20.2.2008 | 01:36
Sammála
Kemur kannski engum á óvart en ég styð þessi hugmynd. Lest milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur getur skapað fleiri störf, væri byggt á hreint orku, að myndi líklega minnka umsvif verulega í svæði þar sem það er allt of mikið svifryk til að byrja með. Og kannski getum við farið lengra í framtíðinni - hvað með lest í höfuðborgsvæðinu, frá Akranesi til Hveragerði, til dæmis? Bara sem hugmynd. En lest milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur er flott byrjun, og ég er ánægður að sjá að þingmenn úr öllum flokkunum vilja kanna þetta betra.
Vilja láta skoða hagkvæmi lestarsamgangna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.2.2008 kl. 18:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- AK-72
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Amal Tamimi
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ár & síð
- Baldur Kristjánsson
- Bergrún Íris Sævarsdóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin Gunnarsson
- Bleika Eldingin
- Charles Robert Onken
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Daníel Haukur
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Egill Helgason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigurðardóttir
- Friðrik Atlason
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðrún Lilja
- Guðrún Vala Elísdóttir
- halkatla
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Már Helgason
- Haukur Viðar
- Heiða
- Helgi Viðar Hilmarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hin fréttastofan
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jakob Falur Kristinsson
- Jón Trausti Sigurðarson
- Kaleb Joshua
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kári Harðarson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kolgrima
- Korinna Bauer
- Kristín Einarsdóttir
- Lady Elín
- Laufey Ólafsdóttir
- Magnús Axelsson
- Margrét Sverrisdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Marvin Lee Dupree
- Mál 214
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Pétur Björgvin
- polly82
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Renata
- Salmann Tamimi
- SeeingRed
- Sema Erla Serdar
- Sigurður Jökulsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Jóhannesson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Tómas Ingi Adolfsson
- Ugla Egilsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vestfirðir
- viddi
- viggah
- Þóra Sigurðardóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
Tenglar
Stefna VG
- Náttúra og umhverfi
- Jafnrétti
- Kvenfrelsi
- Samfélag, atvinnulíf
- Alþjóðahyggja
- Sjávarútvegsmál
- Menningar- og menntamál
Ályktun okkar
- Innflytjendamál
- Efnahagsmál, fjármál ríkis og sveitarfélaga og skattar
- Sjávarútvegsmál
- Efling lýðræðis
- Tímamót í menntun og vísindum
- Landbúnaðarmál
- Táknmál
- Þróunarsamvinna og verslun við þróunarlönd
- Frelsum ástina - höfnum klámi!
- Samgöngumál
- Meðferð áfengis- og vímuefnasjúklinga
- Trúfrelsi
- Fangelsismál
- Fjölbreytt atvinnulíf án álvers í Helguvík
- Hugsum á heimsvísu - tökum til heima
- Loftslagsmál
- Réttur sjúklinga, persónuvernd og heilsufarsupplýsingar
- Stórátak í geðheilbrigðismálum
Athugasemdir
Er ekki best að kanna hvað það kostar og svo ákveða hvort menn eru með eða móti? Mér skilst að laun hjá hjúkrunarfræðingum séu allt of lág miðað við vinnuna sem þarf að vinna. Ef lestin meikar sens, þá að sjálfsögðu... 50 milljarðar?
Bestu kveðjur.
Ólafur Þórðarson, 20.2.2008 kl. 01:44
Takk, veffari. Kostnað stórhluti af þessu - en getur lestin borgað fyrir sig, í gjald sem ferðamenn myndi borga? Jú, kannski. Sjáum til þegar við könnum það betra. En mér finnst hugmyndin flott, og getur verið góður kostur í mörgu leyti.
Paul Nikolov, 20.2.2008 kl. 01:51
Þetta væri draumastaða, að geta ferðast um landið með lest, hratt, örugglega og með nútímatækni sennilega þokkalega vistvænt líka. Kostnaðurinn við núverandi kerfi er ekkert fyndinn, hver á sínum einkabíl og margir amatörar í umferðinni.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 20.2.2008 kl. 01:59
Finnst lestarhugmyndin verðug. Af hverju ekki lest á Íslandi eins og nánast alls staðar annars staðar í hinum vestræna heimi.
Var með færslu um lestarsamgöngur í Reykjavík fyrir nokkru, hét „Reykjavíkurlestin“.
Kolbrún Baldursdóttir, 20.2.2008 kl. 11:23
Er ekki veðurfarið leyfa ekki á lestarsamgöngur?
Annars finnst mér þetta gott hugmynd, ef lest myndi ekki enda eins og strætókerfi - dýrt, tímafrek og rekið með enga hagnað né hugsjón
Renata, 20.2.2008 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.