7.2.2008 | 10:54
Heima er best
Ég las í Morgunblađinu í dag frekar skondin grein sem fjallar um mig sem bandarískur ríkisborgari. Rithöfundurinn velti fyrir sér hvort ég tek mitt starf sem varaţingmađur alvaralega, af ţví ég hef tvöfaldan ríkisborgararétt, og segir međal annars: "Sumum kann ađ ţykja ţetta vođa sniđugt en mér finnst ţađ umhugsunarvert ađ mađur sem situr á Alţingi Íslendinga er einnig virkur í bandarískum stjórnmálum. Allavega gefur hann sér tíma til ţess ađ kjósa í prófkjöri og tjá sig um stjórnmál ţar í landi sem bandarískur ríkisborgari.Mađur gćti spurt: Hverra erinda gengur mađurinn ţá ţegar hagsmunaárekstrar verđa milli ţeirra tveggja ríkja sem hann hefur ţegiđ borgararétt hjá?"
Til vonar ađ vara, ef einhvern var ađ velta fyrir sér ţađ sama, ég get fullvisst ţađ ađ ég sé alls ekki "virkur í bandarískum stjórnmálum", ađ minnsta kosti ekki meira en öđrum hér á Íslandi, og ćtla ekki ađ kjósa í prófkjöri. Máliđ er einfaldlega sú ađ ég kom til Íslands í 1999 sjálfsviljandi, ég vinna hér, borga skatta hér, er virkur í stjórnmálum hér og á framtíđ hér. Ţađ einasta ástćđan fyrir ţví ađ ég er bandarískur ríkisborgari er dóttir mín - ef hún vill lćra í háskólanum í Bandaríkjunum vćri ţađ miklu auđveldara ţannig. En hér á ég heima. Hér vil ég vera.
Ég tel ţađ svo sjálfsagt ađ mér liđur furđulega međ ţví ađ segja ţađ - ţađ er eins og ađ benda á ađ himinn sé blár. Vissi ekki einu sinni ađ ţađ var nauđsyn til ţess. En vonandi núna getur rithöfundurinn róađ sig - ég er enginn njósnari, og ég tek mitt starf alvaralega. Ţrátt fyrir ađ vera međ tvöfaldan ríkisborgararétt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.