18.11.2007 | 12:33
Skilgreining
Ég var frekar ánægður með viðtal sem Klemens tók við mig, og birtast var í Fréttablaðinu í dag. Það er bara eitt sem ég vildi að benda á:
Það stendur "Paul skilgreinir sig sem kristinn, hvítan Vesturlandabúa". Fyrir þá sem hefði áhyggjur, það var í því samhengi að ég sagði að ég hef ekki lent fyrir mikið fordómum, líklega af því að ég sé kristinn, hvítan Vesturlandabúi - kona frá Tælandi, maður frá Afríku, og hver sem er sem er múslimi lenda líklega ekki fyrir fordómum eins sjaldan en ég. Ef ég þurfti að skilgreina mig með þrjú orð, þau væru kannski "forvitinn, rólegur, samúðarfullur" eða eitthvað þannig.
Annars var ég mjög ánægður með viðtalið. Mín er alltaf ánægjan að spjalla um það sem skiptir máli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- AK-72
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Amal Tamimi
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ár & síð
- Baldur Kristjánsson
- Bergrún Íris Sævarsdóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin Gunnarsson
- Bleika Eldingin
- Charles Robert Onken
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Daníel Haukur
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Egill Helgason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigurðardóttir
- Friðrik Atlason
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðrún Lilja
- Guðrún Vala Elísdóttir
- halkatla
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Már Helgason
- Haukur Viðar
- Heiða
- Helgi Viðar Hilmarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hin fréttastofan
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jakob Falur Kristinsson
- Jón Trausti Sigurðarson
- Kaleb Joshua
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kári Harðarson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kolgrima
- Korinna Bauer
- Kristín Einarsdóttir
- Lady Elín
- Laufey Ólafsdóttir
- Magnús Axelsson
- Margrét Sverrisdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Marvin Lee Dupree
- Mál 214
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Pétur Björgvin
- polly82
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Renata
- Salmann Tamimi
- SeeingRed
- Sema Erla Serdar
- Sigurður Jökulsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Jóhannesson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Tómas Ingi Adolfsson
- Ugla Egilsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vestfirðir
- viddi
- viggah
- Þóra Sigurðardóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
Tenglar
Stefna VG
- Náttúra og umhverfi
- Jafnrétti
- Kvenfrelsi
- Samfélag, atvinnulíf
- Alþjóðahyggja
- Sjávarútvegsmál
- Menningar- og menntamál
Ályktun okkar
- Innflytjendamál
- Efnahagsmál, fjármál ríkis og sveitarfélaga og skattar
- Sjávarútvegsmál
- Efling lýðræðis
- Tímamót í menntun og vísindum
- Landbúnaðarmál
- Táknmál
- Þróunarsamvinna og verslun við þróunarlönd
- Frelsum ástina - höfnum klámi!
- Samgöngumál
- Meðferð áfengis- og vímuefnasjúklinga
- Trúfrelsi
- Fangelsismál
- Fjölbreytt atvinnulíf án álvers í Helguvík
- Hugsum á heimsvísu - tökum til heima
- Loftslagsmál
- Réttur sjúklinga, persónuvernd og heilsufarsupplýsingar
- Stórátak í geðheilbrigðismálum
Athugasemdir
Ég tel það frekar moðgun gagnvart Múslímar að skilgreina þau sem öfgamenn. Öfgamenn hefa ekkert með guð að gera. Kannski þarf ég að minna á grein frá Foreign Policy í vor.
Paul Nikolov, 19.11.2007 kl. 09:14
Ef trú gerir menn að öfgamönnum, þá eru allir trúaðir menn öfgamenn. En svo er einmitt ekki.
Öfgamenn eru einstrengingslegir og þeir finna alltaf farveg fyrir öfga sína. Þess vegna henta trúarbrögð og fleiri hugmyndakerfi þeim svo vel. Þar fá þeir líka jábræður, sem samsinna þeim í anda einhverrar kennisetningar.
Það er ekkert púður í því að vera forvitinn, rólegur og samúðarfullur! Þú ert útlendingur og hefur þegar sætt gagnrýni fyrir að vera illa talandi og illa skrifandi. Það þætti því varla frétt þótt þú værir líka svartur múslimi frá Langtburtistan. Púðrið er að þú kemur öllum á óvart með því að vera kristinn, hvítur og vesturlandabúi. Slíkt skekkir mynd okkar af útlendingum!
Soffía Sigurðardóttir, 19.11.2007 kl. 11:59
Takk, Soffía. Og Jón Kristófer, ég er búinn að svara þessu um Aron Pálma í Fréttablaðinu á sunnudaginn, og hef svaraði þessi sífellt í bloggheimurinn: allt sem ég var að reyna að koma fram í greinum mínum í Grapevine í 2005 var að sýna annað hlíð á máli, sem blaðamaður. En ég hef aldrei sagt að hann átti refsingin sem hann fékk skilið. Mér finnst bandarísk réttarkerfi alltof refsiglöð, og við sjáum árangurinn í þetta land í dag - meira glæpi, fleiri glæpamenn, og land með stærsta hlutfall lokaður á bak við lás og slá. Texas er sérstaklega refsiglöð fylki, og er aftakafús. Flestir Bandaríkjamönnum telja að fangelsi er lausn. Það er það greinalega ekki.
Paul Nikolov, 20.11.2007 kl. 09:38
Stór partur múslima eru öfgamenn, það er meira um öfgamenn í islam en kristni, það á ekki að vera afsláttur á tjáningarfrelsi punktur.
Alexander Kristófer Gústafsson, 21.11.2007 kl. 15:56
Það að flokkur sem styður slátrun á tjáningarfrelsi og er með andlýðræðislega hegðun hefur 20% fylki er ógnvekjandi. Ég vona svo innilega að vinstri grænir sem eru ekkert nema öfgavinstri fasista flokkur muni þurrkast út í næstu kosningum.
Öfgavinstriflokkar(vg) eru enga skárri en öfgahægriflokkar(british natinoal party og nasistaflokkurin dnp í þýsklandi), jafnvel eru öfgahægri skárri því þeir fela ekki markmið sín eins og öfgavinstri gera.
Alexander Kristófer Gústafsson, 21.11.2007 kl. 16:00
Stór partur múslima eru öfgamenn
Þetta er kolrangt. Við megum ekki skilgreina milljarðar manns byggt á það sem fáir hafa gert, og það er enginn rök né staðreyndir á bak við þessi yfirlýsing frá þér.
Paul Nikolov, 21.11.2007 kl. 16:00
Ekki það nei? Paul engar heimdilir segirðu?
http://pewresearch.org/assets/pdf/muslim-americans.pdf
35% múslima Í frakklandi styðja sjálsmorðárasir
25% í Spánni
79% í Nígeru
Poll reveals 40pc of Muslims want sharia law in UKhttp://www.telegraph.co.uk/news/main.jhtml?xml=/news/2006/02/19/nsharia19.xml
Umþ þriðingjur múslima í bretlandi vilja að Bretland verði Islamskt ríkji
http://www.stranieriinitalia.it/news/indaginegfk22nov2006.pdf
78% breska múslima vilja að þeir sem teiknuðu myndarnir af múhammeð eiga að vera refsað
http://www.stranieriinitalia.it/news/indaginegfk22nov2006.pdf
49% breska múslima segja að þeir sem mógði islam eiga að vera handteknir aðeins 3% múslima styðja tjáningarfrelsi algjörlega
19% músliam telja að helförin hafi ekki gerst eða sé ýkt 45% breskra múslima telja að 9/11 var samsæri af bandaríkjastjórn
22% breskra múslima styðja sjálsmorðárasina á lestarkrefi Bretlands og yngri múslimar eru líklegri til að vera sammála
Alexander Kristófer Gústafsson, 21.11.2007 kl. 17:15
Eru þetta engin rök Paul? ;)
Alexander Kristófer Gústafsson, 21.11.2007 kl. 17:17
Ég hvetji þig til að lesa skoðunarkönnun frá Foreign Policy sem ég minnast á áður. Ég tel að þverpólitiskt stofnun eins og Foreign Policy eiga miklu meira jafnvægi í þeirra upplysingar en dagblöð. Það er líka athyglisvert að þú tekur svokölluðu "staðreyndir" úr samhengi, og að þessi "staðreyndir" sannar ekki einu sinni það sem þú hélt fram - að "Stór partur múslima eru öfgamenn".
Einnig er það alltaf gaman að heyra fólk talar um "tjáningarfrelsi" á sama tíma og það hvetji fólk til að setja einshverskonar lögbann á trú. Merkilegt þessi.
Paul Nikolov, 21.11.2007 kl. 18:48
Hvernig fékkstu það úr mér?
Alexander Kristófer Gústafsson, 21.11.2007 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.