Hvað liggur á?

Veit ríkistjórnin eitthvað sem við vitum ekki? Ætlar einhvern að hefja innrás á Íslandi í næstu víku? Þurfum við að semja varnarsamkomulag við Norðmenn og Dani bara núna í dag? Þurfum við ekki að vita að minnsta kosti hvað það myndi kostar okkar fyrr en við samþykkjum þessu? Fengum við ekki einu sinni séns til að kjósa um málið?

Greinalega ekki. Gott að vita hvað þessi ríkistjórn telur mikilvægt. Okkar heilbrigðiskerfi sárvantar peninga, og það hefur verið mikið deilt um það fyrir löngu. En varnarsamning við Norðmenn og Dani? Skiptir engu máli hvað okkar finnst og hvað við þurfum að greiða fyrir það - búið og gert!

mbl.is Sameiginleg sýn á þróun öryggismála staðfest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ungt fólk kýs

Ætla aðeins að kynna þessu:

19200 - Ungt fólk kýs


Tími: Laugardaginn 28. apríl kl. 16-18 (húsið opnar 15:30)
Staður: Tjarnarbíó

Fundarstjórar: Halla Gunnarsdóttir og Sölvi Tryggvason

SFR - stéttarfélag, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og Hitt húsið bjóða ungu fólki á hitting í tilefni kosninga. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fólk undir 25 ára er þó sérstaklega velkomið. Fundurinn verður sendur beint út á netinu stundvíslega kl. 16:00 á slóðinni http://straumur.nyherji.is/rvk.asp

Fólk fær að spyrja úr sal en einnig er kvatt til að senda spurningar til frambjóðenda bæði fyrir fund og á meðan honum stendur á netfangið:

ungtfolkkys@gmail.com

Fulltrúar flokkanna eru:

Ágúst Ólafur Ágústsson frá Samfylkingunni
Birgir Ármannsson frá Sjálfstæðisflokknum
Guðjón Ólafur Jónsson frá Framsóknarflokknum
Katrín Jakobsdóttir frá Vinstri grænum
Margrét Sverrisdóttir frá Íslandshreyfingunni
Valdimar Leó Friðriksson frá Frjálslynda flokknum
Ekki er vitað hver kemur frá Baráttusamtökum eldri borgara og öryrkja

------------------

Sjáumst þar!

Ótrúlegt

Ég vissi að það voru sumir menn sem halda svona vitleysa fram, en tæp helmingur? Það undirstrika hvað vinnan fram undan er mikil. Hvað fræðslan er nauðsynlegt frá upphafi - börn í leikskola eru ekki of ungt til að læra að virða hvort annað, óháð kyn. Kannski þá verður næsta kynslóðin karlmannana ekki eins heimskir.
mbl.is Konunum sjálfum að kenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er einhvern hissa?

Það er gott mál að sjá einu sinni enn endurteking að fólki erlendis frá sem hingað kemur til að bætta okkar samfélag gerir einmitt það. Þetta sögu er ekki eitthvað nýtt - eins og Þóra Helgadóttir, hagfræðings í greiningardeild Kaupþings, bent á í febrúar í blaðinu Markaðurinn, þátttaka útlendinga á íslenskum vinnumarkaði sparaði meðalheimilinu 123 þúsund krónur á síðasta ári.

Samt finnst mér að umræðan á ekki að snúa um hvort við græðum af útlendingum eða ekki. Þetta er spurning um mannréttindi - hvernig að koma í veg fyrir fordómum, hvernig við fræslumst hvort annað, og hvernig við byggjum upp fjölmennalegt land sem er gott fyrir alla sem hér búa. Gott atvinnuástand og sterkt hagkerfi sem er byggt á erlent vinnuafl koma samt ekki í veg fyrir rasísmi í öðrum löndum.

En já, hagkvæmalegur kostur er líka kostur. Bara ekki meginkosturinn.

mbl.is Fjölgun erlendra starfsmanna eykur framleiðslugetu þjóðarbúsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Æðisleg hugmynd

Bílaumferð í Reykjavík er hræðilegt, sérstaklega þegar horft er á að 75% svifryks er af völdum umferðar, er síhækkandi, og flestir keyra bíl sinn innan eina kílometra. Slíkt skapar ástæðar eins og sést er í 3.hverfis

Fyrir margt eru bílar nauðsynlegir í sumum tilfelli, en það er margt sem við getum gert. Við þurfum að gefa fólki raunhæfir valkosti - leggja fleiri göngu- og reiðhjólastíga í borginni, til dæmis, á meðan við takmörkum notkun á tilgangslausum nagladekkjum, lækkum hámarkshraðann, og stýrum bílaumferðinni frá helstu íbúasvæðunum - en það þarf líka að við ákveðum sjálfum til að taka strætó oftari, þegar hægt er. 

Mjög fínt að sjá næsta kynslóðin að hvetja fólki til að gera einmitt það!

mbl.is Gefa borgarfulltrúum strætómiða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband