4.6.2007 | 06:17
Flott hjá ASÍ

![]() |
Vilja upplýsingar um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.5.2007 | 11:57
Reykingar kvaddur

Segjum að mér finnst það afar slappandi að vera heima hjá mér og taka asbest í nefið. Ég tek asbest í nefið með kaffinu í morgnana, með bjór um kvöldin, og allt það. Já, ég er fífl. En ég er fífl sem er aðeins að særa sjálfan sig. En hvað væri ég ef ég fór í út barinn, eða veitingahúsi, og henti asbestduft út um allt, þar sem fólk hefði ekki aðra valkosti en að anda þessi krabbameinsvaldandi efni, eða fara?
Annað dæmi: fólk sem þarf að vinna með krabbameinsvaldandi efnum - hvort það sé sesíum, asbest, vökvi sem er notaði í málmsmíði, og svo framvegis - er vernduð samkvæmt lögin. Hvað ef ég væri forstjóri fyrirtækisins þar sem vinnufólkið mitt var í hreint og stöðugt viðkoma með krabbameinsvaldandi efnum, og ég svaraði gagnrýni með því að segja að þetta fólk megi alltaf vinna annars staðar?
Þegar horft er á reykingar fyrir það sem það einfaldlega er, reykingabann er löngu tímabært.
![]() |
Reykingabann á skemmtistöðum gæti skilið milli feigs og ófeigs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.6.2007 kl. 07:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.5.2007 | 09:54
Hver eru rökin?

"Við erum að nýta okkar þetta frestunarákvæði, en þeir hafa heimil til að koma hingað í gegnum þjónustusamninga og starfsmannaleigur."
Það sama og að segja, "Við erum að gera þetta," og ekkert meir. En það sem vakti athygli mitt var þegar hún bætt við:
"Við höfum svigrúm til að fresta þessu til lengri tíma, eða til 2014. En við munum endurmeta stöðuna fyrir þann tíma og getum þá athugað hvort ástæða sé til þess að nýta frestinn enn frekar."
Ég vildi gjarnan að vita hvernig ástandið er núna að það sé góð hugmynd að vera með þessi hindrun. Er það ekki rósaleg mannekla í heilbrigðiskerfinu og í skólanum? Er atvinnuleysi ekki sílækkandi? Sparaði ekki meðalheimilinu 123 þúsund krónur á síðasta ári vegna þátttaka útlendinga á íslenskum vinnumarkaði? Í hvaða ástand erum við að búa í að það sé góð hugmynd að koma í veg fyrir þá sem vilja að koma hingað?
Já, ég veit - við vorum með slík frestun þegar ný lönd fóru inn í ESB í fyrra. En þetta er ekki svar við spurningin, "af hverju gerum við það núna?"
Og ég veit það líka að fólk frá Rúmeníu og Búlgaríu megi koma hingað í gegnum þjónustusamninga. En hér er staðreynd: þá sem hingað koma frá ESB þurfa að finna starf innan 6 mánaður eða fara. Hver er þá áhættan? Af hverju erum við að segja við Rúmenum og Búlgörum að þau mega ekki nýta réttindi sín sem ESB-ríkisborgarar?
Okkar efnahagsástand vantar fleiri fólk. Tilgangslaus frestun gerir ekki neitt sérstak fyrir Ísland.
![]() |
Heimildarákvæði beitt gegn Rúmenum og Búlgörum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.6.2007 kl. 07:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
25.5.2007 | 20:32
Framtíð Íslands

"Það er ókeypis í strætó á Akureyri og hefur notkunin aukist um 60 prósent í kjölfarið."
En auðvitað kemur spurningin: hvaðan kemur peningan? Það er ein hugmynd sem ég fékk um daginn.
Það er eitt sem ég tók eftir hér á Íslandi að það er auglýsingapláss í loftinu á strætisvögnum - í Baltimore er loftið á strætisvögnum alltaf fullt af auglýsingum, en ég hef ekki séð svoleiðis hér. Ef auglýnsingapláss í loftinu á alla strætisvagnana væri til sölu, það myndi örruglega hjálpar mikið. Þá ef nokkra leiðir væri ókeypis myndu fleiri nýta sér þessar leiðir - og margir sölumenn gætir bendir á Akureyri sem dæmi um hversu sýnalegt svona auglýsingar væru. Þessar auglýsinar væru góð tekjulind fyrir fyrirtækið og gæti hjálpað til við að lækka kostnað.
Bara pæling. En kannski væri það góð hugmynd að spyrja krökkunum næst hvað við eigum að gera með kosningakerfinu . . .
![]() |
Kostnaður við strætósamgöngur myndi skila sér í umhverfis- og slysavernd" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.6.2007 kl. 07:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.5.2007 | 09:45
Á Útvarp fyrir íbúa af erlendum uppruna í kvöld
Í kvöld á kl. 18:00 verður ég kominn aftur á útvarp fyrir íbúa af erlendum uppruna, FM 97,2. Útsendingar tekur til höfuðborgsvæðisins. Ég hlakka mikið til að taka þátt í þetta verkefni aftur, og vona að skemmta ykkur vel. Heyrumst þá!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)