Ísland ennþá til fyrirmyndar

Það gleður mig mjög að sjá að einhvern vill þakka innflytjendum opinberlega fyrir að auðga mannlíf og menningu Íslands. Satt að segja á ég erfitt að muna eftir slík herferð í heimalöndum mínum. Að svona herferð gengur hér kemur mér ekki á óvart. Þau lagabreytingar við útlendingalögin sem samþykkt voru í vor 2008 - og reyndar einnig hvert einasta skoðunarkönnun um málið - endurspegla því að á meðan fólk um allan heim hingað kemur til að taka þátt í að byggja hér upp fjölbreytt og öflugt samfélag, taka Íslendingar bara vel á moti þetta fólk. Svona á það að vera, og þess vegna ér ég bæði stoltur og þakklatur að búa hér.

mbl.is Útlendingum þakkað fyrir að auðga samfélagið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband