Samþætting er málið

Lækna- og hjúkrunarmóttaka fyrir ósjúkratryggða innflytjendur er gott dæmi um hvernig að forðast mistök sem hefur verið gert í öðrum löndum varðandi innflytjendamál. Samþætting er einmitt málið, og í stað þess að hunsa þeim þangað til veruleg stéttarskipting er í gangi, er það nauðsynlegt að taka virkan þátt í því að samþætta þá sem hingað koma. Eins og Sigurður Guðmundsson landslæknir bendir á er það skammtímalausn - eins og hann hefur orðaði það, "Það skiptir gríðarlega miklu máli að við séum ekki að klæðskerasauma lausnir fyrir útlendinga til langframa." Það vona ég alveg. Allir eiga réttindi á sjúkratrygging - og það er margir sem vita ekki einu sinni að það sé til hér á landi. Svona upplýsingar þarf að komast til hverju einasta manneskja sem kemur til landsins. Og þangað til allir sé tryggt, er þessi móttaka að bjóða hjálp. Heilsuverndarstöðin á hrós skilið.
mbl.is Sér heilsugæsla fyrir útlendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Paul Nikolov

Holland er ekki beint til fyrirmyndar varðandi samþætting.  Og hvað mælir þú við þá? Ég er forvitinn.

Paul Nikolov, 18.1.2008 kl. 17:27

2 Smámynd: Paul Nikolov

Þegar maður vitni í öfgamönnum er hann ekki að sanna að fjölmenningasamfélag gengur ekki upp, ekki meira en að vitni í nauðgari sanna að karlmenn og konur geta ekki lífað saman.

Paul Nikolov, 19.1.2008 kl. 13:10

3 Smámynd: Paul Nikolov

Ég veit hver Ismaili er, Skúli, ég var að tala um þetta hægrisinnaður einhlíð blogg sem þú varst að vitna í. Verkalýðsflokkurinn á Hollandi hefur sagt að Ismaili svaraði þessi maður í reiðukasti, og að maðurinn hafði fyrir löngu verið hennar eineltari. Ekki mjög fagleg fyrir henni að svara svoleiðis, en það er ekki beint sönnun að samþætting gengur ekki upp.

Staðreynd er sú að við á Íslandi eigum tæp 1000 múslímar hér nú þegar. Og það gengur vel af því við á Íslandi reynum okkar besta til að samþætta þá sem koma hingað. Þannig að ég endurtek spurningin mín: Hvað mælir þú við, Skúli?

Paul Nikolov, 20.1.2008 kl. 12:55

4 Smámynd: Paul Nikolov

Ég hef eytt síðasta tvær athugasemdir sem þú skrifaði hér. Það er vegna þess að þú neitaði að svara beint spurning, einu sinni enn, og ég í stað þess kemur þú fram með meira hræðsluáróði, og ég ætla ekki að leyfa þig nota þetta blogg sem pallur fyrir fordómum. Þú mátt alveg gera það á sitt eigin blogg. Ef þú vilt ræða saman, það er alveg velkomið. Þannig að ég spyr, í þriðju sinnu, hvað mælir þú með, Skúli?

Paul Nikolov, 22.1.2008 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband