7.6.2007 | 16:38
Það vitum við vel
Ég hef unnið í sambýli fyrir örykja í sex ár, og ég hef aldrei venjast hvað skortur á fé sé mikið. Eins og annars staðar í heilbrigðiskerfinu er það líka mannekla hjá okkur, vinnan er mikið og laun léleg. Samt er fólkið sem ég vinna hjá það harðduglegasta, samúðarfullasta fólk sem ég átti ánægjan til að kynnast. Við gerum það sem við getum. En við þurfum hjálp.
Það er ekki nóg að segja að okkur þykir vænt um örykja. Endalaust blaðra gerir ekki neitt. Við þurfum að sanna það. Við þurfum að endurnýja sambýliskerfinu, hús eftir hús, og sjá hvað vantað er, punktur.
Okkar samfélag er aðeins eins árangursríkt og við förum með okkar "gleymdum fólki".
![]() |
30% með gömul tæki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.6.2007 | 16:59
Ágætis byrjun

1) Brýnt er að skólar og skólayfirvöld setji sér fjölmenningarstefnu þar sem hlutverk og staða móðurmáls er sérstaklega skilgreind. Þá er brýnt að skilgreina með hvaða hætti komið verður til móts við móðurmálsmenntun jafnt utan sem innan skóla eftir aðstæðum hverju sinni.
2) Efla skal menntun kennara til að þeir hafi staðgóða þekkingu til að sinna fjölmenningarlegri kennslu.
3) Efla skal færni kennara til að kenna íslensku sem annað mál á öllum skólastigum og innan fullorðinsfræðslu.
4) Veita þarf fjármagni til námsefnisgerðar á öllum skólastigum.
5) Efla þarf rannsóknir á sviði tvítyngis og hlúa að þeirri þekkingu sem þegar er til staðar.
6) Efla skal úrræði til að greina sértækan námsvanda erlendra nemenda. Gera þarf greinarmun á mállegri stöðu nemanda og þekkingu á námsefni. Tryggja þarf að þeir fái sérkennslu eða njóti annarra úrræða til jafns við innfædda nemendur sem eiga við námsörðugleika að stríða.
7) Flétta skal fjölmenningarfræðslu, trúarbragðafræðslu, siðfræði og fræðslu um fordóma inn í kennslu á öllum skólastigum.
8) Tryggja þarf fjármagn til íslenskukennslu á öllum skólastigum.
![]() |
Stefnumótum í málefnum barna af erlendum uppruna samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2007 | 12:11
Nú byrjar ballið

Já, mér hefur verið sagt að einkarekstri myndi bara bæta þjónustuna, og að ameríska heilbrigðiskerfið er ekki fyrirmynd Íslands í heilbrigðismálum, sem er gott að vita. Sem Health Care Finance News segir:
An update to an ongoing study of nations' performances in several areas of healthcare released Tuesday again has ranked the United States dead last among Australia, New Zealand, Germany, the United Kingdom and Canada. . . While all of the nations involved in the report could improve their healthcare systems, the report said, the other nations spend considerably less than the United States on healthcare per capita and as a percent of their gross domestic products. . . Additionally, more than two-fifths of lower-income Americans reportedly avoided needed care in the past year because of financial concerns.
Eyða meira, fá minna, og þjónusta er alls ekki óháð efnahag - fínt!
Vonandi skulum við finna annað leið.
![]() |
Fækkun á biðlistum forgangsatriði í aðgerðaáætlun í þágu barna og unglinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.6.2007 | 09:28
Í hvaða landi búum við?

Biddu, hér kemur svar:
Benti forsætisráðherra á að þetta hefði verið sá háttur sem hafður hefði verið á í Danmörku.
Já, auðvitað! Þegar það er ekki hægt að gefa fullnægandi svar við spurning, "Af hverju eigum við gera það?", bendu bara á Danmörku.
Er Ísland ekki sjálfstætt land? Eigum við ekki taka ákvörðun byggt á íslenskri ástæðu? Af sjálfsögu. "Þau gera það í Danmörku" er ekkert svar. Við eigum betra skilið.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2007 | 06:56
Til hvers þá?

Tvöhundruð afbókanir í ferðaþjónustu gætu eytt hagnaði af sölu hvalkjöts, segir rekstrarráðgjafi sem kynnti skýrslu um efnahagsleg áhrif hvalveiða í morgun. Þar kemur fram að hvalveiðar eru líklegri til að valda íslensku efnahagslífi skaða en ábata.
Þannig að mjög fáir kaupa hvalkjöt hérlendis, ekki einu sinni Japan á áhuga á að kaupa hvalkjöt okkar, og núna gætu tvöhundruð afbókanir (og ekki gleyma að ferðaþjónustan er eitt stærsta iðnaður landsins) eytt hagnaði af sölu hvalkjöts.
Til hvers þá? Bara af því?
Annað sem mér fannst athyglisvert, sem var í MBL:
Japanska tillagan var á hinn bóginn felld. 'Þeir voru að óska eftir kvóta fyrir strandhéruð í Japan þar sem hvalveiðar hafa verið stundaðar í aldaraðir,' segir Stefán [Ásmundsson, fulltrúi Íslands á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins]. Þessar veiðar væru að því leyti algjörlega sambærilegar við frumbyggjaveiðarnar í hinum löndunum fjórum. Hvalveiðar Japana teldust á hinn bóginn ekki vera svokallaðar sjálfsþurftarveiðar frumbyggja en á hinn bóginn yrði að líta til þess að ekki væri að öllu leyti um það að ræða í hinum löndunum heldur.
Það er greinalega enginn um "sjálfsþurftarveiðar" að ræða hérlendis heldur.
Eitt sem ég vildi líka benda ykkur á var athugasemd sem ég fekk varðandi Paul Watson, þar sem stendur m. a.:
Hugsaðu þér, það væri hægt að fæða svöngu börnin í Afríku með hvalkjöti. Hvaða rétt höfum ég og þú "ríkir" vesturlandabúar til þess að neita sveltandi fólki um mat? Ein meðal Hrefna gefur af sér nægilegt kjöt til þess að halda lífinu í 50 manna þorpi í mánuð. Afhverju ekki að gera hjartnæma bíómynd um það. "Save the starving children instead of fat Willie"
bara smá pæling fyrir okkur íslendinga og aðra til þess að hafa í huga.
Ég vildi gjarnan að vita hvað ykkur finnst um þetta hugmynd. Væri það ekki skynsamlegri að nota hluti af peningum sem við fengum í hraustlegum ferðaþjónustu okkar til að kaupa mat handa sveltandi fólki sem þarf ekki að vera í kælingu, frekar en að eyða peninga í "viðskiptum" sem skaðar efnahagslíf Íslands?
Í annað mál, ég á erfitt með að finna upp ný spurning vikunnar. Tillögur?
![]() |
Studdum alla hvalveiðikvóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)