Loksins

Ég fagna því mjög að heyra að ríkistjórnin sé sammála okkar í VG að fella niður svokölluðu 24 ára reglunni. Þetta var eitt af mörgum breytingum sem við vildum að sjá, og var bæði samþykkt á landsfundinum okkar í 2007 og er í frumvarp sem við höfum lagt fram í nóvember síðasta líðan, og er nú hjá allsherjanefnd. 24 ára reglan felur í sér að erlendur maki geti ekki fengið dvalarleyfi ef makin er 24 ára eða yngri. Það er nú þegar kveðið á um í lögum að ef rökstuddur grunur er um að stofnað sé til málamyndunarhjúskapar til að afla dvalarleyfis þá veiti það ekki rétt til dvalarleyfis. Reglan er því óþörf gagnvart þeim sem rökstyðja má að muni fara framhjá lögunum, en óréttlát gagnvart öðrum.

Það er ennþá margir breytingar sem ég vil gjarnan að sjá varðandi útlendingalögin, og stendur ennþá í okkar frumvarp, þ.a.m. að atvinnuleyfi sé afhent einstaklingum í stað fyrirtækjum og fleiri. En við erum að minnsta kosti á réttri leið, og vona það mjög að við getum unnið saman í þessu þverpólitískt mál.


mbl.is 24 ára reglan í breyttri mynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Tek undir þetta, pirrandi óréttlæti.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.1.2008 kl. 13:37

2 Smámynd: Paul Nikolov

Þetta er svartur dagur í sögu Íslensku þjóðarinnar.

Hvernig þá? 

Paul Nikolov, 17.1.2008 kl. 06:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband