Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Þingsköp Alþingis

Ég tel að allir flokkanir fimm eiga eitthvað að bjóða. Við viljum öll það sama: að gera Ísland betra - að tryggja vaxandi hagkerfi, að vernda náttúrunnar, að sjá til þess að börnin okkar hafa það betra en við, og fleiri. Við erum aðeins ósammála um hvernig að fara þangað.

Þess vegna finnst mér það mikilvægt að við getum unnið saman í það bestu leyti sem hægt er, með reglum sem sjá til þess að virðing er sýnt gagnvart öllum, og að allir eiga jafntækifæri til að koma fram með það sem kjósendur þeirra krefst. Þetta er meginmál af athugasemdinni sem við höfum lagt fram.

Lýðræði þýðir ekki bara "meirihlutinn ræður" - það þýðir líka virðing gagnvart öðrum. Þannig vinna allir betra saman.


mbl.is Alþingi vinni vinnuna sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sjálfsagt mál

Hér vitni ég í ályktun íslenskrar málnefndar:

  • Íslensk málnefnd hvetur stjórnvöld til að efla kennslu í íslensku fyrir útlendinga, efla menntun þeirra sem kenna íslensku sem annað mál og rannsóknir á því sviði.
  • Íslensk málnefnd hvetur forráðamenn allra íslenskra fyrirtækja til að bjóða þeim starfsmönnum sínum, sem ekki tala íslensku, vandaða íslenskukennslu í vinnutíma. Kennsla í íslensku ætti að vera sjálfsagður þáttur í þjálfun nýrra starfsmanna sem ekki tala íslensku.
  • Íslensk málnefnd hvetur allan almenning til að sýna erlendum starfsmönnum íslenskra fyrirtækja jákvætt viðmót og efla þá í viðleitni sinni til að læra íslensku.

Já, já og já. Eins og ég hef oft sagði, útlendingar vilja læra íslensku. Það vill enginn að skilja ekki neitt sem sagt er í kringum sig, og það vill enginn heldur að vinna ævilangt í laglaunastarfi. Sem betur fer hafa Katrín Jakobsdóttir, Árni Þór Sigurðsson, og Kolbrún Halldórsdóttir lögðu fram tillaga til þingsályktunar sem fjallar um einmitt það.

Íslenskukennslan á að vera ókeypis, staðallbundin, og fáanleg um landið allt. Það tel ég sjálfsagt mál.


mbl.is Íslenska hefur burði til að verða samskiptamál í fjölmenningarsamfélagi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég spyr

Væri þetta frétt ef sagan var "Hópi Íslendinga sem starfar á Akureyri hefur verið meinaður aðgangur að skemmtistaðnum Kaffi Akureyri vegna dónalegrar framkomu við kvenfólk, eins og eigandi staðarins orðar það."? Ég tel að allir sem hefur unnið í skemmtistöðum (ég vann um tíð á Fjörukráinni) vita vel að það er alltaf nokkra dauðadrukknir hálfvitar sem maður þarf að henta út af og til. Og ég skil alls ekki hvernig þjóðernis kemur við - sérstaklega þegar, eins og ég hef bent á mörg sinnum, samkvæmt tölur frá lögreglunni í Reykjavík hefur hegningarlagabrotum þar sem útlendingar eiga hlut að máli ekki fjölgað. Ég velti fyrir mér af hverju eigandinn leggja áherslu á þjóðernis hópsins.
mbl.is „Dónaleg framkoma ekki liðin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Húsnæði

Það er kannski ekki mjög skýrt í greininni, en það er ekki ólöglegt að búa í gistiheimili. Sjálfur bjó ég í gistiheimili þegar ég kom fyrst til Íslands, og það getur verið góður tímabundinn kostur fyrir þá sem á enginn valkosti. En nei, það er enginn sem dreymir um það að flytja hingað og búa í hesthús. Ég velti fyrir mér hvað þau fá borgað í vinnustöðum, að þau eiga ekki efni til að búa í mannsæmandi húsnæði. Og stendur yfirmönnum sínum á verktakasvæðinu á sama þó nokkra þeirra verkamenn býr í vinnuskúrum? Ég veit að leigumarkaðinn sé slæmur, en samt, þegar fólk sem býr í kartöflukofa og gripahús er í flestum - ef ekki öllum - tilfellum innflytjendur, það bendir á stór mismun í laun á milli innflytjendur og Íslendingar. Eins og við vitum mjög vel, þegar atvinnurekendur reyna að blekkja erlent starfsfólk sitt með því að bjóða þeim lægri laun en íslenskir verkamenn myndi fá fyrir sama starfi, það skaðar landið allt.

Greinalega þurfum við að efla eftirlit á atvinnurekendum, en það bendir líka á hversu mikilvægt það er að við afhentum atvinnuleyfi til einstaklingum en ekki atvinnurekendum. En sem stendur eiga atvinnurekendur vald til að koma í veg fyrir því að erlent starfsmenn þeirra fá upplýsingar um atvinnuréttindi sín – af því það er atvinnurekendur sem sækja um atvinnuleyfi, ekki innflytjendur. Atvinnurekendur kjósa hvort að upplýsa sitt erlent starfsfólk, eða ekki. Þetta fólk þarft að vera upplýst, og hægt er að gera það með því að afhenta atvinnuleyfi til einstaklingum - innflytjandi myndi koma beint til Útlendingastofnun, Vinnumálastofnun og stéttarfélag hans, fyrst og fremst, og fá bæði atvinnuleyfi og það upplýsingar sem honum vantar.

Atvinnuleyfi afhent einstaklingum hjálpar líka til að gefa atvinnurekendum nauðsynlegt aðhald -  þeir sem fara illa með starfsfólk sitt eiga þá á hættu að missa það, en hinir sem virða réttindi þess eiga auðveldara með að fá til sín gott starfsfólk. Þá tryggir þetta að enginn getur misst starf sitt vegna atvinnurekenda sem ætla að reyna að blekkja erlent starfsfólk, á kostnað íslenska starfsfólksins. Þar fyrir utan myndi þetta fyrirkomulag gera atvinnumarkaðinn sveigjanlegri og þannig bæta efnahag þjóðarinnar.

 

 


mbl.is Útlendingar búa alls staðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tungumál

Ég held að það sé auðvelt að segja að mikilvægt er að meginþorri starfsmanna leikskóla og grunnskóla hafi íslensku að móðurmáli. Það er annað að finna fólki sem vill vinna fyrir launin sem flestir kennarar fá. Ég er auðvitað sammála því að kennarar í leikskóla og grunnskóla á að vera með íslensku að móðurmáli, en hvað er verra - kennarar með íslensku að öðru tungumáli, eða enginn að kenna? 

Það er líka smáfurðulegt að segja að nefndin telur það óráðlegt og óþarft að við íslenska framhaldsskóla verði almennt stofnaðar námsbrautir þar sem kennt er á öðru máli en íslensku. Á þetta þýða að allar þessar bækur sem menntaskóla- og háskólanemendur eru að lesa á ensku á að vera þýtt yfir á íslensku? Fínt ef hægt er að gera það, en það er kannski sjálft óráðlegt og óþarft.

En ég faðma því mjög að heyra að nefndin hvetur allra íslenskra fyrirtækja til að bjóða þeim starfsmönnum sínum, sem ekki tala íslensku, vandaða íslenskukennslu í vinnutíma.  Ég tel það bara sjálfsagt mál. Það er mikilvægt að hafa í huga að þá sem hingað koma vilja læra tungumálið. Enginn vilja vera lokaður inn í heimur þar sem hann skilir ekki neitt sem fólk segir. Það er nógu erfitt að finna tíma til að fara í nám og læra heima á meðan maður þarf að sinna 100% starfi og sjá um fjölskylduna. Þess vegna myndi ég krefjast þess að þessi námskeið væru hluti af vinnutíma. 

Að læra tungumálið er réttindi, og sjálfsagt kröfu frá innflytjendum sjálfum. Við skulum ekki gleyma af þessu.


mbl.is Íslenskan hefur burði til að verða samskiptamál fjölmenningarsamfélags
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekki á mínum landi

Vil aðeins að segja að ég harma það líka mjög að Reykjavík sé með gerð að vettvangi fundarhalda stjórnenda vopnaframleiðenda, en það gerir mig samt glaður að sjá að þetta er reyndar þverpólitísk mál - mér sýnist að fólk frá bæði hægri- og vinstrimegina sé andvægt þessu. Við erum greinalega friðsöm þjóð og viljum ekki dauðiðnamenn hér á Íslandi. Ég ólst upp í ofbeldismenningu í Bandaríkjunum, og ein ástæðan fyrir því að ég kom til Íslands var til að forðast þess. Ég hvetji ykkur öll til að senda mjög skýrt skilaboð, bæði hérlendis og erlendis, að Íslendingar þola ekki þá sem græði af þjáningum öðrum. Ég vil það ekki hér, ekki á mínum landi. Vonandi vekur það athygli á staðreyndin að Ísland getur gert meira til að skapa frið í stað þess að sitja hjá, og segja ekki neitt.
mbl.is VG harmar ráðstefnu vopnasala hér á landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Teiknimynd í blaðinu 24 tímar í dag

4vgz6rsMartin Luther King, Harriet Tubman, Rosa Parks, Louis Armstrong, Jesse Jackson, Steven Biko, James Baldwin, Spike Lee, Thelonius Monk, W.E.B. DuBois, Charlie Parker, Nelson Mandela, Frederick Douglass, Joseph Rainey, John Coltrane, Barack Obama, Sojourner Truth, B.B. King, Elijah Cummings, Denzel Washington, Kofi Anaan, George Washington Carver, Maya Angelou, Langston Hughes, Billy Holiday, Sydney Poitier, Toni Morrison, Desmond Tutu, Booker T. Washington, Mae Jemison, Crispus Attucks, og óteljandi fleiri væru kannski ósammála hugmyndin að "gangsta" rapparar og glæpumenn séu það einasta tákn um hvernig fólk af afrískum uppruna eru. 

Hvað á þetta að þýða nákvæmlega? Að fólk af afrískum uppruna séu að kenna um það sem rasístar halda?

Er það ekki 2007? Held að hann Halldór á að biðjast afsökunar.


Er virðing gagnvart öðrum pólitisk mál?

Í umræðunni um bókina „Tíu litlir negrastrákar“ er orðasambandið „pólitisk rétthugsun“. Þetta er bein þýðing á „political correctness“ á ensku, en ég verð að játa að ég hef aldrei skilið hugmyndina á bak við þetta orðasamaband í hvoru tungumáli. Yfirleitt er maður sakaður um að vera pólitiskt rétthugsandi ef maður bendir á það þegar einhverjum er ekki sýnd nægilega tillitsemi og samúð. En hvað er rangt við að benda á það? Auðvitað er það óþægilegt að heyra það frá öðrum, en að svara með því að kalla það pólitískt mál þegar einhver bendir á þetta er svolítið furðulegt. Er virðing gagnvart öðrum pólitískt mál? Það vona ég ekki.

Sumir hafa sagst koma af fjöllum þegar sagt er að þessi bók innihaldi kynþáttahatur. Ég á erfitt með að trúa að nokkur maður geti verið hissa á því að bók sem nefnist sig „Tíu litlu negrastrákar“ og sýnir tíu litla óvita með stórar varir geti verið særandi. Auðvitað er það mögulegt að hvað sem er getur sært hvern sem er, en mér finnst hættuna mjög augljósa í þessum tilfellum. Það minnir mig á þegar ég heyri karlmenn tala um hvernig þeir skilja alls ekki hvernig hin eða þessi auglýsing geti verið móðgandi við konur.

Málið snyst um tillitsemi og samúð. Það snýst um virðingu gagnvart öðrum og einnig gagnvart sjálfum sér. Og ef einhver bendir á óvirðingu sem við höfum sýnt öðrum, þá skulum við frekar taka tillit til þess en að hrópa „pólitísk rétthugsun“ á moti. Við erum auðvitað siðmenntað fólk, og erum betra en það.


Merkilegt

Jæja, svona er lýðræði - þegar viljan flokksins endurspegla ekki viljan þjóðsins lengur er tími þá komin fyrir flokkurinn að koma úr valdi. Það var æðislegt að sjá svo margt fólk sem vildi taka þátt í umræðunni um orkumáli, og ég vona að fleiri taka þátt í framtíðini, að krefjast þess að merkilegt mál sem snerta okkar öll sé ákveðið í opinber umræða. Ég er auðvitað glaður að sjá nýja meirahluti, en ég er fyrst og fremst stoltur af íbuar borgarinnar.
mbl.is Samkomulag um nýjan meirihluta handsalað klukkan 14
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gætið ykkur . . .

Þegar hægrimenn segja að þeir vilja að "einfalda" heilbrigðiskerfinu, og gera það "hagkvæmlegri". Það er eitt að tala óljóslega um breytingar en annað að gefa dæmi. Ég veit auðvitað að heilbrigðiskerfi sé langt frá því að vera fullkomið, en ég vildi gjarnan heyra hvað Pétur Blöndal á við.
mbl.is Pétur sker upp heilbrigðiskerfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband