Fagnarefni

Mér finnst ţađ löngu tímabćrt ađ Félag Litháa á Íslandi sé loksins stofnađ. Og ţó markmiđ félagsins eru međal annars ađ kynna litháíska menningu, bćta ímynd Litháa á Íslandi og vera í forsvari fyrir ţá hérlendis, ég ímynda líka ađ hópurinn getur einnig hjálpađ ţau sem koma til landsins. Ég get sagt ykkur frá mín eigin reynslu ađ oft er ţađ erfitt ađ vera nýkominn og vita sárlítiđ um t.d. atvinnuréttinda, skólareglur og svo framvegis. Félag Litháa á Íslandi getur hjálpađ mikiđ međ allt ţađ. Slík hópar erlendis oft taka ţetta hlutverk, ţannig ađ reyndar styđja ţeim samţćtting. Ég óska Félag Litháa á Íslandi til góđs gengis. 
mbl.is Litháar á Íslandi stofna félag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Ég hef átt kennslubók í litháísku í 25 ár. Ég skammast mín fyrir ađ hafa aldrei komist lengra en á ţriđju blađsíđu.

Annars er ţetta mjög merkilegt tungumál, eitt af lykilmálunum í indóevrópskri samanburđarmálfrćđi, eins og íslenska og sanskrít.

Elías Halldór Ágústsson, 18.5.2008 kl. 21:57

2 Smámynd: Paul Nikolov

Sćll Elías

Ég á vinkona frá Litháen sem reyndi einu sinni ađ útskyra fyrir mig hvernig ţeirra tungumál virkar málfrćđislega. Í fyrsta sinn fannst mér íslensku einfalt í samhengi viđ annađ tungumál. 

Paul Nikolov, 19.5.2008 kl. 17:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband