Fjárfesta í pyntingu

Er það góð hugmynd fyrir Ísland að leggja peninga í land sem er þekkt fyrir pyntingum?

"Torture of both political detainees and criminal suspects remained common and systematic, and reportedly led to several deaths in custody. Frequently reported methods included beatings, electric shocks, prolonged suspension by the wrists and ankles in contorted positions, death threats and sexual abuse."

(Skýrslu Amnesty International 2007)

Skiptir peninga svo miklu máli að við getum hunsað þessu? Ég held að við eigum frekar að skora á Egyptaland til að sýna okkar alvöru breytingar fyrir en við leggjum peninga í því. Svona meðferð gekk ansi vel við Libyu til dæmis, varðandi útanríkisstefnu þeirra, þó margir breytingar eru ennþá vantað þar. 

Fríðsöm þjóð á að forðast viðskipti við þá sem pynta.


mbl.is Skrifað undir fjárfestingarsamning við Egypta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eigum við þá ekki að stunda viðskipti við lönd á borð við Bandaríkin og Kína af því að þau eru þekkt fyrir að stunda pyntingar?

Aron Logi Hjaltalín (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 22:19

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Thank you Paul, but as you well know there is a huge disconnect between America's ruling elite and America's public. We should never equate a country's rulers with the country itself, this would be the truly fascistic view. But nowadays fascism hides behind the cloak of democracy and elections and such. These are sort of "holy concepts", something beyond criticism, iron clad concepts of goodhood, and if you question their application you will hence be decried as a heretic or a nutball. But like everything else in this age this so called democracy is sold and advertised. And the elections are computerized with no paper trail at all so the sponsors can probably call up any result which fits their bought and paid for agenda.

It's a system that has evolved over time. The same machine controls mass media, armaments manufacturers, oil, drugs etc. And it buys politicians. This machine is always there even though the humans who comprise it pass away. They are replaced by others who follow the same policy. 

It's unfair to bash the regular American for their staged Disneyland one-party political system. Most of them gave up voting long ago. They do though wholesale believe in an invisible guy in the sky and since Bush and Condi Rice claim to have regular consultations with this entity the scam can still continue. For how long remains to be seen. Thoughts?

Baldur Fjölnisson, 8.1.2008 kl. 22:44

3 Smámynd: Paul Nikolov

Aron Logi: Góður punktur hjá þér, og ég tel að svarað ætli að vera nei, við eigum ekki að stunda viðskipti við lönd á borð við Bandaríkin og Kína af því að þau eru þekkt fyrir að stunda pyntingar. En þetta aðgerð væri miklu meiri út af prinsipinn; hver veit ef það myndi hafa áhrif. En Egyptaland er ansi fátækt land og vantar fjárfesting. Ísland á tækifæri til að hafa áhrif á Egyptalandi, og hvetur aðrir til að gera það líka.

Baldur: Ég er sammála því að ríkistjórn landsins er stundum ekki í beinu tengsl við þjóðinu. Sérstaklega á Egyptalandi. En hver myndi hagnast út af þessi fjárfesting? Ég efast það að venjulegt fólk myndi sjá einhvern breyting í þeirra daglegt líf. En þau sem eiga valdi verður ennþá ríkari.

Paul Nikolov, 9.1.2008 kl. 11:50

4 Smámynd: Sigurður Viktor Úlfarsson

Venjulegt fólk hagnast alltaf á því þegar fjárfestingar koma inn í landið þar sem þá er meiri vinnu að hafa og meiri tækifæri.  Það er nú bara þannig að flest ríki heims hafa á einhverjum tímapunkti verið sökuð um pyntingar.  Það er falleg hugsun að ætla að hætta fjárfestingum í þeim öllum en hún gengur nú varla upp. 

Bandaríkjamenn settu Guantanamo af stað 2002 eða þar um bil, hefðum við átt að bakka með allar fjárfestingar Íslendinga út úr Bandaríkjunum þá?  Loka öllum skrifstofum íslenskra fyrirtækja í USA og hætta að fljúga þangað?  Bretar voru aldrei mjög fjarri þegar Bandaríkjamenn voru að berja fólk í Írak eigum við að segja Jóni Ásgeiri að selja allt sitt í Bretlandi líka?  Þetta er fögur hugsun en varla framkvæmanleg.  Þegar við erum hins vegar komin inn í ríki þá höfum við tækifæri til að hafa áhrif á viðkomandi samfélög til hins betra.  Þar held ég að tækifærið liggi.

Sigurður Viktor Úlfarsson, 9.1.2008 kl. 19:35

5 Smámynd: Paul Nikolov

Það er falleg hugsun að ætla að hætta fjárfestingum í þeim öllum en hún gengur nú varla upp.

En þurfum við að fjárfesta þar? Er það nauðsynlegt? Af hverju getum við ekki beint þrysting á land til að breyta, í stað þess að leggja strax peninga í það?

Paul Nikolov, 10.1.2008 kl. 01:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband