Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
24.5.2007 | 07:42
Sjálfstæðisfylking
Ef maður fara yfir málefnasamningin hinnar nýju ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar það er mjög fátt sem hefur breyst. Fyrir utan því að aðild í ESB verður "rætt um". Þetta byrjar ekki vel - ég var hræddur við því að frjálshyggjumenn innan Sjálfstæðiflokksins myndi njóta þetta tækifæri til að ýta ríkistjórnin lengri til hægri, af því að reynslan úr heimurinn allt bendir til þess að hægrimenn á miklu auðveldari að komast þeirra mál í gegn í samvinnu með miðjuflokkur en með vinstri flokkur. Og mér sýnast að þetta er að fara þetta leið.
Kannski verður það ekkert mál ef Sturla Böðvarsson vill fjögur ár frekar en tvö. Spyrjum Samfylking bara fallega um, og það er búið og gert.
Sturla verður þingforseti í tvö ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.5.2007 | 01:06
Fyrstu skrefin
Formaðurinn talar, og þið sættið ykkar bara við. Punktur.
4 ár í viðbót. Úff.
Þrjár konur og þrír karlar ráðherrar fyrir Samfylkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.5.2007 | 00:41
Fyrsta verkefnið: Rústa heilbrigðiskerfinu
Það er satt að Bandaríkin bjóða upp á glæsilega heilbrigðisþjónustu - þjónusta sem blanda almenningaheilbrigðisþjónusta og einkarekin heilbrigðisþjónustu saman - en aðeins þá sem eiga efni á því fá það besta þjónusta. Árið 2005 voru tæp 46 milljónir Bandaríkjamanna án heilbrigðistrygginga - eða tæp 15% landsmanna - af því að stór hluti af heilbrigðikerfi Bandaríkjanna er á höndum einkafyrirtækja. Þeir sem geta borgað fá góða þjónustu, en hinir sem geta það ekki sitja í súpunni.
Fólkið sem ekki getur borgað fyrir heilbrigðistryggingu sleppur ekki létt ef eitthvað kemur upp á. Ef maður veikist eða lendur í slysi er alls ekki skýrt hvort og hvað heilbrigðistryggingin nær utan um. Í Bandaríkjunum er heilbrigðisþjónusta fólks fyrst og fremst viðskipti og þau reyni sitt besta til að heilbrigðisfyrirtækin borgi sem allra minnst og láta svo neytandann borga afganginn. Og ef maður er svo heppinn að tryggingingarnar borgi einhver hluta, þá hækka fyrirtækin mánuðargjöldin í staðinn. Þannig er fólki refsað fyrir að biðja um hjálp sem það hefur nú þegar búið að borga fyrir.
En hvað með að blanda einkarekinni heilbrigðisþjónustu við opinberu velferðaþjónustuna okkar? Augljóst er að það myndi draga peninga, mannafl og þjónusta frá opinberu heilbrigðisþjónustuna, og þannig breikka bilið á milli þeirra sem fá mest og þeirra sem fá minnst.
En þið þurfið ekki trúa mér - sjáið bara nýasta skyrslan frá Health Care Finance News sem bendir á meðal annars:
An update to an ongoing study of nations' performances in several areas of healthcare released Tuesday again has ranked the United States dead last among Australia, New Zealand, Germany, the United Kingdom and Canada. . . While all of the nations involved in the report could improve their healthcare systems, the report said, the other nations spend considerably less than the United States on healthcare per capita and as a percent of their gross domestic products. . . Additionally, more than two-fifths of lower-income Americans reportedly avoided needed care in the past year because of financial concerns.
Þannig virkar einkarekin heilbrigðisþjónustu.
Meira að segja vilja flestir Bandaríkjamenn ekki einkarekin heilbrigðisþjónustu heldur. Skoðanakönnun frá því í febrúar bendir til þess að 64% Bandaríkjamanna telja að ríkisstjórn eigi að bera ábyrgð á heilbrigðisþjónustunni. 55% finnst það vera fyrsta forgangsverkefni bandaríska löggjafarþingsins og 59% sögðust vera tilbúin að borga hærri skatta ef það tryggði aðgang að almennri heilbrigðisþjónustu.
Það sem Guðlaugur Þór er að lofa - bæði einkarekin heilbrigðisþjónustu og að allir geti notið þjónustunnar óháð efnahag - er bara ekki hægt. Við fengum annað hvort / eða, en aldrei bæði.
Guðlaugur Þór: Hlakka til að takast á við verkefnið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.5.2007 | 17:30
Watson koma í veg fyrir sín eigin markmið
Hroki Watsons og áætlunin hans gerir ekki neitt annað en að blása upp þjóðernisstolti. Maður þarf aðeins að smella í gegnum nokkra síðum hér á MBL til að sjá næstum því alla rök farin úr þetta mál. Ísland á ekki að láta undan þvingunum, bring it on, og svo framvegis. Mjög fáir tala um hvað hvalveiðar kostar okkar - miklu meira en við græðum úr því.
Þess vegna er það gott að hópar eins og Nattúruverndasamtökin og Hvalaskoðunarsamtökin tjá sig um málið. Við skulum ekki gleyma að það er hægt að vera á móti hvalveiðum án þess að vera ofbeldisfullur brjálæðingur. Og vonandi, þegar Watson er búinn að leika sér í sjóinn, skal þetta umræða koma aftur til rök málsins.
Hvalaskoðunarsamtökin vilja að Watson hætti við aðgerðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.5.2007 | 23:58
Jafnvægi og ójafnvægi
Ég væri hlyntur að sjá Samfylking í ríkistjórn frekar en Framsókn, ekkert spurning. En með Samfylking í ríkistjórn væri árangurinn einn af tveimum:
Frjálshyggjumenn innan Sjálfstæðiflokksins njóta þetta tækifæri til að ýta ríkistjórnin lengri til hægri. Samfylking á auðvitað gott mál í bóði en er samt miðjuflokkur. Reynslan úr heimurinn allt bendir til þess að hægrimenn á miklu auðveltari að komast þeirra mál í gegn í samvinnu með miðjuflokkur en með vinstri flokkur. Ef það gengur þannig, þá verður hægristefnu ríkistjórninar yfir næsta fjöggur ár ekki miklu meira óðruvísi en það sem við erum búnir að upplifa í gegnum það síðasta tólf, og gætir jafnvel verið enn sterkari og breiðari.
Eða:
Samfylking halda fast í umhverfismál, kvenfrelsi, velferðakerfinu og fleiri sem við höfum ítrekað sem andstæðinga. Þannig væri ríkistjórn í jafnvægi, og myndi líka endurspegla rödd landsins - eins og margt hefur bent á var munurinn á milli fyrrverandi ríkistjórn og Kaffibandalagið aðeins 13 atkvæði. Þá getur það verið að jafnvægi kæmst í ríkistjórn, kannski. En það kæmst vissulega með VG í ríkistjórn.
Verkefni okkar í VG yfir næsta fjöggur ár verður það að halda Alþingi í jafnvægi. Sem betur fer veitt fólk hvar við stöndum.
Ingibjörg Sólrún: VG vildi ekki mynda stjórn með Framsóknarflokki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.5.2007 kl. 06:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.5.2007 | 02:53
Óhappatalan 13
Já, svona er munurinn á milli skoðunarkönnun þar sem hringt var í 800 á einum degi og tæp 75% tóku afstöðu, og beint atkvæði til kjörstjórnina. En málið er, hvað kom eiginlega fyrir? Síðan hvenær þýðir minnihluti meirihluti? Hvernig er það hægt að formaður flokksins sem fékk ekki einu sinni nóga atkvæði til að fá þingsæti gætir hugsanlega myndað ríkistjórnin? Skiptir þessi 13 ekki máli?
Ég veit að ég er ekki fyrsta manneskjan til að velta fyrir sér af hverju land með 300.000 íbúar eiga kosningakerfi eins flókið og Íslands er, en . . . já, af hverju er land með 300.000 íbúar með kosningakerfi eins flókið og Íslands er?
Kannski það einasta sem allra flokkarnir geta verið sammála um, er þarft er að endurnýja þessi kosningarkerfi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.5.2007 | 16:28
Alveg rétt
Svo segir Einar Sveinbjörnsson, aðstoðarmaður umhverfisráðherra og miðstjórnarmaður í Framsóknarflokknum. Ég myndi bætta við að flokkur sem fékk ekki einu sinni formaðurinn kjörinn verður líka að skilja þetta skilaboð.
En hvað nú? Ég tel að ríkistjórnin á að endurspegla rödd landsins, og í því efni er mikilvægt að hafa í huga að enginn hefur bætt við sig eins mikið og Vinstri Grænn. Flokkurinn hefur næstum því tvöfaldað sig, á meðan Frjálslyndir halda sínu stuðning, Samfylking dalar smá, og Framsókn er að deyja út.
Fram hefur líka kom raddir frá hægri megin sem benda á nokkur. Hann Hjörtur J. Guðmundsson á athyglisvert pæling, þar sem hann segir á meðal annars:
Reynist ekki áhugi á áframhaldandi stjórnarsamstarfi við Framsóknarflokkinn hjá forystu Sjálfstæðisflokksins legg ég til að reynt verði að semja við vinstri-græna. Það er klárlega talsvert sem ber á milli okkar sjálfstæðismanna og þeirra í ófáum málum en þeir hafa þó þann ótvíræða kost fram yfir Samfylkinguna að maður veit miklu betur hvar maður hefur þá. Það er mikilvægt í stjórnarsamstarfi.
Kjósendur eru búnir að tjá sig um málinu. Ég vona bara að rétt ákvörðunin verður tekin.
Framhald núverandi stjórnarsamstarfs feigðarflan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
15.5.2007 | 00:08
Athyglisvert
Er þá það sem er best fyrir þjóðina í einhvern leyti öðruvísi en það sem er best fyrir Sjálfstæðisflokkin? Og ætti það sem er best fyrir þjóðina ekki vera í forgangshuga?
Þjóðin er búin að tjá sig um málinu - tveir flokkanir sem hún hefur sýnt það mesta uppsveiflan í stuðning eru Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri-Grænn. Enginn hefur bætt við sig eins mikið og VG. Hinir hafði annaðhvort missti smá stuðning (Samfylking) hélt sitt stuðning (Frjálslyndir) eða misst næstum því helmingur stuðningsmanna og hefur aldrei fékk eins minnsta stuðning í síðasta 90 ára og hann á í dag (Framsókn). Það væri skynsamlegt ef ríkistjórnin myndi endurspegla rödd landsins með þessi staðreyndum í huga.
Geir: Sérstök ákvörðun ef stjórnarsamstarfið heldur ekki áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.5.2007 | 04:49
Eurovision
Sem maður af Austur Evrópsk upprunnin (amma mín er frá Pólandi) ég get sagt ykkur að við heyrum það nóg oft: Ef einhvern frá Austur Evrópa er ríkur, eða bara í goða máli efnahagslega, þá á hann sannarlega tengsl við mafía. Við erum ekki treystandi, við notum svik og svindl til að komast fram í lífinu, og við erum lokað fyrir Vesturlöndum. Svona kaldastríðs stereótýpar eru þurrkast út, smátt og smátt, og sem betur fer, en maður heyrir það samt stundum, yfirleitt frá einhvern blindfullur gaur í barnum. Eða frá Eurovision söngvari sem á að vita betra en það.
Eurovision er söngkeppni þar sem hver sem er í hvaða land sem er megi kjósa fyrir lag. Lögin sem eru mest kosið koma fram. Staðreyndin er sú að Vestur Evrópubúar átti bara ekki nóg áhuga í þessi - fólk í Austur Evrópa kaus mest. Ef fleiri í Vesturlöndum átti áhuga í Eurovision, þá væri úrslitin líklega öðruvísi. Svona einfalt er það. Fyrir "Eiríkur okkar" að koma fram með þessari moðgandi og særandi tali er bara rugl.
Mesta atriði í þessu máli er auðvitað að þetta er bara söngkeppni. Skemmtilegt stemning, já, en ekki ástæðan til að rifja upp stereotýpar og tala niður um fólki frá öðrum löndum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.5.2007 | 10:40
Ánægður samt
Ég vil að þakka ykkur öll fyrir stuðningin og hvatningin í þessu, og minna ykkur á að þetta er langt frá því að vera búið. Aldrei hef ég verið stoltari að búa á Íslandi en í dag.
Ríkisstjórnin hélt velli með minnsta mun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |