Samkomun

Ég er mjög ánægður að sjá að flestir unglingahreyfingar hafa ekki missti trúna á lýðræði. Samkvæmt skoðunarkönnun frá 11. janúar frá Vísi voru meirihluti Reykjavíkinga frekar ánægð með fyrrverandi meirihluti, en hins vegar samkvæmt skoðunarkönnun frá Vísi sem birtast í Fréttablaðinu í dag styðja aðeins 25,9% nýja meirihluti, á meðal 56,9% vilja Dagur B. Eggertsson sem borgarstjóri og Samfylking, Vinstri-Græn og Framsokn njóta 60,2% stuðning samtals. Sem er ekki furðulegt: Það er enginn rök á bak við þessi meirihluti nema til þess að koma D-listinn aftur í valdi, F-listinn hlaut innan við 10% atkvæða borgarbúa í síðustu borgarstjórnarkosningum, og njóti nú aðeins 2,9% stuðning samkvæmt nýlegri skoðanakönnun - en samt er maður skipt í embætti sem borgarstjóri. Ég bara skil ekki hvernig það gengur.

En eins og bloggvinkona mín Anna Karen sagði, "lög í sambandi við hegðun stjórnmálamanna og flokka er eitthvað sem ætti að taka til gagngerrar endurskoðunar." Ég get ekki verið annað en sammála.

 


mbl.is Ungliðahreyfingar „tjarnarkvartettsins" gefa út sameiginlega ályktun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til upprifjunar:

Ólafur F. í Silfrinu 2. des. 07
Hér er slóð á viðtal við Ólaf F. Magnússon í Silfri Egils 2. desember síðastliðinn:

http://http.ruv.straumar.is/static.ruv.is/geyma/olafurf.2007-12-02.wmv


Kristján Þór Júlíusson um nýja meirihlutann í Reykjavík:
http://www.visir.is/article/20080124/FRETTIR01/80124016


Hér er því haldið fram að sjálfstæðismenn hafi lekið upplýsingum um heilbrigðisvottorð

Ólafs F,Magnússonar:

http://eyjan.is/hux/2008/01/22/bjortu-hli%c3%b0arnar/


kv. gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 17:25

2 identicon

Já .það ætti að senda þessa kalla í sálgreiningu.

 Það er eitthvað stórmikið að.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 03:58

3 Smámynd: Paul Nikolov

Þórarinn, það er ekki mjög fallegt að segja.

Paul Nikolov, 26.1.2008 kl. 10:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband