Þingsköp Alþingis

Ég tel að allir flokkanir fimm eiga eitthvað að bjóða. Við viljum öll það sama: að gera Ísland betra - að tryggja vaxandi hagkerfi, að vernda náttúrunnar, að sjá til þess að börnin okkar hafa það betra en við, og fleiri. Við erum aðeins ósammála um hvernig að fara þangað.

Þess vegna finnst mér það mikilvægt að við getum unnið saman í það bestu leyti sem hægt er, með reglum sem sjá til þess að virðing er sýnt gagnvart öllum, og að allir eiga jafntækifæri til að koma fram með það sem kjósendur þeirra krefst. Þetta er meginmál af athugasemdinni sem við höfum lagt fram.

Lýðræði þýðir ekki bara "meirihlutinn ræður" - það þýðir líka virðing gagnvart öðrum. Þannig vinna allir betra saman.


mbl.is Alþingi vinni vinnuna sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hljómar vissulega vel. En svona praktískt séð, hvað þýðir þetta nákvæmlega? Hvernig viljið þið styrkja stöðu Alþingis gagnvart framkvæmdavaldinu, þ.e. hvað felst í því?

Með kveðju frá fyrrv. kollega :) 

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband