24.1.2008 | 06:37
Samkomun
Ég er mjög ánægður að sjá að flestir unglingahreyfingar hafa ekki missti trúna á lýðræði. Samkvæmt skoðunarkönnun frá 11. janúar frá Vísi voru meirihluti Reykjavíkinga frekar ánægð með fyrrverandi meirihluti, en hins vegar samkvæmt skoðunarkönnun frá Vísi sem birtast í Fréttablaðinu í dag styðja aðeins 25,9% nýja meirihluti, á meðal 56,9% vilja Dagur B. Eggertsson sem borgarstjóri og Samfylking, Vinstri-Græn og Framsokn njóta 60,2% stuðning samtals. Sem er ekki furðulegt: Það er enginn rök á bak við þessi meirihluti nema til þess að koma D-listinn aftur í valdi, F-listinn hlaut innan við 10% atkvæða borgarbúa í síðustu borgarstjórnarkosningum, og njóti nú aðeins 2,9% stuðning samkvæmt nýlegri skoðanakönnun - en samt er maður skipt í embætti sem borgarstjóri. Ég bara skil ekki hvernig það gengur.
En eins og bloggvinkona mín Anna Karen sagði, "lög í sambandi við hegðun stjórnmálamanna og flokka er eitthvað sem ætti að taka til gagngerrar endurskoðunar." Ég get ekki verið annað en sammála.
Ungliðahreyfingar tjarnarkvartettsins" gefa út sameiginlega ályktun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:11 | Facebook
Athugasemdir
Til upprifjunar:
Ólafur F. í Silfrinu 2. des. 07
Hér er slóð á viðtal við Ólaf F. Magnússon í Silfri Egils 2. desember síðastliðinn:
http://http.ruv.straumar.is/static.ruv.is/geyma/olafurf.2007-12-02.wmv
Kristján Þór Júlíusson um nýja meirihlutann í Reykjavík:
http://www.visir.is/article/20080124/FRETTIR01/80124016
Hér er því haldið fram að sjálfstæðismenn hafi lekið upplýsingum um heilbrigðisvottorð
Ólafs F,Magnússonar:
http://eyjan.is/hux/2008/01/22/bjortu-hli%c3%b0arnar/
kv. gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 17:25
Já .það ætti að senda þessa kalla í sálgreiningu.
Það er eitthvað stórmikið að.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 03:58
Þórarinn, það er ekki mjög fallegt að segja.
Paul Nikolov, 26.1.2008 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.