24.5.2007 | 07:42
Sjálfstæðisfylking
Kannski var ég of bjartsýn með því að vona að Samfylking gæti kannski haldað fast í þetta mál sem við höfum ítrekað sem andstæðinga. En eftir því að sjá Ingibjörg Sólrún að ræða við Helga Seljan á RÚV í gærkvöldi hefur alla bjartsýni hvarf úr mér. Þegar spurt var af hverju Ísland verður ennþá í hinum staðföstu þjóðum sagði hún að það sé nauðsynlegt að "horfa til framtíðs" - einmitt það sem Framsókn hefði gaman að segja.
Ef maður fara yfir málefnasamningin hinnar nýju ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar það er mjög fátt sem hefur breyst. Fyrir utan því að aðild í ESB verður "rætt um". Þetta byrjar ekki vel - ég var hræddur við því að frjálshyggjumenn innan Sjálfstæðiflokksins myndi njóta þetta tækifæri til að ýta ríkistjórnin lengri til hægri, af því að reynslan úr heimurinn allt bendir til þess að hægrimenn á miklu auðveldari að komast þeirra mál í gegn í samvinnu með miðjuflokkur en með vinstri flokkur. Og mér sýnast að þetta er að fara þetta leið.
Kannski verður það ekkert mál ef Sturla Böðvarsson vill fjögur ár frekar en tvö. Spyrjum Samfylking bara fallega um, og það er búið og gert.
Ef maður fara yfir málefnasamningin hinnar nýju ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar það er mjög fátt sem hefur breyst. Fyrir utan því að aðild í ESB verður "rætt um". Þetta byrjar ekki vel - ég var hræddur við því að frjálshyggjumenn innan Sjálfstæðiflokksins myndi njóta þetta tækifæri til að ýta ríkistjórnin lengri til hægri, af því að reynslan úr heimurinn allt bendir til þess að hægrimenn á miklu auðveldari að komast þeirra mál í gegn í samvinnu með miðjuflokkur en með vinstri flokkur. Og mér sýnast að þetta er að fara þetta leið.
Kannski verður það ekkert mál ef Sturla Böðvarsson vill fjögur ár frekar en tvö. Spyrjum Samfylking bara fallega um, og það er búið og gert.
![]() |
Sturla verður þingforseti í tvö ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.5.2007 | 01:06
Fyrstu skrefin
Gott að sjá kynjajafnvægi hjá Samfó, en hvernig getur það verið að vera í samstarfi með flokkur sem sýnur allt annað eðli? Það hlýtur að vera óþægilegt. Sérstaklega að heyra konur innan Sjálfstæðisflokkin segja það nákvæmlega sama: "Ég hefði gjarnan viljað sjá fleiri konur í ráðherrasætum fyrir okkur en formaðurinn er búinn að tala og ég styð hann í því sem hann gerir."
Formaðurinn talar, og þið sættið ykkar bara við. Punktur.
4 ár í viðbót. Úff.
Formaðurinn talar, og þið sættið ykkar bara við. Punktur.
4 ár í viðbót. Úff.
![]() |
Þrjár konur og þrír karlar ráðherrar fyrir Samfylkingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.5.2007 | 00:41
Fyrsta verkefnið: Rústa heilbrigðiskerfinu
Ég fæ hroll að heyra nýorðinn heilbrigðisráðherran tala um "að nýta kosti" einkareksturs á sviði heilbrigðisþjónustu, af því ég er búinn að upplifa hvernig það er. Það gengur ekki að lofa bæði einkarekin heilbrigðisþjónustu og að allir geti notið þjónustunnar óháð efnahag. Það virkar bara ekki þannig, sem ég get sagt ykkur frá mín eigin reynslu í Bandaríkjanum, og líka frá nokkrum rannsoknum sem bendir á að það væri lang betra hugmynd að vinna á því að laga okkar heilbrigðiskerfinu frekar en blanda einkarekinni í því.
Það er satt að Bandaríkin bjóða upp á glæsilega heilbrigðisþjónustu - þjónusta sem blanda almenningaheilbrigðisþjónusta og einkarekin heilbrigðisþjónustu saman - en aðeins þá sem eiga efni á því fá það besta þjónusta. Árið 2005 voru tæp 46 milljónir Bandaríkjamanna án heilbrigðistrygginga - eða tæp 15% landsmanna - af því að stór hluti af heilbrigðikerfi Bandaríkjanna er á höndum einkafyrirtækja. Þeir sem geta borgað fá góða þjónustu, en hinir sem geta það ekki sitja í súpunni.
Fólkið sem ekki getur borgað fyrir heilbrigðistryggingu sleppur ekki létt ef eitthvað kemur upp á. Ef maður veikist eða lendur í slysi er alls ekki skýrt hvort og hvað heilbrigðistryggingin nær utan um. Í Bandaríkjunum er heilbrigðisþjónusta fólks fyrst og fremst viðskipti og þau reyni sitt besta til að heilbrigðisfyrirtækin borgi sem allra minnst og láta svo neytandann borga afganginn. Og ef maður er svo heppinn að tryggingingarnar borgi einhver hluta, þá hækka fyrirtækin mánuðargjöldin í staðinn. Þannig er fólki refsað fyrir að biðja um hjálp sem það hefur nú þegar búið að borga fyrir.
En hvað með að blanda einkarekinni heilbrigðisþjónustu við opinberu velferðaþjónustuna okkar? Augljóst er að það myndi draga peninga, mannafl og þjónusta frá opinberu heilbrigðisþjónustuna, og þannig breikka bilið á milli þeirra sem fá mest og þeirra sem fá minnst.
En þið þurfið ekki trúa mér - sjáið bara nýasta skyrslan frá Health Care Finance News sem bendir á meðal annars:
An update to an ongoing study of nations' performances in several areas of healthcare released Tuesday again has ranked the United States dead last among Australia, New Zealand, Germany, the United Kingdom and Canada. . . While all of the nations involved in the report could improve their healthcare systems, the report said, the other nations spend considerably less than the United States on healthcare per capita and as a percent of their gross domestic products. . . Additionally, more than two-fifths of lower-income Americans reportedly avoided needed care in the past year because of financial concerns.
Þannig virkar einkarekin heilbrigðisþjónustu.
Meira að segja vilja flestir Bandaríkjamenn ekki einkarekin heilbrigðisþjónustu heldur. Skoðanakönnun frá því í febrúar bendir til þess að 64% Bandaríkjamanna telja að ríkisstjórn eigi að bera ábyrgð á heilbrigðisþjónustunni. 55% finnst það vera fyrsta forgangsverkefni bandaríska löggjafarþingsins og 59% sögðust vera tilbúin að borga hærri skatta ef það tryggði aðgang að almennri heilbrigðisþjónustu.
Það sem Guðlaugur Þór er að lofa - bæði einkarekin heilbrigðisþjónustu og að allir geti notið þjónustunnar óháð efnahag - er bara ekki hægt. Við fengum annað hvort / eða, en aldrei bæði.
Það er satt að Bandaríkin bjóða upp á glæsilega heilbrigðisþjónustu - þjónusta sem blanda almenningaheilbrigðisþjónusta og einkarekin heilbrigðisþjónustu saman - en aðeins þá sem eiga efni á því fá það besta þjónusta. Árið 2005 voru tæp 46 milljónir Bandaríkjamanna án heilbrigðistrygginga - eða tæp 15% landsmanna - af því að stór hluti af heilbrigðikerfi Bandaríkjanna er á höndum einkafyrirtækja. Þeir sem geta borgað fá góða þjónustu, en hinir sem geta það ekki sitja í súpunni.
Fólkið sem ekki getur borgað fyrir heilbrigðistryggingu sleppur ekki létt ef eitthvað kemur upp á. Ef maður veikist eða lendur í slysi er alls ekki skýrt hvort og hvað heilbrigðistryggingin nær utan um. Í Bandaríkjunum er heilbrigðisþjónusta fólks fyrst og fremst viðskipti og þau reyni sitt besta til að heilbrigðisfyrirtækin borgi sem allra minnst og láta svo neytandann borga afganginn. Og ef maður er svo heppinn að tryggingingarnar borgi einhver hluta, þá hækka fyrirtækin mánuðargjöldin í staðinn. Þannig er fólki refsað fyrir að biðja um hjálp sem það hefur nú þegar búið að borga fyrir.
En hvað með að blanda einkarekinni heilbrigðisþjónustu við opinberu velferðaþjónustuna okkar? Augljóst er að það myndi draga peninga, mannafl og þjónusta frá opinberu heilbrigðisþjónustuna, og þannig breikka bilið á milli þeirra sem fá mest og þeirra sem fá minnst.
En þið þurfið ekki trúa mér - sjáið bara nýasta skyrslan frá Health Care Finance News sem bendir á meðal annars:
An update to an ongoing study of nations' performances in several areas of healthcare released Tuesday again has ranked the United States dead last among Australia, New Zealand, Germany, the United Kingdom and Canada. . . While all of the nations involved in the report could improve their healthcare systems, the report said, the other nations spend considerably less than the United States on healthcare per capita and as a percent of their gross domestic products. . . Additionally, more than two-fifths of lower-income Americans reportedly avoided needed care in the past year because of financial concerns.
Þannig virkar einkarekin heilbrigðisþjónustu.
Meira að segja vilja flestir Bandaríkjamenn ekki einkarekin heilbrigðisþjónustu heldur. Skoðanakönnun frá því í febrúar bendir til þess að 64% Bandaríkjamanna telja að ríkisstjórn eigi að bera ábyrgð á heilbrigðisþjónustunni. 55% finnst það vera fyrsta forgangsverkefni bandaríska löggjafarþingsins og 59% sögðust vera tilbúin að borga hærri skatta ef það tryggði aðgang að almennri heilbrigðisþjónustu.
Það sem Guðlaugur Þór er að lofa - bæði einkarekin heilbrigðisþjónustu og að allir geti notið þjónustunnar óháð efnahag - er bara ekki hægt. Við fengum annað hvort / eða, en aldrei bæði.
![]() |
Guðlaugur Þór: Hlakka til að takast á við verkefnið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.5.2007 | 17:30
Watson koma í veg fyrir sín eigin markmið
Eins og flestir vita er ég ekki sérstaklega hrifinn af hvalveiðum. Ég tel það ekki góð viðskipti - mjög fáir hafa áhuga á að kaupa "vörur" okkar, hérlendis og erlendis, og það gæti skaðað viðskipti annarra í kringum okkar. Það er mjög lítið rök í hvalveiðum, og það er bara tímaspurnsmál hvenær við sleppum því. Því miður koma Paul Watson í veg.
Hroki Watsons og áætlunin hans gerir ekki neitt annað en að blása upp þjóðernisstolti. Maður þarf aðeins að smella í gegnum nokkra síðum hér á MBL til að sjá næstum því alla rök farin úr þetta mál. Ísland á ekki að láta undan þvingunum, bring it on, og svo framvegis. Mjög fáir tala um hvað hvalveiðar kostar okkar - miklu meira en við græðum úr því.
Þess vegna er það gott að hópar eins og Nattúruverndasamtökin og Hvalaskoðunarsamtökin tjá sig um málið. Við skulum ekki gleyma að það er hægt að vera á móti hvalveiðum án þess að vera ofbeldisfullur brjálæðingur. Og vonandi, þegar Watson er búinn að leika sér í sjóinn, skal þetta umræða koma aftur til rök málsins.
Hroki Watsons og áætlunin hans gerir ekki neitt annað en að blása upp þjóðernisstolti. Maður þarf aðeins að smella í gegnum nokkra síðum hér á MBL til að sjá næstum því alla rök farin úr þetta mál. Ísland á ekki að láta undan þvingunum, bring it on, og svo framvegis. Mjög fáir tala um hvað hvalveiðar kostar okkar - miklu meira en við græðum úr því.
Þess vegna er það gott að hópar eins og Nattúruverndasamtökin og Hvalaskoðunarsamtökin tjá sig um málið. Við skulum ekki gleyma að það er hægt að vera á móti hvalveiðum án þess að vera ofbeldisfullur brjálæðingur. Og vonandi, þegar Watson er búinn að leika sér í sjóinn, skal þetta umræða koma aftur til rök málsins.
![]() |
Hvalaskoðunarsamtökin vilja að Watson hætti við aðgerðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.5.2007 | 23:58
Jafnvægi og ójafnvægi
Ein ástæða fyrir því að ég er í VG er að maður veit hver stefnan okkar er, og það er stefna sem ég er auðvitað sammála um.
Ég væri hlyntur að sjá Samfylking í ríkistjórn frekar en Framsókn, ekkert spurning. En með Samfylking í ríkistjórn væri árangurinn einn af tveimum:
Frjálshyggjumenn innan Sjálfstæðiflokksins njóta þetta tækifæri til að ýta ríkistjórnin lengri til hægri. Samfylking á auðvitað gott mál í bóði en er samt miðjuflokkur. Reynslan úr heimurinn allt bendir til þess að hægrimenn á miklu auðveltari að komast þeirra mál í gegn í samvinnu með miðjuflokkur en með vinstri flokkur. Ef það gengur þannig, þá verður hægristefnu ríkistjórninar yfir næsta fjöggur ár ekki miklu meira óðruvísi en það sem við erum búnir að upplifa í gegnum það síðasta tólf, og gætir jafnvel verið enn sterkari og breiðari.
Eða:
Samfylking halda fast í umhverfismál, kvenfrelsi, velferðakerfinu og fleiri sem við höfum ítrekað sem andstæðinga. Þannig væri ríkistjórn í jafnvægi, og myndi líka endurspegla rödd landsins - eins og margt hefur bent á var munurinn á milli fyrrverandi ríkistjórn og Kaffibandalagið aðeins 13 atkvæði. Þá getur það verið að jafnvægi kæmst í ríkistjórn, kannski. En það kæmst vissulega með VG í ríkistjórn.
Verkefni okkar í VG yfir næsta fjöggur ár verður það að halda Alþingi í jafnvægi. Sem betur fer veitt fólk hvar við stöndum.
Ég væri hlyntur að sjá Samfylking í ríkistjórn frekar en Framsókn, ekkert spurning. En með Samfylking í ríkistjórn væri árangurinn einn af tveimum:
Frjálshyggjumenn innan Sjálfstæðiflokksins njóta þetta tækifæri til að ýta ríkistjórnin lengri til hægri. Samfylking á auðvitað gott mál í bóði en er samt miðjuflokkur. Reynslan úr heimurinn allt bendir til þess að hægrimenn á miklu auðveltari að komast þeirra mál í gegn í samvinnu með miðjuflokkur en með vinstri flokkur. Ef það gengur þannig, þá verður hægristefnu ríkistjórninar yfir næsta fjöggur ár ekki miklu meira óðruvísi en það sem við erum búnir að upplifa í gegnum það síðasta tólf, og gætir jafnvel verið enn sterkari og breiðari.
Eða:
Samfylking halda fast í umhverfismál, kvenfrelsi, velferðakerfinu og fleiri sem við höfum ítrekað sem andstæðinga. Þannig væri ríkistjórn í jafnvægi, og myndi líka endurspegla rödd landsins - eins og margt hefur bent á var munurinn á milli fyrrverandi ríkistjórn og Kaffibandalagið aðeins 13 atkvæði. Þá getur það verið að jafnvægi kæmst í ríkistjórn, kannski. En það kæmst vissulega með VG í ríkistjórn.
Verkefni okkar í VG yfir næsta fjöggur ár verður það að halda Alþingi í jafnvægi. Sem betur fer veitt fólk hvar við stöndum.
![]() |
Ingibjörg Sólrún: VG vildi ekki mynda stjórn með Framsóknarflokki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.5.2007 kl. 06:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)