Breyttir lítið í málinu

Yfirlýingin sem hefur komið fram frá UTL varðandi málið hans Pauls Ramses breyttir mjög lítið í málinu.

Ramses fékk vegabréfsáritun í Ítalíu vegna þess að það er enginn beint flug frá Keníu til Íslands. Og það er ekki skrítið að hann myndi sækja um hæli hér á landi, þar sem hann á sérstök tengsl við landinu. Samkvæmt lögin, eins og UTL bendir sjálf á, "Þar kemur . . . fram að samkvæmt reglum Dyflinarsamningsins bera ítölsk yfirvöld ábyrgð á að fjalla um hælisumsókn mannsins. Bæði í íslenskum lögum og í þeim reglum sem gilda um samvinnu þeirra ríkja sem eru aðilar að Dyflinarsamstarfinu er heimilt að víkja frá þessum almennu reglum." Ég legg áherslu á heimilt - ekki skylt. Það er ekki óvenjulegt að taka tillits til kringumstæður mannsins sem sækir um hæli hér á landinu, og stjórnvöldin hefur valdin til að láta maður eins og Paul Ramses dvelja hér. Í raun er það í samræmi við 46. gr. Lög um útlendinga nr. 96/2002 þar sem stendur m.a.:

"Ekki skal endursenda flóttamann til annars ríkis skv. c-, d- og e-lið 1. mgr. ef hann hefur slík sérstök tengsl við landinu að nærtækast sé að hann sé að fái hér vernd."

Hér gilda ofangreind íslensk lög í þessum efnum, sem Útlendingastofnun ber að fara eftir í einu og öllu í sínum störfum, og í þessum lögum hefur nú þegar verið tekið tillit til Dyflinnarsamningsins, sem ekki er lög hérlendis, heldur staðfestur af Alþingi og birtur í C-deild Stjórnartíðinda.

Útlendingastofnun er ein af undirstofnunum dómsmálaráðuneytisins og dómsmálarápherra ber ábyrgð á öllum ákvörðunum Útlendingastofnunar, enda þótt hægt sé að kæra þær til ráðherrans."

Ég á líka áhyggjur á því að Ítalíu hefur oft fengið ganrýni frá Sameinuðu þjóðarunum vegna þeirra meðferð með flóttamönnum, eins og þessi grein frá BBC fjallar um.

Málið hennar Rosemarys er annað mál, en ég vil líka benda á að samkvæmt alþjóðlegum lögum er réttindi til að halda fjölskyldan saman viðurkennt sem grunnmannréttindi í Evrópu, og að láta Rosemary vera hér væri í samræmi við þeim lögum. Paul Ramses hefur sótt um hæli hér á landinu, á sérstök tengsl við landinu, og stjórnvöld hafði og hafir ennþá fullan sjálfræði til að veita honum hæli hér á landinu samkvæmt okkar eigin lög.


mbl.is Útlendingastofnun: Ramses var ekki handtekinn á heimili sínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Réttlæti fyrir Paul Ramses

Mér finnst það dapurlegt, þetta aðferð sem íslensk stjórnvöldin hefur veitt Paul Ramses - maður sem á kona og barn hér, sem hefur unnið hér sem sjálfboðaliði, og hefur sótt um pólitískur hæli hér á landi. Ég veit vel að stjórnvöldin sé heimild samkvæmt Dyflinarsamningurinn til að vísa flóttamanni aftur til þess lands sem fyrst veitir vegabréfsáritun, sem er Ítalíu í þessum tilfellum (ekki land sem á sérstaklega frábæran flóttamannastefnu), en ég legg áherslu á heimild - ekki skylt. Stjórnvöldin eiga vald samkvæmt lögin til að ákveða ef flóttamaður megi dvelja hér á meðan ákvörðun er tekið, og yfirleit er gefin tillits til ástæðum eins og t.d. ef maður á fjölskyldutengsl við landinu.

Ég trúi - og þær bloggfærslur sem ég las í dag um málið sannfæra mig - að flestir Íslendingar séu hneyksluð yfir þetta mál. Hér til dæmis er mjög frábæra pistill um málið. Mín von er sú að dómsmálaráðherrann verður sammála okkar þjóð, og láta Paul Ramses koma aftur til landsins á meðan málið hans er skoðað.

Burtséð frá því hvað dómsmálaráðherrann gerir, Íslendingar standa enn vörn við réttlæti. Raddanir sem hafa borið fram í dag sannar það.


mbl.is Fjölskyldu fleygt úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sjaldan verið stoltari

Þrátt fyrir nokkrum neikvæðum röddum (og einnig, að segja satt, svolítið neikvætt umfjöllun), hefur mín skoðun á Skagamönnum ekki breyst: bara vel upplýst og prýðilegt fólk. Minn var heiðurinn að vera viðstaddur á þennan fund. Mætingin var svo góð að það var ekki nóg pláss fyrir alla í salnum. Það kom fram fullt af upplýsingum, um flóttamanna og hvernig kerfið virkar allt saman, og greint var líka frá hvernig reynslan hefur verið á Hornafirði og á Reykjanesbæ með því að taka á móti flóttamanna. Það sem kom fram var sú að leiguhúsnæði er auglýst eftir, þannig það er um enginn félagsleghúsnæði að ræða. Þungt áherslu er lagt á íslenskukennslunni, fyrir bæði börn og foreldrum, og atvinnu fannst fljótlega. Sumir fara aftur til heimalöndum sínum, aðrir búa áfram á Íslandi. Amal Tamimi greindi líka frá nokkrum punktum um hvernig fólk frá Palestínu er, og þetta eðlilegt niðurstöðu: ef við tökum vel á móti fólki er þetta fólk bara mjög þakklátt. Ég tel að þessi flóttamenn hentar Akranes mjög vel, þar sem atvinnuleysi nánast enginn, og líka þar sem bæjarbúar eru bara mjög fús að taka á móti flóttamanna. Einn Skagamaður á fætum öðrum, óháð hans skoðun á nýverandi meirihlutanum, lýsti yfir stuðningnum sínum með því að taka vel á móti þetta fólk. Enginn lýsti áhyggjur um hvaðan þetta fólk kemur eða hvaða trú það halda. Að segja satt hef ég sjaldan verið stoltari að búa á Íslandi. Akranes á mikið hrós skilið.

Meira upplýsingar um móttöku íslenskra stjórnvalda á hópum flóttafólks er hægt að lesa á vefsiðunum Félags- og tryggingarmálaráðuneytinu.


mbl.is Fjölmenni á fundi um flóttafólk á Akranesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tímasetning

Ég man eftir því þegar ég var í menntaskólum og átti áhuga á skáldlist, prófessorinn gaf mér hans skoðun á smásögu sem ég var búinn að semja: "Já, það er fínt, en það er bara stíll; ekkert efni í þessu." Ég var alveg miður mín. Mér fannst sagan djörf, kannski átakanleg. En það var rétt hjá honum - list vantar meira en það að vekja athygli og taka á fólki. Og ef nauðsynlegt er að útskýra fyrir fólki það sem þú átt við, kannski er kominn tími til að hugsa betur um verkefnið.

Tökum þetta veggspjald sem dæmi. Eins og kom fram í fréttunum, veggspjaldið er bara eftirlíking af það sem Schweizerische Volkspartei notaði í herferð í Sviss í ágúst 2007. Samt er sagt að listamaðurinn vildi að vekja athygli á fáránleika rasisma yfir höfuð.

En hvað ef listamaðurinn hafði sagt ekki neitt? Ég veit að list er varla augljós, en hver myndi velta fyrir sér hvort þetta veggspjald var hengd upp með þeim tilgangi að vekja athygli á fáránleika rasisma? Sérstaklega í dag, þar sem Akranesmálið er mikið í fréttunum?

Ég fagna tilgangurinn sem listamaðurinn vildi að ná í. En samt: hver veit ekki að rasisma sé fáránleik? Þeim sem finnst það ekki - rasistar - eru ekki að hlusta hvað sem er. Það er frekar einfalt skilabóð. Hvað með umræða um ástæðar sem skapar rasísma, til dæmis? Til hvers var þetta verkefni þá framkvæmd? 

Ég á grunur að markmið var í raun ekki að vekja athygli á fáránleika rasisma, reyndar bara á listamaðurinn sjálfur. Til hamingju, Christoph Büchel. Það tókst.


mbl.is Ekki áróður gegn innflytjendum heldur gjörningur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fagnarefni

Mér finnst það löngu tímabært að Félag Litháa á Íslandi sé loksins stofnað. Og þó markmið félagsins eru meðal annars að kynna litháíska menningu, bæta ímynd Litháa á Íslandi og vera í forsvari fyrir þá hérlendis, ég ímynda líka að hópurinn getur einnig hjálpað þau sem koma til landsins. Ég get sagt ykkur frá mín eigin reynslu að oft er það erfitt að vera nýkominn og vita sárlítið um t.d. atvinnuréttinda, skólareglur og svo framvegis. Félag Litháa á Íslandi getur hjálpað mikið með allt það. Slík hópar erlendis oft taka þetta hlutverk, þannig að reyndar styðja þeim samþætting. Ég óska Félag Litháa á Íslandi til góðs gengis. 
mbl.is Litháar á Íslandi stofna félag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband