9.7.2008 | 09:15
Nú er komiđ á meirihlutann í Allsherjanefnd
Ţingmađurinn okkar Atli Gíslason bendi réttlega á stađreynd sem var gleymt í umrćđunni varđandi Paul Ramses ţegar hann sagđi viđ Vísi í gćr:
,,Viđ lögđum til breytingar á lögum um útlendinga á síđasta ţingi sem fólust í ađ hćlisleitendendur fengu ađ vera hér á landi á međan mál ţeirra vćru til međferđar hjá stjórnvöldum eđa dómsvöldum. Ef ţćr breytingar hefđu fariđ í gegn hefđi Ramses ekki veirđ vísađ úr landi. En ţađ feldi stjórnarmeirihlutinn."
Ţađ er alveg rétt hjá honum. Hér eru ţćr breytingatillögur sem viđ Atli lögđum til, ţar sem stendur m.a.:
,,Viđ 26. gr. Viđ bćtist ný málsgrein, svohljóđandi:
Leiti útlendingur úrslausnar dómstóla um brottfall dvalarréttar er honum heimil dvöl í landinu á međan máliđ er til međferđar hjá dómstólum.
Viđ 28. gr. Viđ bćtist ný málsgrein, svohljóđandi:
Leiti útlendingur úrslausnar dómstóla um brottvísun er honum heimil dvöl í landinu á međan máliđ er til međferđar hjá dómstólum."
Meirihlutinn á allsherjanefnd taldi ţessari breytingar ekki nauđsynlegir ţá. Vonandi verđur skipti um skođun núna.
Kćrt til ráđherra í dag vegna máls Paul Ramses | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:16 | Facebook
Athugasemdir
Skynsamlegar breytingartillögur.
Ragnar Bjartur Guđmundsson, 9.7.2008 kl. 23:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.