Orðlaus

Sannleikurinn er sú að það gerast fleiri sinnum en kemur fram í fjölmiðlum. Það tekur mikið af hugrekkum fyrir þetta stúlka að stiga sig fram og tjá sig um málið. Hér á landi er alltof lítið hlutfall af þær sem fara til Stígamóts sem fara síðan til lögreglunnar. Það er nóg erfitt að kæra mál til lögreglunnar út af kynferðisbrot sem framan var - get ekki ímyndað hvað það tekur að fara í mál í gegnum lögreglunni sjálf. Hún á hrós skilið.

BBC fjallar meira um þetta, þar sem stendur m.a.:

Jails in Brazil are notorious for overcrowding and appalling conditions, and this is not the first time that there has been a controversy over a female prisoner being detained alongside men.

However, on this occasion, the seriousness of the allegation has caused shock and considerable public anger, the BBC's Gary Duffy in Sao Paulo says.

Women's rights groups in Para state quoted by the Globo website say there have been at least three cases of women being put in cells with men.

 


mbl.is 15 ára stúlka sett í fangaklefa með 20 mönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Paul Nikolov

Ég held að vera feminísti þýðir að maður trú á jafnrétti og réttlæti, óháð kyn. Þannig að óréttlæti gangvart hver sem er er alltaf ósættanlegt.

Paul Nikolov, 23.11.2007 kl. 13:33

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Mig langar svo að leiðrétta íslenskuna þína, en ég geri það ekki Ég ber virðingu fyrir útlendingum/nýjum íslendingum sem reyna að tala íslensku, allt of margir nenna ekki að læra málið okkar, þó að þeir hafi búið hér í mörg ár.  Til hamingju með þingmennskuna, gangi þér vel. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.11.2007 kl. 02:44

3 Smámynd: Paul Nikolov

Ég sá City of God og mér fannst hún magnað mynd, skál finna þessi Pixote þegar ég get.

Mig langar svo að leiðrétta íslenskuna þína, en ég geri það ekki

Þú mátt það alveg. Ég vil auðvitað að læra. 

Paul Nikolov, 24.11.2007 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband