Ferđamenn eđa búsettir hérlendis?

Ţetta er ađalspurningin. Tölurnar benda á ferđamönnum, af ţví eins og komu fram nýlega, eru tveir af hverjum ţremur erlendum ríkisborgurum sem sátu í fangelsi í fyrra ekki búsettir hér á landi, og frá árinu 2000 hefur erlendum borgurum búsettum á Íslandi fjölgađ um 240% á međan ákćrum á hendur erlendum ríkisborgurum hefur ţó ađeins fjölgađ um 48%. Tel ţađ mikilvćgt ađ skilgreina um hverjum viđ erum ađ tala.
mbl.is Hátt hlutfall útlendinga í ölvunarakstursmálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolgrima

Ţađ er mikilvćgt ađ ţessu sé haldiđ á lofti - mönnum hćttir ađ rugla ţessu dálítiđ saman.

Kolgrima, 15.1.2008 kl. 06:30

2 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Háarétt! Fréttir undanfariđ mjög ruglingslegar! Kv. B

Baldur Kristjánsson, 15.1.2008 kl. 22:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband