Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
27.4.2007 | 10:22
Hvað liggur á?
Greinalega ekki. Gott að vita hvað þessi ríkistjórn telur mikilvægt. Okkar heilbrigðiskerfi sárvantar peninga, og það hefur verið mikið deilt um það fyrir löngu. En varnarsamning við Norðmenn og Dani? Skiptir engu máli hvað okkar finnst og hvað við þurfum að greiða fyrir það - búið og gert!
Sameiginleg sýn á þróun öryggismála staðfest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
27.4.2007 | 09:19
Ungt fólk kýs
19200 - Ungt fólk kýs
Tími: Laugardaginn 28. apríl kl. 16-18 (húsið opnar 15:30)
Staður: Tjarnarbíó
Fundarstjórar: Halla Gunnarsdóttir og Sölvi Tryggvason
SFR - stéttarfélag, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og Hitt húsið bjóða ungu fólki á hitting í tilefni kosninga. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fólk undir 25 ára er þó sérstaklega velkomið. Fundurinn verður sendur beint út á netinu stundvíslega kl. 16:00 á slóðinni http://straumur.nyherji.is/rvk.asp
Fólk fær að spyrja úr sal en einnig er kvatt til að senda spurningar til frambjóðenda bæði fyrir fund og á meðan honum stendur á netfangið:
ungtfolkkys@gmail.com
Fulltrúar flokkanna eru:
Ágúst Ólafur Ágústsson frá Samfylkingunni
Birgir Ármannsson frá Sjálfstæðisflokknum
Guðjón Ólafur Jónsson frá Framsóknarflokknum
Katrín Jakobsdóttir frá Vinstri grænum
Margrét Sverrisdóttir frá Íslandshreyfingunni
Valdimar Leó Friðriksson frá Frjálslynda flokknum
Ekki er vitað hver kemur frá Baráttusamtökum eldri borgara og öryrkja
------------------
Sjáumst þar!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.4.2007 | 22:12
Ótrúlegt
Konunum sjálfum að kenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.4.2007 | 19:38
Er einhvern hissa?
Samt finnst mér að umræðan á ekki að snúa um hvort við græðum af útlendingum eða ekki. Þetta er spurning um mannréttindi - hvernig að koma í veg fyrir fordómum, hvernig við fræslumst hvort annað, og hvernig við byggjum upp fjölmennalegt land sem er gott fyrir alla sem hér búa. Gott atvinnuástand og sterkt hagkerfi sem er byggt á erlent vinnuafl koma samt ekki í veg fyrir rasísmi í öðrum löndum.
En já, hagkvæmalegur kostur er líka kostur. Bara ekki meginkosturinn.
Fjölgun erlendra starfsmanna eykur framleiðslugetu þjóðarbúsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.4.2007 | 18:15
Æðisleg hugmynd
Fyrir margt eru bílar nauðsynlegir í sumum tilfelli, en það er margt sem við getum gert. Við þurfum að gefa fólki raunhæfir valkosti - leggja fleiri göngu- og reiðhjólastíga í borginni, til dæmis, á meðan við takmörkum notkun á tilgangslausum nagladekkjum, lækkum hámarkshraðann, og stýrum bílaumferðinni frá helstu íbúasvæðunum - en það þarf líka að við ákveðum sjálfum til að taka strætó oftari, þegar hægt er.
Mjög fínt að sjá næsta kynslóðin að hvetja fólki til að gera einmitt það!
Gefa borgarfulltrúum strætómiða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.4.2007 | 19:46
Einkarekstur
Kerfið er auðvitað ekki fullkomið - þar er mannekla, sem leiðir til löng bíðlisti. Flestir eru sammála því að við ættum ekki henda út velferðakerfinu okkar, en sumir hafa talað um ameríska kerfið sem fyrirmynd, annaðhvort í bland við opinbert velferðiskerfi eða jafnvel sem allt aðra leið í þessum málaflokki. Ég tel að það væri mikil mistök - ekki bara út frá minni eigin reynslu af því hvernig er að búa við bandarískt heilbrigðiskerfi, heldur líka út af því sem margir Bandaríkjamenn benda sjálfir á.
Manneklan þarf ekki að vera - það er margt fólk sem kemur til landsins með góðri menntun, og jafnvel margir Íslendingar með menntun erlendis frá, en menntun þeirra er ekki viðurkennt. Af hverju, á meðan það er sárvantað fólki í heilbrigðisþjónusta? Eftir hverju erum við að bíða?
Það er líka satt að Bandaríkin bjóða upp á glæsilega heilbrigðisþjónustu, fyrir þá sem eiga efni á því. En árið 2005 voru tæp 46 milljónir Bandaríkjamanna án heilbrigðistrygginga - eða tæp 15% landsmanna - af því að stór hluti af heilbrigðikerfi Bandaríkjanna er á höndum einkafyrirtækja. Þeir sem geta borgað fá góða þjónustu, en hinir sem geta það ekki sitja í súpunni.
Fólkið sem ekki getur borgað fyrir heilbrigðistryggingu sleppur ekki létt ef eitthvað kemur upp á. Ef maður veikist eða lendur í slysi er alls ekki skýrt hvort og hvað heilbrigðistryggingin nær utan um. Í Bandaríkjunum er heilbrigðisþjónusta fólks fyrst og fremst viðskipti og þau reyni sitt besta til að heilbrigðisfyrirtækin borgi sem allra minnst og láta svo neytandann borga afganginn. Og ef maður er svo heppinn að tryggingingarnar borgi einhver hluta, þá hækka fyrirtækin mánuðargjöldin í staðinn. Þannig er fólki refsað fyrir að biðja um hjálp sem það hefur nú þegar búið að borga fyrir.
En hvað með að blanda einkarekinni heilbrigðisþjónustu við opinberu velferðaþjónustuna okkar? Augljóst er að það myndi draga peninga, mannafl og þjónusta frá opinberu heilbrigðisþjónustuna, og þannig breikka bilið á milli þeirra sem fá mest og þeirra sem fá minnst.
Það viljum við ekki á Íslandi. Greinilega vilja þau það ekki í Bandaríkjunum heldur - skoðanakönnun frá því í febrúar bendir til þess að 64% Bandaríkjamanna telja að ríkisstjórn eigi að bera ábyrgð á heilbrigðisþjónustunni. 55% finnst það vera fyrsta forgangsverkefni bandaríska löggjafarþingsins og 59% sögðust vera tilbúin að borga hærri skatta ef það tryggði aðgang að almennri heilbrigðisþjónustu.
Ef Bandaríkjamenn eru sjálfir ósáttir við amerísku leiðina, af hverju ættum við að vilja fara þá leið hér? Eigum við ekki frekar að læra af mistökum annarra?
22.4.2007 | 17:50
Auðvitað!
og segja frá hvað okkar finnst um eitthvað mál.
Ef það er til land þar sem hægt er fyrir þjóðin að kjósa um þau mál sem þá skipta miklu, það er Ísland. Ég held að við munum sjá fleiri tilfelli þar sem þjóðin vilja taka meira þátt í ákvarðanir
varðandi umhverfismál, utanríkismál, samgöngumál og fleiri. Sem betur fer. Að Ísland er eitt land sem stóð innrásin á Írak - þrátt fyrir því að tæp 78% landsmönnum voru á moti því - er eitt
dæmi um hvað beint lýðræði er mikilvægt. Með beint lýðræði endurspegla ríkistjórn viljan þjóðsins nákvæmlegri en ríkistjórn sem gera ákvarðanir fyrir okkur hönd án þess að spyrja okkar einu sinni hvað okkar finnst.
Það er komin tími til þess - þjóðin er dauðþreyt af ríkistjórn sem gerir það sem hún vill án okkar leyfi. Og það skulum við öllum sjá 12. maí.
Og síðan eitt í viðbót: Gleðilegur Dagur Jarðar!
Hvenær á þjóðin að kjósa? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.4.2007 kl. 00:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.4.2007 | 22:00
Fínt hugmynd
Já, því miður það kom þá Ronald Reagan til sögunni, og margt var skorinn niður sem honum fannst ekki nauðsynlegt - eins og umhverfisfræðslu í skolanum. Þessi krakkar hefur fullorðnast, og í dag er Bandaríkin ekki beint landið sem er að dreifa það minnsta mengun á jörðunni.
Sem betur fer eru flestir Íslendingar umhverfissinni. Að við kennum börnum okkar til að þykja vænt um jörðinni er bara fínt mál, en það þarf að endurtaka sig oft, líka í menntaskólanum og háskólanum. Ég hlakka mikið til að sjá hvernig næsti kynslóð á Íslandi verður.
Græn framtíð? Ó já.
Grænn dagur í nokkrum grunnskólum borgarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.4.2007 | 20:38
Er íslensk stjórnmálaumræða að breytast?
Þess vegna varð ég fyrir miklum vonbrigðum með að sjá að einn íslenskur bloggari, sem hætti ekki alls fyrir löngu sem upplýsingafulltrúi Impregilo, hefur ákveðið að grafa upp gamlar sögusagnir um að ég sé höfundur mjög ógeðfelldra ummæla um ýmsa hina og þessa, þar á meðal fatlaða. Eins og ég hef margoft sagt er ekkert hæft í þessum ásökunum og satt að segja særir það mig mjög að fyrrverandi upplýsingafulltrúi, sem veit vel hversu skaðleg áhrif sögusagnir af þessu tagi geta haft á orðspor fólks, skuli birta færslu um þetta á bloggi sínu. Ég veit reyndar ekki hvers vegna ég ætti að þurfa að svara fyrir ummæli sem skrifuð eru undir dulnefni á erlendri heimasíðu.
Hingað til hef ég verið mjög ánægður með það hversu málefnaleg og uppbyggileg íslensk stjórnmálaumræða er. Hér er hægt að ræða um stjórnmál án þess að ráðist sé á persónu fólks með ásökunum sem enginn fótur er fyrir. Ég vona að það verði líka raunin núna á síðustu þremur vikunum fyrir kosningar. Við sem höfum góðan málstað að verja erum ekki hrædd við málefnalega umræðu.
19.4.2007 | 07:52
Múslímar og samþætting
Vildi að benda á þetta heillandi grein sem birtast var í Foreign Policy og fjallar um Múslímar á Bretlandi. Það er nú ansi margt sem rusta rangfærslu sem hefur komið fram varðandi samþætting og fjölmenning. Meðal annars:
Muslims identify strongly both with their faith and their country. In fact, Muslims display a stronger identification with Britain than the general public, suggesting that the talk of an integration crisis may be too hasty. Simply because Muslims identify strongly with their religion does not translate into a lack of patriotism.
Varðandi samþætting:
The importance of mastering English, finding a job, getting a better education, and participating in politics are values agreed upon by Muslims and the public alike. Perhaps even more surprising: A majority in each group also agrees that reducing the fervor of ones religious practice isnt necessary to blend in.
Og þetta, já, það er nú merkilegt:
Not only do a majority of Muslims express confidence in the national government, the integrity of elections, the judicial system, and even the police, but they are also slightly more likely than the general public to do so.
Jæja. Kannski það kemur sumum á óvart en ég get sagt þér frá mín eigin reynslu að á meðal innflytjendur eru margir föðurlandsvinir. Þau sem kjósa til að fá nýja heimili annarsstaðar - þau sem kjósa semsagt land - eru yfirleitt rósalega þakklátur fyrir margt sem við tekum sem gefins. Ég til dæmis eftir meiri en sjö ára á Íslandi er ennþá mjög hrifinn af möguleiki fyrir beint lýðræði á þessi land.
Bara smá pæling. Gleðilegt sumar!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)