15.11.2007 | 10:07
Sjálfsagt mál
Hér vitni ég í ályktun íslenskrar málnefndar:
- Íslensk málnefnd hvetur stjórnvöld til ađ efla kennslu í íslensku fyrir útlendinga, efla menntun ţeirra sem kenna íslensku sem annađ mál og rannsóknir á ţví sviđi.
- Íslensk málnefnd hvetur forráđamenn allra íslenskra fyrirtćkja til ađ bjóđa ţeim starfsmönnum sínum, sem ekki tala íslensku, vandađa íslenskukennslu í vinnutíma. Kennsla í íslensku ćtti ađ vera sjálfsagđur ţáttur í ţjálfun nýrra starfsmanna sem ekki tala íslensku.
- Íslensk málnefnd hvetur allan almenning til ađ sýna erlendum starfsmönnum íslenskra fyrirtćkja jákvćtt viđmót og efla ţá í viđleitni sinni til ađ lćra íslensku.
Já, já og já. Eins og ég hef oft sagđi, útlendingar vilja lćra íslensku. Ţađ vill enginn ađ skilja ekki neitt sem sagt er í kringum sig, og ţađ vill enginn heldur ađ vinna ćvilangt í laglaunastarfi. Sem betur fer hafa Katrín Jakobsdóttir, Árni Ţór Sigurđsson, og Kolbrún Halldórsdóttir lögđu fram tillaga til ţingsályktunar sem fjallar um einmitt ţađ.
Íslenskukennslan á ađ vera ókeypis, stađallbundin, og fáanleg um landiđ allt. Ţađ tel ég sjálfsagt mál.
Íslenska hefur burđi til ađ verđa samskiptamál í fjölmenningarsamfélagi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:08 | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju međ ţingmennskuna. Ég tek heilshugar undir međ ţér ađ íslenskukennslan á ađ vera frítt. Ég hitti strák frá Eritreu um daginn í Kaupmannahöfn sem tók 600 kennslustundir í döndku, allt frítt. Enda talađi hann mjög góđa dönsku. Ţetta er algjört "must" eins og sagt er!!!
Guđrún Vala Elísdóttir, 15.11.2007 kl. 10:42
..dönsku átti ţađ ađ vera
Guđrún Vala Elísdóttir, 15.11.2007 kl. 10:43
Viđar: Langflestir af ţessi "15.000 á ári" fara aftur til heimalöndum sinum innan ár. Og međal ţá sem ćtlar ađ vera, samkvćmt tölur frá dómsmálaráđuneytiđ myndi 45% sćkja um ríkisborgararétt. Auk ţess myndi ţađ kostar okkar meira, félagslega og efnahagslega, ađ styrkja ekki námskeiđ fyrir innflytjendur.
En já, viđ getum rćtt saman bara hvenćr sem er. Kannski yfir helgina? Sendu mér bara tölvupóst.
Paul Nikolov, 15.11.2007 kl. 17:03
Sammála, sjálfsagt mál.
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 15.11.2007 kl. 22:16
JÁ
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.11.2007 kl. 22:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.