglan í breyttri mynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.1.2008 | 06:26
Ferðamenn eða búsettir hérlendis?
Hátt hlutfall útlendinga í ölvunarakstursmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.1.2008 | 13:29
Því miður
Því miður er ég ekki hissa. Hver hér hefur reynslu af því að vera nýr nemandi í bekkjunum? Þú þekkir enginn, veit ekki hver er vinsamlegur og hver ekki, og er afar einmana. Ímyndið hvernig það væri ef þú ert ekki bara nýr nemandi í bekkjunum en einnig nýkomin(n) til landsins, skilur ekki tungumálið mjög vel, og/eða er strítt út af þjóðernis þínum. Það er ekki furðulegt að unglinga af erlendum uppruna líður mun verr á Íslandi en unglingum af íslenskum uppruna.
En hvað gerum við þegar nýr nemandi mættir? Ber hann alla ábyrgðan að aðlagast? Af sjálfsögu ekki. Kennarar á líka sitt hlutverk, með því að hvetja börnin sínum að leika saman, tala saman, og kynnast hvort öðru. Við eigum öll okkar hlutverk í þessu. Enginn eiga að vera úr leiknum.
Vil líka að benda á að það er staðreynd að meira en helmingurinn af ungu fólki af erlendum uppruna fara ekki í gegnum framhaldskóla. Þetta er sorgleg staðreynd sem getur aukið stéttaskiptingu, og komið í veg fyrir samþættingu innflytjenda. Hluti af þessu vandamáli er greinalega að sem stendur krefjast lögin þess að innflytjendur sem verða átján ára uppfylli skilyrði dvalarleyfis með því að sýna sjálfur fram á að framfærsla, sjúkratryggingu og húsnæði sé tryggt. Í mörgum tilvikum hefur þetta í för með sér að þeir neyðist til að vinna fyrir sér í stað þess að vera áfram í skóla. En það getum við breytt, með því að erlendum ungmennum verði gefinn kostur á dvalarleyfi þegar þau verða átján ára, gegn framvísun yfirlýsingar foreldris eða framfæranda um að þessu meginskilyrði dvalarleyfis sé fullnægt. Þannig getum við hjálpað til að sjá til þess að allir nemendur hafi jafnt tækifæri til að læra það sem þau langar til, skapa sitt eigið líf, og taka þátt í íslensku þjóðfélagi.
Unglingum af erlendum uppruna líður verr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2008 | 22:24
Penn & Teller kynna: Innflytjendamál
Innflytjendamál er mjög umdeilt í Bandaríkjunum, sérstaklega varðandi landamærin við Mexico. Það er mikið rætt um félagsleg undirboð á vinnumarkaði, tungumál, og menning - alveg eins og hér. Og þó það er auðvitað stórmunur á innflytjendamál hér og í Bandaríkjunum, það er mikið sem við getum lært - hvað við eigum að gera, hvað við eigum að forðast, og hvernig að nota staðreyndir til að eyða hræðsluáróði og fordóma.
Grínistar Penn & Teller stjórna sjónvarpsþátt sem heitir "Bullshit", þar sem umdeilt efni er skoðað með skopsyn og vitsmunum. Að neðan er einn þáttur í þremur hlutum sem fjallar um innflytjendamál. Athugið að orðið "fuck" er notað á 30 sekundafresti. Það kemur samt ekki í veg fyrir mörgum góðum punktar og fræðandi efni:
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.1.2008 | 09:18
Og þarna er það
Fleiri upplýsingar hefur komið fram sem er alvaraleg högg fyrir fordómum, m. a. :
1. Tveir af hverjum þremur erlendum ríkisborgurum sem sátu í fangelsi í fyrra voru ekki búsettir hér á landi.
2. Frá 2000 hefur erlendum borgurum búsettum á Íslandi fjölgað um 240%. Ákærum á hendur erlendum ríkisborgurum hefur þó aðeins fjölgað um 48%.
3. Langflestir hafa verið kært fyrir glæpi sem tengdist ekki við ofbeldi.
Það er mikilvægt að hafa í huga að þeir sem flytja frá heimalöndum sínum til að byrja nýtt líf á nýju landi eru ekki beint líklegastir til að fremja glæpi. Fólk sem hingað kemur vill að samþættast og taka góðan þátt í okkar samfélagi. Þetta á að vera sjálfsagt mál, en því miður koma hræðsluáróður fram, aftur og aftur. Þess vegna er það mikilvægt fyrir okkar að halda þessar staðreyndir á lofti, aftur og aftur. Sannleikurinn mun eyða rasísmi.
Fæstir innflytjendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2008 | 21:14
Fjárfesta í pyntingu
Er það góð hugmynd fyrir Ísland að leggja peninga í land sem er þekkt fyrir pyntingum?
"Torture of both political detainees and criminal suspects remained common and systematic, and reportedly led to several deaths in custody. Frequently reported methods included beatings, electric shocks, prolonged suspension by the wrists and ankles in contorted positions, death threats and sexual abuse."
(Skýrslu Amnesty International 2007)
Skiptir peninga svo miklu máli að við getum hunsað þessu? Ég held að við eigum frekar að skora á Egyptaland til að sýna okkar alvöru breytingar fyrir en við leggjum peninga í því. Svona meðferð gekk ansi vel við Libyu til dæmis, varðandi útanríkisstefnu þeirra, þó margir breytingar eru ennþá vantað þar.
Fríðsöm þjóð á að forðast viðskipti við þá sem pynta.
Skrifað undir fjárfestingarsamning við Egypta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.1.2008 | 23:14
Fréttir
Ég var mjög ánægður að sjá fréttir sem staðfesta það sem ég vissi væri satt - upplýsingar og staðreyndir eru mjög sterk vopn á móti fordómum. En af hverju hefur þetta frétt ekki birtast allsstaðar? Þegar til dæmis einhvern bílþjófur af erlendum uppruna (af hverju fjölmiðlar greina frá þjóðernis mannsins sem grunur er af glæpi, það veit ég ekki) er handtekinn er sagan birtast í hvert einasta blað og sjónvarpsstöð landsins.
En þegar svona upplýsingar koma fram, sem er merkilegt frétt, hvar eru fjölmiðlar þá? Flott samt hjá 24 stundum og mbl.is.
Ég tel ekki að samsæri er í gangi, en það vekur spurningar þegar fjölmiðlar greina frá þjóðernis mannsins sem grunur er af glæpi, og réttlæta það með því að segja að þetta er þeirra ábyrgð að segja frá það sem er mikilvægt fyrir fólk að vita.
Pólverjar þeir löghlýðnustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.1.2008 kl. 23:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.12.2007 | 17:31
Gleðileg hátíð
21.12.2007 | 13:54
Jákvæða mismunun
Þegar talað er um jákvæð mismunun er mikilvægt að hafa tvennt í huga: að ráðningu fólks af erlendu bergi brotið sé það jafnhæft og aðrir sem sækja um störfin, og að hlutfall innflytjenda í vinnustöðum endurspegla hlutfall innflytjenda í samfélag almennt. Ef jákvæða mismunun er notað. Svona er það sem jákvæða mismunun þýðir.
En það er rétt hjá Einari Skúlasyni að innflytjendur eiga sjaldan erfitt með að fá vinnu. En spurning er sú, hvers konar vinnu? Ég þekkja fólk sem hingað kemur með háskólagráðum en menntun þeirra er ekki viðurkennt, þannig að það er spurning um hvort maðurinn vill fara aftur í skólanum til að læra það sem hann er nú þegar búinn að læra, eða taka hvaða starf sem er. Ég tel það mikilvægt að fylgjast með aðstæðum í vinnumarkaðinum, en að menntun erlendis frá sé ekki viðurkennt er mikilvægri leið til jafnréttis en jákvæða mismunun.
Enga jákvæða mismunun hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
20.12.2007 | 16:18
Ísland dýrast í heimi – hvernig breytumst við?
Samkvæmt nýjasta rannsókn Alþjóðabankans er Ísland dýrasta landið í heimi, sem kemur örugglega engum á óvart. Það er margt sem veldur því að við erum í þessari stöðu. Fákeppni á Íslandi skapar hátt verðlag, eins og Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra bendir á, en til þess að koma í veg fyrir það þurfum við ekki nauðsynlega horfa til Evrópusambandsins. Við þurfum að líta á þrennt: að efla samkeppniseftirlit, að styrkja smáfyrirtækin, og að lækka tollur á vörur sem fluttur eru til landsins.
Verðsamsæri er ekki beint daglegt brauð á Íslandi, en það er ekki óséð heldur. Ólíumálin til dæmis hafa kostað neytendur milljónir. Samkeppni gengur aðeins þegar allir hlýða staðföstum reglum og besta leiðin til þess að tryggja það er að efla eftirlit í daglegum viðskiptum - leikurinn er aðeins jafn þegar dómari er að horfa á hann. Meiri styrkir þarft að renna til Samkeppniseftirlitsins. Það gæti sparað okkar öllum tugi milljóna, ef ekki meira.
Samkeppni rennur einnig saman með nýrri fyrirtækjum í landinu. Það er fullt af skapandi fólki á Íslandi með viðskiptahugmyndir sem gætu bætt vel við okkar samfélag. Ég vil gjarnan sjá sérstakan styrk afhent frá viðskiptaráðuneytinu til lítilla fyrirtækin á Íslandi sem eru að hefja starfsemi og hafa upp á eitthvað gott að bjóða. Stundum er munurinn á mikilli velgengi eða niðurbrots bara spurning um smá hjálp. Fleiri lítil fyrirtæki þyðir meira samkeppni, og líka fleiri störf fyrir okkar vaxandi land og þjóð.
Síðan en ekki síst er það nauðsynlegt að lækka tolla á vörur sem fluttur eru til landsins. Fleiri valkostir fyrir neytendur þýðir yfirleitt lægra verð. Við getum alltaf verið verndartollasinnar ef hætta er á að undirbóð vegna innfluttra vara gætu skaðað fyrirtæki á landi, og tollulækkun verður að vera framkvæmd með skynsemi.
Leiðin til betri kaupmáttur er nú þegar til, hér á Íslandi.
(Grein birtast í 24 stundum í dag)