11.5.2007 | 21:03
Áfram til sigurs á morgun!
Allt annað líf - Á morgun eru 4 ástæður til að kjósa Vinstri græn:
Lýðræði!
Tryggjum að tiltekinn hluti þjóðarinnar geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um
umdeild mál.
Eflum grasrótarsamtök og tryggjum aðkomu almennings og frjálsra félagasamtaka að
lýðræðislegri ákvarðanatöku.
Samfélag fyrir alla!
Burt með komugjöld og sjúklingaskatta.
Tryggjum almenningi lægra orkuverð og nýtum hlut ríkisins í Landsvirkjun í þágu
skynsamlegrar orkunýtingar. Afturköllum lög um einkaeign á vatni og tryggjum að
aðgangur að vatni verði áfram hluti af grunnréttindum okkar, líkt og
andrúmsloftið.
Græn framtíð!
Stöðvum frekari stóriðjuframkvæmdir og ákveðum hvaða svæði við ætlum að vernda
til framtíðar.
Stofnum loftslagsráð sem vinnur markvisst gegn losun gróðurhúsalofttegunda, m.a.
með vistvænum samgöngum og fræðslu um umhverfismál.
Kvenfrelsi!
Afnemum launaleynd strax og eflum Jafnréttisstofu.
Vinnum að því að tryggja a.m.k. 40% hlut kvenna á þingi og í sveitarstjórnum,
t.d. með því að hvetja til að fléttulistum verði beitt.
ÁFRAM TIL SIGURS Á MORGUN!
Lýðræði!
Tryggjum að tiltekinn hluti þjóðarinnar geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um
umdeild mál.
Eflum grasrótarsamtök og tryggjum aðkomu almennings og frjálsra félagasamtaka að
lýðræðislegri ákvarðanatöku.
Samfélag fyrir alla!
Burt með komugjöld og sjúklingaskatta.
Tryggjum almenningi lægra orkuverð og nýtum hlut ríkisins í Landsvirkjun í þágu
skynsamlegrar orkunýtingar. Afturköllum lög um einkaeign á vatni og tryggjum að
aðgangur að vatni verði áfram hluti af grunnréttindum okkar, líkt og
andrúmsloftið.
Græn framtíð!
Stöðvum frekari stóriðjuframkvæmdir og ákveðum hvaða svæði við ætlum að vernda
til framtíðar.
Stofnum loftslagsráð sem vinnur markvisst gegn losun gróðurhúsalofttegunda, m.a.
með vistvænum samgöngum og fræðslu um umhverfismál.
Kvenfrelsi!
Afnemum launaleynd strax og eflum Jafnréttisstofu.
Vinnum að því að tryggja a.m.k. 40% hlut kvenna á þingi og í sveitarstjórnum,
t.d. með því að hvetja til að fléttulistum verði beitt.
ÁFRAM TIL SIGURS Á MORGUN!
![]() |
Fylgi Framsóknarflokks dalar á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.5.2007 | 19:51
Tæknileg framtíð
Framtíð Íslands er tæknileg. Það er meira en nóg hugmyndaafl, orku sem er bæði ódýr og umhverfisvæn, og fólk sem er fús til að gera eitthvað nýtt. Tæknileg efnahagslíf er sveiginlegt, skapandi og skilur árangri sem gerir líf okkar þægilegri.
Þess vegna sagði ég í Blaðinu í dag að ég vildi gjarnan sjá iPod smiðju á Íslandi sem væri bæði umhverfisvæn og fylgdi vinnuréttarlögum okkar. En það stendur hvergi að við Íslendingar þurfum alltaf að vinna fyrir erlent fyrirtæki. Ég sé framtíð þar sem umhverfisvæn og tæknileg efnahagslíf er stærri hluti af okkar efnahagslíf, þar sem við búum til vörur eins og mp3 spilari, tölvur, hugbúnaður og fleiri.
Ég tel að við eigum betra skilið en gamladags stóriðjustefna. Tæknileg framtíð er framtíð Íslands. Kjósum um það á laugardegi!
Þess vegna sagði ég í Blaðinu í dag að ég vildi gjarnan sjá iPod smiðju á Íslandi sem væri bæði umhverfisvæn og fylgdi vinnuréttarlögum okkar. En það stendur hvergi að við Íslendingar þurfum alltaf að vinna fyrir erlent fyrirtæki. Ég sé framtíð þar sem umhverfisvæn og tæknileg efnahagslíf er stærri hluti af okkar efnahagslíf, þar sem við búum til vörur eins og mp3 spilari, tölvur, hugbúnaður og fleiri.
Ég tel að við eigum betra skilið en gamladags stóriðjustefna. Tæknileg framtíð er framtíð Íslands. Kjósum um það á laugardegi!
![]() |
Yahoo kannar möguleika á netþjónabúi hér á landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.5.2007 | 18:04
Já náttúrulega
Ég get ekki finna nein ástæðan fyrir því að ráðherra getur gert samninga sem binda ríkissjóð til útgjalda, síðustu 90 dagana fyrir kosningar. Að Alþingismenn eiga nógu tími til þess að ræða um málið fyrir en hvaða samningur sem er fer fram er bara nauðsynlegt hluti af það sem lýðræði þýðir. Skiptir engu máli hver situr í ríkistjórnin - þó kannski ríkistjórnum sem finnst gaman að gera samninga án þess að hugsa um hvað okkar finnst (sjá: "Írak, Ísland styðja innrásin á") myndi ekki vera mjög hrifin af hugmyndin. En fyrir mig er það bara sjálfsagt mál - við eigum umræðan og lýðræði skilið.
![]() |
Vilja banna ráðherrum að skrifa undir samninga 90 daga fyrir kosningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.5.2007 | 14:28
Minningar
Það er kannski nauðsynlegt að rifja upp nokkra minningar um þessi ríkistjórn. Ríkistjórn sem styddi innrásin á Írak - og myndi hugsanlega styðja innrás á Íran - þrátt fyrir því að tæp 80% landsins var á móti því. Ríkistjórn sem tel það í lagi að það sé fólk sem býr á götunni í 6. ríkasta land heimsins. Ríkistjórn sem hefur ekki styrkt Alþjóðahúsið með einni krónu. Ríkistjórn sem tel það ekki nauðsynlegt til að afnema launleynd, og hefur gert sárlítið til að útrýma kynbundnum launamun.
Í stutt máli, ríkistjórn sem hunsa sin eigin þjóð, láta okkar bjarga okkur sjálfum, og síðan reynir að segja okkar hvað mikið hún hefur gert. Ég segi að efnahagslíf Íslands sé gott þrátt fyrir þetta ríkistjórn - ekki út af því.
16 ára eru meira en nóg tími til að sanna sig, og þessi ríkistjórn hefur ekki gert það. Það er tími komin til að vera með ríkistjórn sem endurspegla landið allt, sem haga sér í samræmi við viljan landsins, og sem vill að gera meira en það sem hefur nú þegar gert annarstaðar í Skandinavíu.
Ég vil að sjá Ísland sem fyrirmyndaland fyrir heimurinn allt. VG er að bjóða landið tækifæri til gera einmitt það. ÁFRAM TIL SIGURS Á LAUGADEGI!
(Takk, Sóley!)
Í stutt máli, ríkistjórn sem hunsa sin eigin þjóð, láta okkar bjarga okkur sjálfum, og síðan reynir að segja okkar hvað mikið hún hefur gert. Ég segi að efnahagslíf Íslands sé gott þrátt fyrir þetta ríkistjórn - ekki út af því.
16 ára eru meira en nóg tími til að sanna sig, og þessi ríkistjórn hefur ekki gert það. Það er tími komin til að vera með ríkistjórn sem endurspegla landið allt, sem haga sér í samræmi við viljan landsins, og sem vill að gera meira en það sem hefur nú þegar gert annarstaðar í Skandinavíu.
Ég vil að sjá Ísland sem fyrirmyndaland fyrir heimurinn allt. VG er að bjóða landið tækifæri til gera einmitt það. ÁFRAM TIL SIGURS Á LAUGADEGI!
(Takk, Sóley!)
![]() |
Fylgi Framsóknarflokksins tekur stökk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
8.5.2007 | 18:00
Skattapeninga eytt vel
Ég velti fyrir mér hvað það kostar að vísa nokkra harmonikuleikurum úr landi. Samkvæmt lögin megi fólk sem kemur til landsins frá utan ESB svæðinu vera hér upp á 90 dagar (Rúmenía er víst hluti af ESB svæðinu, en Ísland hefur ekki formlega opnast fyrir Rúmeníubúar). Af hverju þá er það hægt að vísa fólk úr landi eftir nokkra dagar dvöl? Af því að það var um harmonikuspil að ræða?
Af hverju eru þau "að betla", en aðrir eru "götulistamenn"?
Af hverju eru þau "að betla", en aðrir eru "götulistamenn"?
![]() |
Átta rúmenskir harmonikkuleikarar sendir suður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.5.2007 kl. 18:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)