Draumurinn rætast

Ég viðurkenna það - ég grét nokkra sinnum að horfa á Barack Obama halda sigurræðan hans. Þetta er sögulegur sigur, og ekki bara fyrir Bandaríkjanna heldur fyrir heimurinn allt. Barack Obama er sönnun að lýðræði sé ennþá til, að maður getur byrjað með hugmynd, sagt öðrum frá því, farið út í götunni að banka á hurðinni, látað orðið ganga, talað við og hlustað á öðrum, komað fólk saman og haldað áfram þangað til hugmyndin er kraftmikið afl sem hefur beint áhrif á ríkistjórnum. Það er lexía sem við öll getum lært.

Ég vil þakka þeim Íslendingar sem hefur sent mér póst og SMS, að óska mér til hamingju. En ég segi, góðir Íslendingar, að sigurinn er líka ykkar.


mbl.is Obama: Þetta er ykkar sigur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég á mér líka draum

Ég verð að segja ykkur, góðir Íslendingar, að ég hef aldrei verið jafn spenntur fyrir forsetakosningum en ég er í dag. Og ekki bara vegna þess að Bandaríkin er heimalandið mitt. Stjórnvöldin Bandaríkjanna hefur áhrif á heimurinn allt, eins og við vitum öll mjög vel. Og ég tel að heimurinn allt, eins og flestir bandaríkjamanna, eru búnir að fá nóg af það sem þessi síðasta átta ára hefur haft að bjóða. Ég sé það hér á landi líka, þar sem fólk segir mér hvað það hlakkar mikið til að sjá Barack Obama sem næsta forseti Bandaríkjanna, og vona það mjög. Það gleður mig mikið, og ég vona að flestir Bandaríkjamenn séu eins klár og þessi Íslendingar!

Ég á ekki orð til að lýsa hvað ég sé bjartsýnn og spenntur. Þetta er söguleg tíð. Ég verð á Grand Hótel í kvöld að fylgjast með, og að vona - með heimurinn allt - að Barack Obama verður næsta forseti Bandaríkjanna.

obama-biden_2008_logo.jpg


mbl.is Obama sigraði í Dixville
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samt ekki hægt að réttlæta

Er árangurinn allt sem skiptir máli í þetta mál? Eins og ég hef bent á, ég hef lent í svona húsleit sjálfur, aðgerð sem fór fram bæði kurteislega og faglega. Það var enga hunda, enginn í handjárn, og enginn skíthrædd við lögreglan. Hvað var ástæðan fyrir þessi Jerry Bruckheimer-aðgerð í Reykjanesbæ?

Við erum ekki búnir að heyra það. Við erum ekki búnir að heyra heldur hvað lögreglan á Suðurnesi segir um það sem Rauði krossinn kom fram með, að Rauði krossinn telur upphæð sem lögreglan fann ekki óeðlilegt - 1,6 milljónir eru tæp 40 þúsund krónur á manni, þar af var um milljón sem var tekin hjá einni fjölskyldu og þá eru eftir 600 þúsund, sem deilast 35 manns. Að gangstætt því sem lögreglan sagði, hælisleitendur fæ ekki ókeypis sígarettur. Að maður sem fundist var í húsinu við franskt vegabréf á atvinnuleyfi á Íslandi - hann var gestkomandi í húsinu þegar lögreglan kom í heimsókn.

Það sem við erum að gleyma í þessari umræðu er að árangurinn sé ekki bara að ná í nokkrum slæmir eplum. Árangurinn er líka að hælisleitendum á Suðurnesi geta ekki treyst lögreglan lengur. Árangurinn er líka að útlendingar almennt geta verið orðnir hrædd við lögreglan almennt. Árangurinn er líka að það dregur athygli frá góð verkin sem lögreglan gerir. 

Það var alls ekki nauðsynlegt að fara fram með þetta aðgerð eins og hún var framkvæmd. Mín reynslan er sú að það er hægt að finna fólk sem er að búa og vinna hér ólöglega án þess að fara yfir strikið. Við skulum ekki gleyma að við stöndum líka vörð við mannréttindi á Íslandi.


mbl.is Drógu umsóknir til baka eftir húsleit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skrítið

Það er sorglegt að heyra að ríflega þriðjungur svarenda á aldrinum 18 til 35 ára í könnun sem Félagsvísindastofnun vann fyrir ASÍ telur eðlilegt að Íslendingar njóti betri kjara á vinnumarkaði en fólk af erlendum uppruna. En veit einhvern hvað spurningin var, nákvæmlega? Er möguleiki að svarendur hélt að spurt voru hvort það er "eðlilegt" - eins og "algengt" - á vinnumarkaði að Íslendingar njóti betri kjara en fólk af erlendum uppruna? Ég spyr bara vegna þess að mér finnst það best að trúa að fólk er eðlilega gott. Vonandi er þessi spurning um misskilningi. En ef ekki, þá er það augljós að það er ennþá margt að gera á sviði upplýsingaflæði varðandi innflytjendur á Íslandi.
mbl.is Telja eðlilegt að útlendingar séu með lakari laun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Loksins kemur það

Það er gott að fá loksins álit Rauði krossins á málinu um húsleit hjá hælisleitendum í Reykjanesbæ. Eins og ég sagði áður, ég hef lent í svona húsleit áður, þegar ég bjó í Hafnarfirði, en þá var húsleit kurteis og faglegt. Það kom enginn með hundum, og það var aðeins tveir lögreglumenn, ekki 58, og við sem bjó í húsinu - við vorum tæp 12 manns ef ég man rétt - vorum alls ekki hrædd af því lögreglan kom bara vel fram við okkar. En þessi aðgerð í Reykjanesbæ er mjög gott dæmi um það að fara yfir strikið, og viðbrögðin var, þar sem fólk sem bjó í húsinu var í skelfilosti.

Og núna kemur viðbrögðin frá Rauði krossinn, sem skínir ljós á nokkra atriði í málinu:

1. Gangstætt því sem lögreglan sagði, hælisleitendur fæ ekki ókeypis sígarettur. 

2. Rauði krossinn telur upphæð sem lögreglan fann ekki óeðlilegt - 1,6 milljónir eru tæp 40 þúsund krónur á manni, þar af var um milljón sem var tekin hjá einni fjölskyldu og þá eru eftir 600 þúsund, sem deilast 35 manns.

3. Þessi maður sem fundist var í húsinu við franskt vegabréf á atvinnuleyfi á Íslandi - hann var gestkomandi í húsinu þegar lögreglan kom í heimsókn.

Það er margt í málinu sem eru ekki til fyrirmyndar, en vonandi getum við að minnsta kosti nota þetta aðgerð sem dæmi um hvernig við eigum ekki fara með hælisleitendum.

 


mbl.is Neikvæðar afleiðingar fyrir hælisleitendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband