4.7.2008 | 09:47
Réttlćti fyrir Paul Ramses
Mér finnst ţađ dapurlegt, ţetta ađferđ sem íslensk stjórnvöldin hefur veitt Paul Ramses - mađur sem á kona og barn hér, sem hefur unniđ hér sem sjálfbođaliđi, og hefur sótt um pólitískur hćli hér á landi. Ég veit vel ađ stjórnvöldin sé heimild samkvćmt Dyflinarsamningurinn til ađ vísa flóttamanni aftur til ţess lands sem fyrst veitir vegabréfsáritun, sem er Ítalíu í ţessum tilfellum (ekki land sem á sérstaklega frábćran flóttamannastefnu), en ég legg áherslu á heimild - ekki skylt. Stjórnvöldin eiga vald samkvćmt lögin til ađ ákveđa ef flóttamađur megi dvelja hér á međan ákvörđun er tekiđ, og yfirleit er gefin tillits til ástćđum eins og t.d. ef mađur á fjölskyldutengsl viđ landinu.
Ég trúi - og ţćr bloggfćrslur sem ég las í dag um máliđ sannfćra mig - ađ flestir Íslendingar séu hneyksluđ yfir ţetta mál. Hér til dćmis er mjög frábćra pistill um máliđ. Mín von er sú ađ dómsmálaráđherrann verđur sammála okkar ţjóđ, og láta Paul Ramses koma aftur til landsins á međan máliđ hans er skođađ.
Burtséđ frá ţví hvađ dómsmálaráđherrann gerir, Íslendingar standa enn vörn viđ réttlćti. Raddanir sem hafa boriđ fram í dag sannar ţađ.
Fjölskyldu fleygt úr landi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:52 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.