17.5.2007 | 02:53
Óhappatalan 13
Samkvæmt skoðunarkönnun frá FBL sem birtast í gær vilja flestir - 34,7% - ríkistjórn sem er Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylking. Aðeins færri - 32,4% - vilja áframhaldandi ríkistjórn, og minnsta stuðningin - 14,3% - var fyrir Sjálfstæðisflokkurinn í ríkistjórn með VG. Athyglisvertasta fyrir mig var samkvæmt þessari könnun, aðeins 18,6% styðja ríkistjórn sem væri Vinstri-Grænn, Samfylking og Frjálslyndir. En samt, tölurnar frá kosningin bendir á að 88.098 samtals kusu D og B, á meðan 88.111 kusu Kaffibandalagið (Heimild: Stöð 2).
Já, svona er munurinn á milli skoðunarkönnun þar sem hringt var í 800 á einum degi og tæp 75% tóku afstöðu, og beint atkvæði til kjörstjórnina. En málið er, hvað kom eiginlega fyrir? Síðan hvenær þýðir minnihluti meirihluti? Hvernig er það hægt að formaður flokksins sem fékk ekki einu sinni nóga atkvæði til að fá þingsæti gætir hugsanlega myndað ríkistjórnin? Skiptir þessi 13 ekki máli?
Ég veit að ég er ekki fyrsta manneskjan til að velta fyrir sér af hverju land með 300.000 íbúar eiga kosningakerfi eins flókið og Íslands er, en . . . já, af hverju er land með 300.000 íbúar með kosningakerfi eins flókið og Íslands er?
Kannski það einasta sem allra flokkarnir geta verið sammála um, er þarft er að endurnýja þessi kosningarkerfi.
Já, svona er munurinn á milli skoðunarkönnun þar sem hringt var í 800 á einum degi og tæp 75% tóku afstöðu, og beint atkvæði til kjörstjórnina. En málið er, hvað kom eiginlega fyrir? Síðan hvenær þýðir minnihluti meirihluti? Hvernig er það hægt að formaður flokksins sem fékk ekki einu sinni nóga atkvæði til að fá þingsæti gætir hugsanlega myndað ríkistjórnin? Skiptir þessi 13 ekki máli?
Ég veit að ég er ekki fyrsta manneskjan til að velta fyrir sér af hverju land með 300.000 íbúar eiga kosningakerfi eins flókið og Íslands er, en . . . já, af hverju er land með 300.000 íbúar með kosningakerfi eins flókið og Íslands er?
Kannski það einasta sem allra flokkarnir geta verið sammála um, er þarft er að endurnýja þessi kosningarkerfi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.5.2007 | 16:28
Alveg rétt
Forysta flokksins verður að skilja skilaboð kjósenda og Framsóknarflokkurinn með lægsta fylgi í sinni 90 ára sögu getur fátt annað gert en að sleikja sárin í stjórnarandstöðu.
Svo segir Einar Sveinbjörnsson, aðstoðarmaður umhverfisráðherra og miðstjórnarmaður í Framsóknarflokknum. Ég myndi bætta við að flokkur sem fékk ekki einu sinni formaðurinn kjörinn verður líka að skilja þetta skilaboð.
En hvað nú? Ég tel að ríkistjórnin á að endurspegla rödd landsins, og í því efni er mikilvægt að hafa í huga að enginn hefur bætt við sig eins mikið og Vinstri Grænn. Flokkurinn hefur næstum því tvöfaldað sig, á meðan Frjálslyndir halda sínu stuðning, Samfylking dalar smá, og Framsókn er að deyja út.
Fram hefur líka kom raddir frá hægri megin sem benda á nokkur. Hann Hjörtur J. Guðmundsson á athyglisvert pæling, þar sem hann segir á meðal annars:
Reynist ekki áhugi á áframhaldandi stjórnarsamstarfi við Framsóknarflokkinn hjá forystu Sjálfstæðisflokksins legg ég til að reynt verði að semja við vinstri-græna. Það er klárlega talsvert sem ber á milli okkar sjálfstæðismanna og þeirra í ófáum málum en þeir hafa þó þann ótvíræða kost fram yfir Samfylkinguna að maður veit miklu betur hvar maður hefur þá. Það er mikilvægt í stjórnarsamstarfi.
Kjósendur eru búnir að tjá sig um málinu. Ég vona bara að rétt ákvörðunin verður tekin.
Svo segir Einar Sveinbjörnsson, aðstoðarmaður umhverfisráðherra og miðstjórnarmaður í Framsóknarflokknum. Ég myndi bætta við að flokkur sem fékk ekki einu sinni formaðurinn kjörinn verður líka að skilja þetta skilaboð.
En hvað nú? Ég tel að ríkistjórnin á að endurspegla rödd landsins, og í því efni er mikilvægt að hafa í huga að enginn hefur bætt við sig eins mikið og Vinstri Grænn. Flokkurinn hefur næstum því tvöfaldað sig, á meðan Frjálslyndir halda sínu stuðning, Samfylking dalar smá, og Framsókn er að deyja út.
Fram hefur líka kom raddir frá hægri megin sem benda á nokkur. Hann Hjörtur J. Guðmundsson á athyglisvert pæling, þar sem hann segir á meðal annars:
Reynist ekki áhugi á áframhaldandi stjórnarsamstarfi við Framsóknarflokkinn hjá forystu Sjálfstæðisflokksins legg ég til að reynt verði að semja við vinstri-græna. Það er klárlega talsvert sem ber á milli okkar sjálfstæðismanna og þeirra í ófáum málum en þeir hafa þó þann ótvíræða kost fram yfir Samfylkinguna að maður veit miklu betur hvar maður hefur þá. Það er mikilvægt í stjórnarsamstarfi.
Kjósendur eru búnir að tjá sig um málinu. Ég vona bara að rétt ákvörðunin verður tekin.
![]() |
Framhald núverandi stjórnarsamstarfs feigðarflan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
15.5.2007 | 00:08
Athyglisvert
Geir sagðist á fundinum hafa fengið umboð þingflokksins til að vinna úr þessu máli eins og best væri fyrir Sjálfstæðisflokkinn og þá vonandi einnig fyrir þjóðina.
Er þá það sem er best fyrir þjóðina í einhvern leyti öðruvísi en það sem er best fyrir Sjálfstæðisflokkin? Og ætti það sem er best fyrir þjóðina ekki vera í forgangshuga?
Þjóðin er búin að tjá sig um málinu - tveir flokkanir sem hún hefur sýnt það mesta uppsveiflan í stuðning eru Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri-Grænn. Enginn hefur bætt við sig eins mikið og VG. Hinir hafði annaðhvort missti smá stuðning (Samfylking) hélt sitt stuðning (Frjálslyndir) eða misst næstum því helmingur stuðningsmanna og hefur aldrei fékk eins minnsta stuðning í síðasta 90 ára og hann á í dag (Framsókn). Það væri skynsamlegt ef ríkistjórnin myndi endurspegla rödd landsins með þessi staðreyndum í huga.
Er þá það sem er best fyrir þjóðina í einhvern leyti öðruvísi en það sem er best fyrir Sjálfstæðisflokkin? Og ætti það sem er best fyrir þjóðina ekki vera í forgangshuga?
Þjóðin er búin að tjá sig um málinu - tveir flokkanir sem hún hefur sýnt það mesta uppsveiflan í stuðning eru Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri-Grænn. Enginn hefur bætt við sig eins mikið og VG. Hinir hafði annaðhvort missti smá stuðning (Samfylking) hélt sitt stuðning (Frjálslyndir) eða misst næstum því helmingur stuðningsmanna og hefur aldrei fékk eins minnsta stuðning í síðasta 90 ára og hann á í dag (Framsókn). Það væri skynsamlegt ef ríkistjórnin myndi endurspegla rödd landsins með þessi staðreyndum í huga.
![]() |
Geir: Sérstök ákvörðun ef stjórnarsamstarfið heldur ekki áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.5.2007 | 04:49
Eurovision
Ég vissu ekki hvað Eurovision var fyrir en ég flaut til Íslands í 1999. Þegar ég upplifaði Eurovision-stemningin í fyrsta sinn, ég játa því að ég fattaði það ekki. Núna í dag er ég læra að fíla það og hafði mjög gaman að horfa á Eurovision í þetta sinn. En það er eitt sem pirrar mig mikið, og það er þessi ósanngjörn áróður í gegnum Austur Evrópa.
Sem maður af Austur Evrópsk upprunnin (amma mín er frá Pólandi) ég get sagt ykkur að við heyrum það nóg oft: Ef einhvern frá Austur Evrópa er ríkur, eða bara í goða máli efnahagslega, þá á hann sannarlega tengsl við mafía. Við erum ekki treystandi, við notum svik og svindl til að komast fram í lífinu, og við erum lokað fyrir Vesturlöndum. Svona kaldastríðs stereótýpar eru þurrkast út, smátt og smátt, og sem betur fer, en maður heyrir það samt stundum, yfirleitt frá einhvern blindfullur gaur í barnum. Eða frá Eurovision söngvari sem á að vita betra en það.
Eurovision er söngkeppni þar sem hver sem er í hvaða land sem er megi kjósa fyrir lag. Lögin sem eru mest kosið koma fram. Staðreyndin er sú að Vestur Evrópubúar átti bara ekki nóg áhuga í þessi - fólk í Austur Evrópa kaus mest. Ef fleiri í Vesturlöndum átti áhuga í Eurovision, þá væri úrslitin líklega öðruvísi. Svona einfalt er það. Fyrir "Eiríkur okkar" að koma fram með þessari moðgandi og særandi tali er bara rugl.
Mesta atriði í þessu máli er auðvitað að þetta er bara söngkeppni. Skemmtilegt stemning, já, en ekki ástæðan til að rifja upp stereotýpar og tala niður um fólki frá öðrum löndum.
Sem maður af Austur Evrópsk upprunnin (amma mín er frá Pólandi) ég get sagt ykkur að við heyrum það nóg oft: Ef einhvern frá Austur Evrópa er ríkur, eða bara í goða máli efnahagslega, þá á hann sannarlega tengsl við mafía. Við erum ekki treystandi, við notum svik og svindl til að komast fram í lífinu, og við erum lokað fyrir Vesturlöndum. Svona kaldastríðs stereótýpar eru þurrkast út, smátt og smátt, og sem betur fer, en maður heyrir það samt stundum, yfirleitt frá einhvern blindfullur gaur í barnum. Eða frá Eurovision söngvari sem á að vita betra en það.
Eurovision er söngkeppni þar sem hver sem er í hvaða land sem er megi kjósa fyrir lag. Lögin sem eru mest kosið koma fram. Staðreyndin er sú að Vestur Evrópubúar átti bara ekki nóg áhuga í þessi - fólk í Austur Evrópa kaus mest. Ef fleiri í Vesturlöndum átti áhuga í Eurovision, þá væri úrslitin líklega öðruvísi. Svona einfalt er það. Fyrir "Eiríkur okkar" að koma fram með þessari moðgandi og særandi tali er bara rugl.
Mesta atriði í þessu máli er auðvitað að þetta er bara söngkeppni. Skemmtilegt stemning, já, en ekki ástæðan til að rifja upp stereotýpar og tala niður um fólki frá öðrum löndum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.5.2007 | 10:40
Ánægður samt
Í dag er ég ekki annað en hæsta ánægður, þrátt fyrir þetta eins manns meirihluti sem ríkistjórnin komst að fá. Fylgi VG jókst um fimmtíu prósent. Enginn flokkur hefur gert eins vel og það fyrir rúmlega 20 ára. Þetta er vissulega stór sigur fyrir okkur, og fyrir mig persónulega er ég stoltur að vera varaþingmaður flokksins. Nú hefjast vinnan, og ég ætla að leggja mig hart í því að sjá að innflytjendastefnun okkar kemur fram í Alþingi.
Ég vil að þakka ykkur öll fyrir stuðningin og hvatningin í þessu, og minna ykkur á að þetta er langt frá því að vera búið. Aldrei hef ég verið stoltari að búa á Íslandi en í dag.
Ég vil að þakka ykkur öll fyrir stuðningin og hvatningin í þessu, og minna ykkur á að þetta er langt frá því að vera búið. Aldrei hef ég verið stoltari að búa á Íslandi en í dag.
![]() |
Ríkisstjórnin hélt velli með minnsta mun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |