18.1.2008 | 19:11
Endurhæfing sem markmið
Svona fréttir gefa mér mikið von á framtíð Íslands. Ég skil mjög vel tilfinningin að fangelsar eru til fyrir refsing, og auðvitað er það hluti af hlutverkum sínum. En hvernig er samfélag bætt við þegar fangelsi er bara geymslan fyrir vont fólk? Horfum á Bandaríkjunum: í 2006 voru tæp 7 milljón Bandaríkjamanna í fangelsi, fékk skilorðsbundinn dóm, eða voru á reynslulausn, sem er hlutfallslega stærsta fangelsiskerfi í heimi. Af þeim 2 milljón sem sitja í fangelsi í Bandaríkjanna núna, tæp 2/3 voru ekki kært fyrir glæpi í tengslum við ofbeldi.
Hvernig er það réttlæti?
Þess vegna gleður það mig að sjá að Ísland er að leggja áherslu á endurhæfing. Fangelsi er ekki skemmtigarðurinn, auðvitað, og refsing kemur af sjálfsögu til greina. En ef fólk getur farið úr fangelsi sem betra manneskja sem það var þegar það fór inn erum við að gera eitthvað rétt, og vonandi að koma í veg fyrir það félagsleg vandamál sem getur búa til glæpi.
Nám fanga gegnir lykilhlutverki í endurhæfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta er skref í rétta átt.
Sporðdrekinn, 19.1.2008 kl. 03:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.