Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.2.2008 | 10:54
Heima er best
Ég las í Morgunblaðinu í dag frekar skondin grein sem fjallar um mig sem bandarískur ríkisborgari. Rithöfundurinn velti fyrir sér hvort ég tek mitt starf sem varaþingmaður alvaralega, af því ég hef tvöfaldan ríkisborgararétt, og segir meðal annars: "Sumum kann að þykja þetta voða sniðugt en mér finnst það umhugsunarvert að maður sem situr á Alþingi Íslendinga er einnig virkur í bandarískum stjórnmálum. Allavega gefur hann sér tíma til þess að kjósa í prófkjöri og tjá sig um stjórnmál þar í landi sem bandarískur ríkisborgari.Maður gæti spurt: Hverra erinda gengur maðurinn þá þegar hagsmunaárekstrar verða milli þeirra tveggja ríkja sem hann hefur þegið borgararétt hjá?"
Til vonar að vara, ef einhvern var að velta fyrir sér það sama, ég get fullvisst það að ég sé alls ekki "virkur í bandarískum stjórnmálum", að minnsta kosti ekki meira en öðrum hér á Íslandi, og ætla ekki að kjósa í prófkjöri. Málið er einfaldlega sú að ég kom til Íslands í 1999 sjálfsviljandi, ég vinna hér, borga skatta hér, er virkur í stjórnmálum hér og á framtíð hér. Það einasta ástæðan fyrir því að ég er bandarískur ríkisborgari er dóttir mín - ef hún vill læra í háskólanum í Bandaríkjunum væri það miklu auðveldara þannig. En hér á ég heima. Hér vil ég vera.
Ég tel það svo sjálfsagt að mér liður furðulega með því að segja það - það er eins og að benda á að himinn sé blár. Vissi ekki einu sinni að það var nauðsyn til þess. En vonandi núna getur rithöfundurinn róað sig - ég er enginn njósnari, og ég tek mitt starf alvaralega. Þrátt fyrir að vera með tvöfaldan ríkisborgararétt.
6.2.2008 | 09:33
Til hamingju, Hillary Clinton
Ég svaf mjög illa í gær kvöldi, og vaknaði snemma til að skoða á CNN, að endurnýja siðurinn á 5 mínútufresti. Eins og sést á Clinton forskot á Obama varðandi kjörmenn, sem er ennþá mjög mjó, og Obama vann í nokkrum fleiri ríkjum en Clinton. Sjálfur styð ég Obama, í mestu leyti út af Íraksmálinu. Á meðan John McCain vill að bandarískur herinn sé í Írak þangað til við náum "sigri", og Clinton ætla að draga herinn frá Írak innan hennar kjörtímabil sem forseti (þ.e.a.s. 4 - 8 ára), hefur Obama hins vegar lofaði að draga herinn frá Írak innan 16 mannaði. Ég er líka mjög hlynntur af því hvernig hann stiga fram með ákveðin lausn fyrir hverjum ákveðin vandamál, í stað tómt mælskulist.
Hvað sem er er það söguleg tíð fyrir Bandaríkin, að maður af afrískum uppruna og kona eiga raunhæfa möguleiki á að vera næsti forseti Bandaríkjanna, og að flestir hægrimenn styðja maður eins og McCain. Framtíðin er björt - það væri erfitt fyrir það að vera dimmari.
Athugið: Mér finnst það mikilvægt að benda á þessi grein frá Bloomberg sem útskyra vel hvað það þýðir allt saman.
Clinton vann sæta sigra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.2.2008 kl. 06:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.2.2008 | 10:40
Hvað er til ráða?
Ég velti fyrir mér - og spyr ykkur - hvað er til ráða núna að fangelsið á Litla Hrauni sé yfirfullt? Sem betur fer er fangelsiskerfið að einbeina sér á endurhæfingu sem markmið (sem við höfum líka ítrekað), sem myndi hjálpar auðvitað, en hvað með krafan fyrir þyngri dóm fyrir nauðgun til dæmis? Eigum við að byggja upp annað fangelsi? Eða sleppa/stutta refsing fyrir þeim sem voru kært fyrir glæpi sem voru ekki í tengsl við ofbeldi? Við vitum vel að minnsta kosti hvað er ekki aðalmálið. En hvað finnst ykkur? Satt að segja finnst mér það brýnt að við gripum til aðgerða strax.
Segja að fangelsið á Litla Hrauni sé yfirfullt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
1.2.2008 | 09:36
Atvinnuréttindi: fyrir suma eða alla?
Tryggt verði að útlendingar á vinnumarkaði njóti sambærilegra réttinda og íslenskt launafólk og að allar ráðningar erlends verkafólks séu í samræmi við gildandi kjarasamninga.
Þetta er það sem stendur m.a. í stefnu ríkisstjórnarinnar um aðlögun innflytjenda. Er það ekki grunnréttindi starfsfólks til að hafa frelsi til að vinna þar sem maður vill, þar sem þess er þörf, til að byrja þegar maður vill byrja og hætta þegar maður vill hætta? Þess vegna, m.a. ástæðar, krefjast frumvarpið okkar um breytingu á lögum sem varða útlendinga og réttarstöðu þeirra, sem liggja nú fyrir allsherjanefnd, að atvinnuleyfi sé afhent einstaklingum en ekki fyrirtækjum.
Það er nógu erfitt þegar maður er sagt upp vegna samdráttar, sérstaklega ef maður þarf að flytja þá annarsstaðar á landinu til að finna starfi, þó atvinnuleysi sé tæp 1% í dag og það er ekki sérstaklega erfitt að finna atvinnu. Vandamál með því að vera með tímabundið atvinnuleyfi er sú að sem stendur er útlendingur með atvinnuleyfi bundinn af því að vinna aðeins á einum stað eða sækja aftur um atvinnuleyfi ef hann vill vinna annars staðar. Svona umsóknarferli er ósveigjanlegt og erfitt fyrir bæði umsækjendur og atvinnurekendur. En það þýðir líka að ef maður er sagt upp vegna samdráttar skiptir það engu máli ef hann átti áætlunin til að vera áfram á Íslandi, ár eftir ár, þangað til hann má sækja um íslensk ríkisborgararétt (eins og marktækt hlutfall ætlar að gera) eða ef hann átti áætlunin til að vera hér aðeins um skeið - ef maður á tímabundið atvinnuleyfi er hann bundinn af því að vinna aðeins á einum stað. Án starf, þarf maður að fara á brot.
Ég tel það ósanngjarnt að fara svona illa með fólki, og það er líka ekki gott fyrir Ísland að tapa duglegt fólk þegar þetta land sárvantar vinnufólki. Tímabundið atvinnuleyfi afhent einstaklingum myndi leysa þennan vanda. Það myndi líka hjálpar til við að veita atvinnurekendum nauðsynlegt aðhald. Þeir sem fara illa með starfsfólk sitt eiga þá á hættu að missa það en hinir sem virða réttindi þess eiga auðveldara með að fá til sín gott starfsfólk. Þá tryggir þetta að enginn getur misst starf sitt vegna atvinnurekenda sem ætla að reyna að blekkja erlent starfsfólk á kostnað íslenska starfsfólksins. Þar fyrir utan mundi þetta fyrirkomulag gera atvinnumarkaðinn sveigjanlegri og þannig bæta efnahag þjóðarinnar.
Því miður er ríkistjórnin ekki sammála sem stendur. Í frumvarpið sem ríkistjórnin hefur lagt fram er tímabundið atvinnuleyfi ennþá skilgreint sem leyfi veitt útlendingi til að starfa tímabundið á innlendum vinnumarkaði hjá tilteknum atvinnurekanda. Mér finnst það löngu tímabært og þverpólitískt mál að atvinnuleyfi sé afhent einstaklingum, og er í samræmi við bæði stefnu ríkisstjórnarinnar um aðlögun innflytjenda og grunnréttindi íslenska verkafólksins.
Útlendingar sitja við annað borð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.1.2008 | 16:37
Mannréttindabrot?
"Tóbaksreykingar eru öllum óheimilar í þjónusturými stofnana, fyrirtækja og félagasamtaka svo sem á veitinga- og skemmtistöðum og þar sem menningar- og félagsstarfsemi fer fram, þ.m.t. íþrótta- og tómstundastarf." - 6. grein, Reglugerð um takmarkanir á tóbaksreykingum.
Er eitthvað óskýrt eða erfitt að skilja í þessu? Ég skil vel að sumir kráareigendur eru ekki sáttir við þetta lög, og þau eiga að sjálfsögu réttindi til að krefjast þess að lögin verður endurskoðað, þó besta tækifæri til að gera það var þegar lögin var í vinnslu. En langflestir Íslendingar styðja þetta lög, og mér finnst það ósanngjarnt gagnvart þeim sem hefur barðist fyrir réttindi til að anda hreint loft hvar sem er og vilja ekki anda krabbameinsvaldandi efni. Maður sem vill að reykja megi ennþá gera það - lögin krefst þess aðeins að fólk sem vill ekki anda þetta eitur þarf ekki að fara annarsstaðar til að forðast þess. Krabbamein og að standa í kulda fyrir 5 mínútum er ekki sambærilegur. Þetta er hreint óvirðing og þetta er mannréttindabrot.
Á sama tíma tel ég að þetta undirstrika nauðsyn þess að nikótínvörur, t.d. töflur og tyggjó, séu fáanlegir þar sem tóbak er fáanlegt - í búð, bensínstöð og svo framvegis. Auk þess að það myndi hjálpa þau sem vilja hætta að reykja myndi það líka draga úr kostnað í heilbrigðiskerfinu.
Leyfa reykingar í mótmælaskyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
25.1.2008 | 06:27
Flott hjá ykkur!
borgarbúa í síðustu borgarstjórnarkosningum, og njóti nú aðeins 2,9% stuðning samkvæmt nýlegri skoðanakönnun. Samt er maður skipt í embætti sem borgarstjóri, óháð með okkar í Reykjavík vilja. Samkvæmt skoðunarkönnun frá Vísi sem birtast í Fréttablaðinu í dag styðja aðeins 25,9% nýja meirihluti. Flott hjá ungliðahreyfingum og fleiri sem tók þátt í þessu að senda skýrt skilabóð að við ætlum ekki að kyngja niður þessi óréttlæti. Vona til að sjá fleiri að stiga fram og láta rödd sína heyrast.
Segja atburðina í Ráðhúsinu sögulega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
24.1.2008 | 06:37
Samkomun
Ég er mjög ánægður að sjá að flestir unglingahreyfingar hafa ekki missti trúna á lýðræði. Samkvæmt skoðunarkönnun frá 11. janúar frá Vísi voru meirihluti Reykjavíkinga frekar ánægð með fyrrverandi meirihluti, en hins vegar samkvæmt skoðunarkönnun frá Vísi sem birtast í Fréttablaðinu í dag styðja aðeins 25,9% nýja meirihluti, á meðal 56,9% vilja Dagur B. Eggertsson sem borgarstjóri og Samfylking, Vinstri-Græn og Framsokn njóta 60,2% stuðning samtals. Sem er ekki furðulegt: Það er enginn rök á bak við þessi meirihluti nema til þess að koma D-listinn aftur í valdi, F-listinn hlaut innan við 10% atkvæða borgarbúa í síðustu borgarstjórnarkosningum, og njóti nú aðeins 2,9% stuðning samkvæmt nýlegri skoðanakönnun - en samt er maður skipt í embætti sem borgarstjóri. Ég bara skil ekki hvernig það gengur.
En eins og bloggvinkona mín Anna Karen sagði, "lög í sambandi við hegðun stjórnmálamanna og flokka er eitthvað sem ætti að taka til gagngerrar endurskoðunar." Ég get ekki verið annað en sammála.
Ungliðahreyfingar tjarnarkvartettsins" gefa út sameiginlega ályktun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.1.2008 | 09:17
Þegar 97% segja nei
Einu sinni enn sannar Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík það að stefnan þeirra sé að vera í valdi, óháð hvað okkar Reykjavíkurbúar vilja. Ég hef velt fyrir mér hvað rökin er á bak við þessu nýja meirihluti, og hef ekki heyrt neitt talað um ástæður fyrir því. Að minnsta kosti var síðasta meirihlutinn byggt á einhvern ástæða - þegar tveir flokkar lenda í ósættanlegum ágreiningum er það eðlilegt að samstarf þeirra sé slitinn. Og satt að segja voru meirihluti Reykjavíkinga frekar ánægð með þetta ákvörðun, samkvæmt skoðunarkönnun frá 11. janúar frá Vísi.
En í dag er það annað mál. Það er enginn rök á bak við þessi meirihluti nema valdþorsti. Og augljóslega eru langflestir í Reykjavík sammála: samkvæmt skoðunarkönnun frá Vísi sem birtast í Fréttablaðinu í dag styðja 70,2% ekki þessi meirihluti.
Það er einnig hjá rétt hjá ungum vinstri-grænum að þetta sé "vanvirðingu við lýðræðið að oddviti lista sem hlaut innan við 10% atkvæða borgarbúa í síðustu borgarstjórnarkosningum, njóti nú aðeins 3% stuðning samkvæmt nýlegri skoðanakönnun og ekki einu sinni stuðnings hjá eigin varamönnum sé orðinn borgarstjóri."
Hvernig er það lýðræði að þetta maður sé skipt í embætti sem borgarstjóri þrátt fyrir því að 90% Reykjavíkinga sagði nei við þetta valkosti í 2006, og 97% segja nei í dag? Er þetta Reykjavík, eða Pyongyang?
Ég vona það mjög að okkar Reykjavíkingur tala hátt og skýrt að það gengur ekki. Þess vegna hvet ég ykkur öll til að skrifa undir þessu undirskriftasöfnun, og hvetjið aðra til að gera það líka. Við skulum ekki láta lýðræði deyja á Íslandi.
Útilokar ekki samstarf við Frjálslynda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
18.1.2008 | 19:11
Endurhæfing sem markmið
Svona fréttir gefa mér mikið von á framtíð Íslands. Ég skil mjög vel tilfinningin að fangelsar eru til fyrir refsing, og auðvitað er það hluti af hlutverkum sínum. En hvernig er samfélag bætt við þegar fangelsi er bara geymslan fyrir vont fólk? Horfum á Bandaríkjunum: í 2006 voru tæp 7 milljón Bandaríkjamanna í fangelsi, fékk skilorðsbundinn dóm, eða voru á reynslulausn, sem er hlutfallslega stærsta fangelsiskerfi í heimi. Af þeim 2 milljón sem sitja í fangelsi í Bandaríkjanna núna, tæp 2/3 voru ekki kært fyrir glæpi í tengslum við ofbeldi.
Hvernig er það réttlæti?
Þess vegna gleður það mig að sjá að Ísland er að leggja áherslu á endurhæfing. Fangelsi er ekki skemmtigarðurinn, auðvitað, og refsing kemur af sjálfsögu til greina. En ef fólk getur farið úr fangelsi sem betra manneskja sem það var þegar það fór inn erum við að gera eitthvað rétt, og vonandi að koma í veg fyrir það félagsleg vandamál sem getur búa til glæpi.
Nám fanga gegnir lykilhlutverki í endurhæfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.1.2008 | 06:44
Samþætting er málið
Sér heilsugæsla fyrir útlendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |