22.9.2008 | 11:53
Loksins kemur það
Það er gott að fá loksins álit Rauði krossins á málinu um húsleit hjá hælisleitendum í Reykjanesbæ. Eins og ég sagði áður, ég hef lent í svona húsleit áður, þegar ég bjó í Hafnarfirði, en þá var húsleit kurteis og faglegt. Það kom enginn með hundum, og það var aðeins tveir lögreglumenn, ekki 58, og við sem bjó í húsinu - við vorum tæp 12 manns ef ég man rétt - vorum alls ekki hrædd af því lögreglan kom bara vel fram við okkar. En þessi aðgerð í Reykjanesbæ er mjög gott dæmi um það að fara yfir strikið, og viðbrögðin var, þar sem fólk sem bjó í húsinu var í skelfilosti.
Og núna kemur viðbrögðin frá Rauði krossinn, sem skínir ljós á nokkra atriði í málinu:
1. Gangstætt því sem lögreglan sagði, hælisleitendur fæ ekki ókeypis sígarettur.
2. Rauði krossinn telur upphæð sem lögreglan fann ekki óeðlilegt - 1,6 milljónir eru tæp 40 þúsund krónur á manni, þar af var um milljón sem var tekin hjá einni fjölskyldu og þá eru eftir 600 þúsund, sem deilast 35 manns.
3. Þessi maður sem fundist var í húsinu við franskt vegabréf á atvinnuleyfi á Íslandi - hann var gestkomandi í húsinu þegar lögreglan kom í heimsókn.
Það er margt í málinu sem eru ekki til fyrirmyndar, en vonandi getum við að minnsta kosti nota þetta aðgerð sem dæmi um hvernig við eigum ekki fara með hælisleitendum.
Neikvæðar afleiðingar fyrir hælisleitendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:41 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.