9.5.2007 | 14:28
Minningar
Það er kannski nauðsynlegt að rifja upp nokkra minningar um þessi ríkistjórn. Ríkistjórn sem styddi innrásin á Írak - og myndi hugsanlega styðja innrás á Íran - þrátt fyrir því að tæp 80% landsins var á móti því. Ríkistjórn sem tel það í lagi að það sé fólk sem býr á götunni í 6. ríkasta land heimsins. Ríkistjórn sem hefur ekki styrkt Alþjóðahúsið með einni krónu. Ríkistjórn sem tel það ekki nauðsynlegt til að afnema launleynd, og hefur gert sárlítið til að útrýma kynbundnum launamun.
Í stutt máli, ríkistjórn sem hunsa sin eigin þjóð, láta okkar bjarga okkur sjálfum, og síðan reynir að segja okkar hvað mikið hún hefur gert. Ég segi að efnahagslíf Íslands sé gott þrátt fyrir þetta ríkistjórn - ekki út af því.
16 ára eru meira en nóg tími til að sanna sig, og þessi ríkistjórn hefur ekki gert það. Það er tími komin til að vera með ríkistjórn sem endurspegla landið allt, sem haga sér í samræmi við viljan landsins, og sem vill að gera meira en það sem hefur nú þegar gert annarstaðar í Skandinavíu.
Ég vil að sjá Ísland sem fyrirmyndaland fyrir heimurinn allt. VG er að bjóða landið tækifæri til gera einmitt það. ÁFRAM TIL SIGURS Á LAUGADEGI!
(Takk, Sóley!)
Í stutt máli, ríkistjórn sem hunsa sin eigin þjóð, láta okkar bjarga okkur sjálfum, og síðan reynir að segja okkar hvað mikið hún hefur gert. Ég segi að efnahagslíf Íslands sé gott þrátt fyrir þetta ríkistjórn - ekki út af því.
16 ára eru meira en nóg tími til að sanna sig, og þessi ríkistjórn hefur ekki gert það. Það er tími komin til að vera með ríkistjórn sem endurspegla landið allt, sem haga sér í samræmi við viljan landsins, og sem vill að gera meira en það sem hefur nú þegar gert annarstaðar í Skandinavíu.
Ég vil að sjá Ísland sem fyrirmyndaland fyrir heimurinn allt. VG er að bjóða landið tækifæri til gera einmitt það. ÁFRAM TIL SIGURS Á LAUGADEGI!
(Takk, Sóley!)
Fylgi Framsóknarflokksins tekur stökk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:31 | Facebook
Athugasemdir
Ekki gleyma ríksistjórninni sem bætti hagvöxt Íslendinga svo um nam og hefur haldið atvinnuleysi í lágmarki allann sinn tíma.
Ísland er fyrirmyndarland fyrir heiminn allan.
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 14:39
Þú ert náttúrulega algjörlega í mótsögn við sjálfan þig. Eins og þú segir þá er efnahagslífið á Íslandi gott og það er ríkisstjórninni að þakka. Og fólk hefur bara gott af því að spjara sig svolítið sjálft. Held að þú og þinn flokkur ættuð að panta ykkur far með seglskútu (svo þið mengið ekki) til Zimbabve og þá getið þið lært ýmislegt um það hvað slæm ríkisstjórn er!!! Og endilega hafðu það one-way ticket....
H. Vilberg (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 17:40
"Eins og þú segir þá er efnahagslífið á Íslandi gott og það er ríkisstjórninni að þakka."
Nei, það sagði ég ekki. Ég sagði að þetta ríkistjórn er hún sem hunsa sin eigin þjóð, láta okkar bjarga okkur sjálfum, og síðan reynir að segja okkar hvað mikið hún hefur gert. Ég segi að efnahagslíf Íslands sé gott þrátt fyrir þetta ríkistjórn - ekki út af því.
"Og fólk hefur bara gott af því að spjara sig svolítið sjálft."
Segðu það til okkar eldri borgarar, til okkar börnum á biðlisti, til fólki sem ég vinna hjá í sambýli fyrir fötluð fólki, og svo framvegis. Nei, 'survival of the fittest' er stefnan sem gengur ekki lengur, vinur minn.
Paul Nikolov, 9.5.2007 kl. 17:46
Ég kann að lesa og veit að þú sagðir ekki að það væri ríkisstjórninni að þakka, en þannig er það nú samt. Það er enginn að tala um "survival of the fittest", en þú verður að átta þig á því að það kostar allt peninga. Heilbrigðiskerfið og félagslega kerfið þenst út dag frá degi og því fylgja vaxtaverkir, það má alltaf gera betur. En það er ekki hægt að gera allt í einu!!!! Þið vinstri-græn talið eins og úr hófi spillt einkabörn sem halda að þau geti fengið allt dótið í búðinni og vita ekkert hvað peningar eru....
H. Vilberg (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 18:12
"En það er ekki hægt að gera allt í einu!!!!"
En hvað með eftir 16 ára? Nú er tími kominn fyrir breyting. Þessi ríkistjórn er búin að fá sitt séns.
"Þið vinstri-græn talið eins og úr hófi spillt einkabörn sem halda að þau geti fengið allt dótið í búðinni og vita ekkert hvað peningar eru."
Já einmitt. Spillt einkabörn sem vilja að hugsa vel um okkar eldri borgarar, okkar börn, okkar öryrkir, okkar spítalar, okkar skólar, okkar framtíð. Mikið erum við spillt.
Vitum vel að allt kostar peninga til að breytta okkar samfélag. En við erum búnir að bíða nóg lengi.
Paul Nikolov, 9.5.2007 kl. 18:23
Paul ég veit ekki hvað þú hefur verið lengi á Íslandi en fyrir 16 árum var óðaverðbólg, atvinnuleysi og flest mál, skólamál, heilbrigðismál, efnahagsmál og fleirra á niðurleið. Krafa almennings fyrir 16 árum var atvinna og hagvöxtur.
Á þessum 16 árum hafa flest ríkisfyrirtæki verið seld, sjávarútvegur blómstraði við það, bankakerfið hefur blómstrað, nýsköpun er mest á Ísland af öllum OECD ríkjunum, atvinna næg og hagvöxtur gífurlegur. Skólakerfið hefur verið stóreflt, meira frelsi í framhaldsskólum, háskólum fjölgað og fjarnám og námsleiðum fjölgað. Heilbrigðiskerfið hefur fengið sem nemur 11% hækkun árlega til að takast á við vandamál og auknar kröfur.
16 ár er langur tími og margt hefur ánunnist á þeim tíma en það er alls ekki hægt að gera allt á þeim tíma. Þín kosningamál og þíns flokks byggja öll á því að góða efnahagsástandi sem er fyrir hendi. Ef ekki væri fyrir góðan efnahag væru kosningamál ykkar ógerleg.
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.