5.11.2008 | 16:24
Draumurinn rætast
Ég viðurkenna það - ég grét nokkra sinnum að horfa á Barack Obama halda sigurræðan hans. Þetta er sögulegur sigur, og ekki bara fyrir Bandaríkjanna heldur fyrir heimurinn allt. Barack Obama er sönnun að lýðræði sé ennþá til, að maður getur byrjað með hugmynd, sagt öðrum frá því, farið út í götunni að banka á hurðinni, látað orðið ganga, talað við og hlustað á öðrum, komað fólk saman og haldað áfram þangað til hugmyndin er kraftmikið afl sem hefur beint áhrif á ríkistjórnum. Það er lexía sem við öll getum lært.
Ég vil þakka þeim Íslendingar sem hefur sent mér póst og SMS, að óska mér til hamingju. En ég segi, góðir Íslendingar, að sigurinn er líka ykkar.
Obama: Þetta er ykkar sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- AK-72
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Amal Tamimi
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ár & síð
- Baldur Kristjánsson
- Bergrún Íris Sævarsdóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin Gunnarsson
- Bleika Eldingin
- Charles Robert Onken
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Daníel Haukur
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Egill Helgason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigurðardóttir
- Friðrik Atlason
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðrún Lilja
- Guðrún Vala Elísdóttir
- halkatla
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Már Helgason
- Haukur Viðar
- Heiða
- Helgi Viðar Hilmarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hin fréttastofan
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jakob Falur Kristinsson
- Jón Trausti Sigurðarson
- Kaleb Joshua
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kári Harðarson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kolgrima
- Korinna Bauer
- Kristín Einarsdóttir
- Lady Elín
- Laufey Ólafsdóttir
- Magnús Axelsson
- Margrét Sverrisdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Marvin Lee Dupree
- Mál 214
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Pétur Björgvin
- polly82
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Renata
- Salmann Tamimi
- SeeingRed
- Sema Erla Serdar
- Sigurður Jökulsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Jóhannesson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Tómas Ingi Adolfsson
- Ugla Egilsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vestfirðir
- viddi
- viggah
- Þóra Sigurðardóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
Tenglar
Stefna VG
- Náttúra og umhverfi
- Jafnrétti
- Kvenfrelsi
- Samfélag, atvinnulíf
- Alþjóðahyggja
- Sjávarútvegsmál
- Menningar- og menntamál
Ályktun okkar
- Innflytjendamál
- Efnahagsmál, fjármál ríkis og sveitarfélaga og skattar
- Sjávarútvegsmál
- Efling lýðræðis
- Tímamót í menntun og vísindum
- Landbúnaðarmál
- Táknmál
- Þróunarsamvinna og verslun við þróunarlönd
- Frelsum ástina - höfnum klámi!
- Samgöngumál
- Meðferð áfengis- og vímuefnasjúklinga
- Trúfrelsi
- Fangelsismál
- Fjölbreytt atvinnulíf án álvers í Helguvík
- Hugsum á heimsvísu - tökum til heima
- Loftslagsmál
- Réttur sjúklinga, persónuvernd og heilsufarsupplýsingar
- Stórátak í geðheilbrigðismálum
Athugasemdir
Fórstu að grenja, djöfulsins aumingji. Ha ha, nei ég er að djóka.
Já þetta var rosalegt, mikill sigur fyrir Bandaríkin. Það verður gott fyrir Bandaríkjamenn hafa þetta í farteskinu og geta bent á þessa kosningu þegar þeir eru gagnrýndir fyrir að vera heimskir rasista rednecks. Hvað Evrópu snertir þá finnst mér eitt svolítið skondið. Og það er að flestir Evrópumenn studdu Barack Obama held ég alveg örugglega, en samt getur það varla talist raunhæfur möguleiki að blökkumaður sé valinn í æðsta embætti Evrópuríkis. Hérna þurfa Evrópumenn að stunda ítarlega sálarskoðun.
Jón Gunnar Bjarkan, 5.11.2008 kl. 17:03
Til Hamingju. Nú er vert að skoða hverju okkar maður stendur frammi fyrir. Hér er crash course í því. Must see.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.11.2008 kl. 03:07
Já hann stendur frammi fyrir gríðarlegum vanda en Obama er líka að mínu mati réttur maður í starfið til að takast á við þetta.
Ég er samt dálítið hræddur um að Obama muni taka skellinn fyrir efnahagsvandanum og að forsetatíð hans muni svolítið taka mið af því t.d heyrði ég á kosningavökunni að það sé búið að byggja upp alltof miklar væntingar til Obama að jafnvel þó hann standi sig vel sem forseti að Bandaríkjamenn og jafnvel Evrópumenn verði fyrir vonbrigðum. Eitthvað svipað og gerðist t.d með Bill Clinton. Fyrir Evrópumenn þá er ég nokkuð viss um að nánast ekkert muni breytast, samband USA og Evrópu verður eins nema fáránlegar fullyrðingar frá mönnum eins og Bush og Rumsfeld detta niður og samskipti munu verða með siðuðum hætti.
Jón Gunnar Bjarkan, 6.11.2008 kl. 08:44
Það er alveg rétt að vinnan er rétt að byrja. Það verður ekki auðvelt - Bush hefur grafað landið í mjög djúpt skuld og það tekur árum saman að komast út. Og þrátt fyrir John McCain að hvetja sinn flokkur til að sýna virðing og samvinna tel ég að Republikanir munu gera lífið mjög erfitt fyrir Obama. EN, Demokratar á 57-sæti meirihluti í þingi núna.
Varðandi samskipti við Evrópa, ég tel að þetta "með eða á móti okkar" kjaftæði frá síðasta stjórnvöldin er nú að ljúka.
Paul Nikolov, 6.11.2008 kl. 17:53
Jafnvel þó að ég hafi nú ekki borið mikla virðingu fyrir the GOP ticket, hvorki kosningabaráttu þeirra né stefnu, fyrir utan það að Palin veit ekkert í sinn haus, þá þótti mér nú Mccain eiga mikið hrós skilið fyrir góða ræðu eftir að hafa tapað. Greyið kallinn, þetta hefur nú ekki verið auðvelt fyrir manninn, svona gamall að standa í kosningabaráttu fyrir forsetakosningar Bandaríkjanna. En guð sé lof að hann vann ekki, mjög raunverulegur möguleiki hefði þá verið að Palin myndi þurfa að stíga inn sem forseti.
Jón Gunnar Bjarkan, 6.11.2008 kl. 18:21
Jafnvel þó að ég hafi nú ekki borið mikla virðingu fyrir the GOP ticket, hvorki kosningabaráttu þeirra né stefnu, fyrir utan það að Palin veit ekkert í sinn haus, þá þótti mér nú Mccain eiga mikið hrós skilið fyrir góða ræðu eftir að hafa tapað.
Já, hann á það skilið. Á ekki hugmynd hvers vegna þetta virðing og drenglyndi var ekki hluti af kosningabárrattu hans, en samt.
Paul Nikolov, 6.11.2008 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.