Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
12.9.2008 | 17:17
Alveg rétt
Húsleitirnar hjá hælisleitendum sem lögreglan tók þátt í er mjög undarlegt fyrirbæri. Hvað eru þessu "rökstuddan grun" að hér væri fólk að reyna að fá dvalarleyfi á fölskum forsendum sem Jóhann R. Benediktsson um er að tala? Það er um ekki að ræða einn eða nokkra manns sem grunaðar voru, heldur allir í húsinu. Hann segir að húsaleitirnar hefur verið "árangursríkar" af því fannst var "mikið af gögnum". Morgunblaðið segir að þetta gögn er "vegabréf, persónuskilríki, reiðufé í ýmsum gjaldmiðli að andvirði rúmlega 1,6 milljóna króna."
Það er ekki "árangur" per se, og enginn eiturlyf fannst þó lögreglan fór inn með fíkniefnahund. Árangurinn var aðeins að taka peninga og persónuskilríki. Nú er það í lagi fyrir lögreglan að taka peninga úr fólki? Þetta fólk má ekki vinna samkvæmt lögin á meðan mál þeirra til meðferðar. Hvernig þá myndi þetta fólk borða, lifa?
Er það tilviljun að nýlega hefur æ fleiri hælisleitendir fengið athygli í fjölmiðlum, sem skína kastljós á dómsmálaráðherrum Björn Bjarnasson, og nú fékk vinur hans Jóhann "rökstuddan grun" sem hann notar til að ráðast inn á fólki? Það veit ég ekki, en það er ekki gott dæmi um hvernig við forum með fólki sem leita til okkar fyrir aðstoð.
Uppfærsla: Meira um málið birtast í visir.is í dag:
Ég var sofandi þegar þeir brutu upp dyrnar. Mér fannst ég bara vera kominn aftur til Afganistans og yrði drepinn," segir Hassam Raza Akbari, hælisleitandi frá Afganistan.
Hann lenti í aðgerð lögreglumanna, sem gerðu húsleit hjá 42 hælisleitendum í Keflavík á fimmtudaginn. Lögreglan tók af þeim peninga og vegabréf, en tilgangurinn mun meðal annars hafa verið að ganga úr skugga um uppruna mannanna.
Þeir sögðust leita fíkniefna. Ég var á nærfötunum og vildi fara í fötin en þeir sögðu mér að vera ekki með stæla, þá yrði ég settur í handjárn. Þetta var eins og í bíómynd," segir Akbari. Hann muni aldrei gleyma þessu þrátt fyrir ungan aldur, 22 ár.
Ég er ekki glæpamaður og það er erfitt að útskýra hvernig manni líður við svona aðstæður. Það eina sem ég gat sagt þeim þegar þeir fóru var að þeir væru ekki mennskir, þetta væri rangt."
Akbari segir að lögreglan hafi ekki tekið peninga af sér, því hann hafi ekki átt neina. Hann skilur ekki hvers vegna peningar eru teknir af hælisleitendum. Þegar við komum hingað tókum við flestir aleiguna með okkur og það eru stundum einhverjir tugir þúsunda," segir hann.
Ali Reza frá Íran segir svipaða sögu. Þetta var ekki fallegt, þeir niðurlægðu fólkið og handjárnuðu suma, litu á okkur með hatursfullu augnaráði. Þeir tóku af mér 70.000 krónur," segir hann.
Eyjólfur Kristjánsson, hjá lögreglunni á Suðurnesjum, segir aðgerðina árangursríka.
Við fundum skilríki sem varpa ljósi á sögu þessara einstaklinga. Ég held ég geti fullyrt að einhverjir þeirra hafi stöðu [flóttamanns] í Evrópu," segir hann.
En hvers vegna voru peningar teknir af þeim?
Það var tekin ákvörðun um að haldleggja peninga svo viðkomandi aðilar geti gert grein fyrir þeim. Þetta fólk kemur hér og gefur sig út fyrir að vera allslaust og er haldið uppi á kostnað ríkisins. Það er auðvitað mjög undarlegt þegar slíkt fólk er með stórar upphæðir undir koddanum sínum," segir Eyjólfur. Flestir fái peninga sína vafalaust aftur.
Aðgerðin hafi verið nauðsynleg því við verðum að vita hvaða fólk við erum með og hvaða fólki við erum að hleypa út á göturnar."
"Við verðum að vita hvaða fólk við erum með og hvaða fólki við erum að hleypa út á göturnar" ...
Ég skal segja ykkur sögu frá mín eigin líf.
Ég bjó einu sinni í Hafnarfirði, í húsnæði sem var fullt af útlendingum - það var fólk frá Kína, Peru, Póllandi, og ég, frá Bandaríkjunum. Það kom einn dag lögreglan, sem bankaði á hurðinni, og baðu okkar að sýna þeim vegabréf og skilríki. Aðgerðin fór fram kurteislega og án nokkra vandamál, ef ég man rétt. Mín reynslu varðandi lögreglan hefur alltaf verið jákvæð.
En að ráðast inn með hundum í miðjum nóttina, að reyna að hræða fólki, og taka peninga og skilríki frá fólki? Var allt þetta nauðsynlegt?
Hælisleitendur mótmæla aðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.9.2008 kl. 15:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
26.8.2008 | 15:59
"Ég er kominn heim"
Ég er hæstaánægður að sjá Paul Ramses kominn aftur til Íslands. Eins og ég hef áður sagt, það er ekki óvenjulegt að taka tillits til kringumstæður mannsins sem sækir um hæli hér á landinu, og stjórnvöldin hefur valdin til að láta maður eins og Paul Ramses dvelja hér. Í raun er það í samræmi við 46. gr. Lög um útlendinga nr. 96/2002. Vonandi verður íslensku stjórnvöldin sammála og veita honum dvalarö og atvinnuleyfi.
En við skulum ekki gleyma heldur að það er afar mikilvægt að koma í veg fyrir slíkt meðferð sem Ramses þurfti að þola. Það var breytingatillögur sem við Vinstri-Grænn lagt fram í vor, þar sem stendur meðal annars:
,,Við 26. gr. Við bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
Leiti útlendingur úrslausnar dómstóla um brottfall dvalarréttar er honum heimil dvöl í landinu á meðan málið er til meðferðar hjá dómstólum.
Við 28. gr. Við bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
Leiti útlendingur úrslausnar dómstóla um brottvísun er honum heimil dvöl í landinu á meðan málið er til meðferðar hjá dómstólum."
Því miður taldi meirihlutinn á allsherjanefnd þessari breytingar ekki nauðsynlegir þá. Vonandi verður skipti um skoðun núna. Við skulum ekki endurtaka mál eins og meðferð hans Paul Ramses aftur.
Grátið af gleði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.8.2008 | 17:08
Og hvar er heimurinn núna?
Hvar eru ríkin sem fagnaði því hversu "vestrænn" Georgía vill að vera? Er það kannski út af því að 23% af gasi sem Evropa notar kemur frá Gazprom? Hvers virði er líf, á móti brúttó tonn af olíu eða gasi?
Meira um hvers vegna gas og olía er á bak við þetta stríð.
Einnig er grein hér sem útskýra meira um málið.
Georgía kallar eftir vopnahléi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.8.2008 | 13:29
Gas og stríð
Fólk í fjölmiðlum talar um hvernig Rússar og Georgíubúar hafa eldað grátt silfur saman í mörg ár. Sannleikan á bak við þetta árás er annað mál.
Rússland hefur ekki verið sérstaklega ánægð með Georgíu síðan það reyndi að komast í NATO. Suður-Ossetía er svæði í Georgía þar sem meirihlutann er rússneskur, en þetta er út af tvennt: númer eitt, af því fyrrverandi Sovét-ríkin var mjög hrifinn af því að senda Rússar til þeim svæði þar sem Rússar voru í minnihluti, til þess að sterka áhrif þeirra. Númer tvö, Rússland hefur nýlega dreift rússnesk vegabréf í Suður-Ossetía. Þannig að þó Suður-Ossetía er hluti af Georgía, Rússland getur bent á svæðinu og segir, "Sjáðu, þetta fólk er rússneskt."
Rússland segir að hermenn frá Georgía byrjaði árás á rússneskir hermönnum í Suður-Ossetía, á meðan Georgía segir þvert á móti. En þetta stríð snýst ekki um þjóðerni heldur gas og olíu. 23% af gasi sem Evropa notar koma frá Gazprom í Rússlandi. Rússland er ekki ánægður með BTC-leiðslukerfinu nú þegar, sem fer í gegnum Azerbaijan og Georgíu og dreifir olíu frá Mið-Austurlöndum til Evrópa án þess að fara í gegnum Rússlandi. Og hér er kort sem sýnir Nabucco-leiðslukerfi, sem er enn undir framkvæmdum. Þegar það er búið myndi það dreifa gas frá Mið-Austurlöndum til Evrópa og forðast því að fara í gegnum Rússlandi. Hluti af Nabucco-leiðslukerfinu fara hugsanlega í gegnum bæði Chechnya og Georgíu.
Þetta er hræðilegt innrás með tímasetning sem er ekki tilviljun - að hefja stríð fyrir gas á meðan heimurinn öll er að horfa á Ólympíu-leikinn. Ég hvet íslensk stjórnvöld til að mótmæla þetta aðgerð með því að hvetja Rússland til að hætta árásin á Georgíu strax.
Hvetur Rússa að hætta árásum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.7.2008 | 09:15
Nú er komið á meirihlutann í Allsherjanefnd
Þingmaðurinn okkar Atli Gíslason bendi réttlega á staðreynd sem var gleymt í umræðunni varðandi Paul Ramses þegar hann sagði við Vísi í gær:
,,Við lögðum til breytingar á lögum um útlendinga á síðasta þingi sem fólust í að hælisleitendendur fengu að vera hér á landi á meðan mál þeirra væru til meðferðar hjá stjórnvöldum eða dómsvöldum. Ef þær breytingar hefðu farið í gegn hefði Ramses ekki veirð vísað úr landi. En það feldi stjórnarmeirihlutinn."
Það er alveg rétt hjá honum. Hér eru þær breytingatillögur sem við Atli lögðum til, þar sem stendur m.a.:
,,Við 26. gr. Við bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
Leiti útlendingur úrslausnar dómstóla um brottfall dvalarréttar er honum heimil dvöl í landinu á meðan málið er til meðferðar hjá dómstólum.
Við 28. gr. Við bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
Leiti útlendingur úrslausnar dómstóla um brottvísun er honum heimil dvöl í landinu á meðan málið er til meðferðar hjá dómstólum."
Meirihlutinn á allsherjanefnd taldi þessari breytingar ekki nauðsynlegir þá. Vonandi verður skipti um skoðun núna.
Kært til ráðherra í dag vegna máls Paul Ramses | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.7.2008 | 18:49
Breyttir lítið í málinu
Yfirlýingin sem hefur komið fram frá UTL varðandi málið hans Pauls Ramses breyttir mjög lítið í málinu.
Ramses fékk vegabréfsáritun í Ítalíu vegna þess að það er enginn beint flug frá Keníu til Íslands. Og það er ekki skrítið að hann myndi sækja um hæli hér á landi, þar sem hann á sérstök tengsl við landinu. Samkvæmt lögin, eins og UTL bendir sjálf á, "Þar kemur . . . fram að samkvæmt reglum Dyflinarsamningsins bera ítölsk yfirvöld ábyrgð á að fjalla um hælisumsókn mannsins. Bæði í íslenskum lögum og í þeim reglum sem gilda um samvinnu þeirra ríkja sem eru aðilar að Dyflinarsamstarfinu er heimilt að víkja frá þessum almennu reglum." Ég legg áherslu á heimilt - ekki skylt. Það er ekki óvenjulegt að taka tillits til kringumstæður mannsins sem sækir um hæli hér á landinu, og stjórnvöldin hefur valdin til að láta maður eins og Paul Ramses dvelja hér. Í raun er það í samræmi við 46. gr. Lög um útlendinga nr. 96/2002 þar sem stendur m.a.:
"Ekki skal endursenda flóttamann til annars ríkis skv. c-, d- og e-lið 1. mgr. ef hann hefur slík sérstök tengsl við landinu að nærtækast sé að hann sé að fái hér vernd."
Hér gilda ofangreind íslensk lög í þessum efnum, sem Útlendingastofnun ber að fara eftir í einu og öllu í sínum störfum, og í þessum lögum hefur nú þegar verið tekið tillit til Dyflinnarsamningsins, sem ekki er lög hérlendis, heldur staðfestur af Alþingi og birtur í C-deild Stjórnartíðinda.
Útlendingastofnun er ein af undirstofnunum dómsmálaráðuneytisins og dómsmálarápherra ber ábyrgð á öllum ákvörðunum Útlendingastofnunar, enda þótt hægt sé að kæra þær til ráðherrans."
Ég á líka áhyggjur á því að Ítalíu hefur oft fengið ganrýni frá Sameinuðu þjóðarunum vegna þeirra meðferð með flóttamönnum, eins og þessi grein frá BBC fjallar um.
Málið hennar Rosemarys er annað mál, en ég vil líka benda á að samkvæmt alþjóðlegum lögum er réttindi til að halda fjölskyldan saman viðurkennt sem grunnmannréttindi í Evrópu, og að láta Rosemary vera hér væri í samræmi við þeim lögum. Paul Ramses hefur sótt um hæli hér á landinu, á sérstök tengsl við landinu, og stjórnvöld hafði og hafir ennþá fullan sjálfræði til að veita honum hæli hér á landinu samkvæmt okkar eigin lög.
Útlendingastofnun: Ramses var ekki handtekinn á heimili sínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.7.2008 | 09:47
Réttlæti fyrir Paul Ramses
Mér finnst það dapurlegt, þetta aðferð sem íslensk stjórnvöldin hefur veitt Paul Ramses - maður sem á kona og barn hér, sem hefur unnið hér sem sjálfboðaliði, og hefur sótt um pólitískur hæli hér á landi. Ég veit vel að stjórnvöldin sé heimild samkvæmt Dyflinarsamningurinn til að vísa flóttamanni aftur til þess lands sem fyrst veitir vegabréfsáritun, sem er Ítalíu í þessum tilfellum (ekki land sem á sérstaklega frábæran flóttamannastefnu), en ég legg áherslu á heimild - ekki skylt. Stjórnvöldin eiga vald samkvæmt lögin til að ákveða ef flóttamaður megi dvelja hér á meðan ákvörðun er tekið, og yfirleit er gefin tillits til ástæðum eins og t.d. ef maður á fjölskyldutengsl við landinu.
Ég trúi - og þær bloggfærslur sem ég las í dag um málið sannfæra mig - að flestir Íslendingar séu hneyksluð yfir þetta mál. Hér til dæmis er mjög frábæra pistill um málið. Mín von er sú að dómsmálaráðherrann verður sammála okkar þjóð, og láta Paul Ramses koma aftur til landsins á meðan málið hans er skoðað.
Burtséð frá því hvað dómsmálaráðherrann gerir, Íslendingar standa enn vörn við réttlæti. Raddanir sem hafa borið fram í dag sannar það.
Fjölskyldu fleygt úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2008 | 20:19
Sjaldan verið stoltari
Þrátt fyrir nokkrum neikvæðum röddum (og einnig, að segja satt, svolítið neikvætt umfjöllun), hefur mín skoðun á Skagamönnum ekki breyst: bara vel upplýst og prýðilegt fólk. Minn var heiðurinn að vera viðstaddur á þennan fund. Mætingin var svo góð að það var ekki nóg pláss fyrir alla í salnum. Það kom fram fullt af upplýsingum, um flóttamanna og hvernig kerfið virkar allt saman, og greint var líka frá hvernig reynslan hefur verið á Hornafirði og á Reykjanesbæ með því að taka á móti flóttamanna. Það sem kom fram var sú að leiguhúsnæði er auglýst eftir, þannig það er um enginn félagsleghúsnæði að ræða. Þungt áherslu er lagt á íslenskukennslunni, fyrir bæði börn og foreldrum, og atvinnu fannst fljótlega. Sumir fara aftur til heimalöndum sínum, aðrir búa áfram á Íslandi. Amal Tamimi greindi líka frá nokkrum punktum um hvernig fólk frá Palestínu er, og þetta eðlilegt niðurstöðu: ef við tökum vel á móti fólki er þetta fólk bara mjög þakklátt. Ég tel að þessi flóttamenn hentar Akranes mjög vel, þar sem atvinnuleysi nánast enginn, og líka þar sem bæjarbúar eru bara mjög fús að taka á móti flóttamanna. Einn Skagamaður á fætum öðrum, óháð hans skoðun á nýverandi meirihlutanum, lýsti yfir stuðningnum sínum með því að taka vel á móti þetta fólk. Enginn lýsti áhyggjur um hvaðan þetta fólk kemur eða hvaða trú það halda. Að segja satt hef ég sjaldan verið stoltari að búa á Íslandi. Akranes á mikið hrós skilið.
Meira upplýsingar um móttöku íslenskra stjórnvalda á hópum flóttafólks er hægt að lesa á vefsiðunum Félags- og tryggingarmálaráðuneytinu.
Fjölmenni á fundi um flóttafólk á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.5.2008 kl. 13:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.5.2008 | 18:26
Tímasetning
Ég man eftir því þegar ég var í menntaskólum og átti áhuga á skáldlist, prófessorinn gaf mér hans skoðun á smásögu sem ég var búinn að semja: "Já, það er fínt, en það er bara stíll; ekkert efni í þessu." Ég var alveg miður mín. Mér fannst sagan djörf, kannski átakanleg. En það var rétt hjá honum - list vantar meira en það að vekja athygli og taka á fólki. Og ef nauðsynlegt er að útskýra fyrir fólki það sem þú átt við, kannski er kominn tími til að hugsa betur um verkefnið.
Tökum þetta veggspjald sem dæmi. Eins og kom fram í fréttunum, veggspjaldið er bara eftirlíking af það sem Schweizerische Volkspartei notaði í herferð í Sviss í ágúst 2007. Samt er sagt að listamaðurinn vildi að vekja athygli á fáránleika rasisma yfir höfuð.
En hvað ef listamaðurinn hafði sagt ekki neitt? Ég veit að list er varla augljós, en hver myndi velta fyrir sér hvort þetta veggspjald var hengd upp með þeim tilgangi að vekja athygli á fáránleika rasisma? Sérstaklega í dag, þar sem Akranesmálið er mikið í fréttunum?
Ég fagna tilgangurinn sem listamaðurinn vildi að ná í. En samt: hver veit ekki að rasisma sé fáránleik? Þeim sem finnst það ekki - rasistar - eru ekki að hlusta hvað sem er. Það er frekar einfalt skilabóð. Hvað með umræða um ástæðar sem skapar rasísma, til dæmis? Til hvers var þetta verkefni þá framkvæmd?
Ég á grunur að markmið var í raun ekki að vekja athygli á fáránleika rasisma, reyndar bara á listamaðurinn sjálfur. Til hamingju, Christoph Büchel. Það tókst.
Ekki áróður gegn innflytjendum heldur gjörningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.5.2008 | 21:07
Fagnarefni
Litháar á Íslandi stofna félag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)