11.9.2007 | 22:42
En hvað með það að koma í veg?
Fínt mál að ganga í herferð gegn fyrirtækjum sem brota mannréttindi erlendra starfamanna, en er málið ekki líka að koma í veg fyrir vandamál? Hvað með það að afhenda einstaklingum atvinnuleyfi, eins og Samfylking lofaði í vor? Ég tel það líka brýnt að ríkið - ekki fyrirtæki - tryggja að þeir sem hingað koma fái fræðslu um atvinnuréttindi sín. Hvernig er það hægt að erlent starfsmann veit að hann er ekki að vinna í samræmi við íslensku lögin, ef hann veit ekki einu sinni hvað það er? Fræða þá sem hingað koma um atvinnuréttindi sínum, þýða og útskýra kjárasamingin, og afhenda einstaklingum atvinnuleyfi - til að byrja með. Þannig getum við koma í veg fyrir vandamál, og myndi kostar okkar minna en að reyna að bjarga málið þegar allt fer í hers höndum.
Ákveðið að hefja herferð gegn ólöglegri starfsemi fyrirtækja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.9.2007 kl. 08:11 | Facebook
Athugasemdir
Alveg sammála þér, Sveinn.
Og Hanna, það er smá fyndið, en ég er að tala frá innflytjendastefnun okkar. Skondinn hvernig sumir halda að vera með útgáfuréttur á hugmynd.
Paul Nikolov, 12.9.2007 kl. 01:12
Það er gott að verið sé að taka á þessum málum og auvitað hefðu menn átt að grípa í rassgatið á sé með það í upphafi. Hér er verið að fremja skelfilegan glæp á vammlausu fólki og siðblindan alger. Einnig er verið að móta hérna undirstétt, sem öllum virðist vera andskotanssama um, jafnvel Íslenskum jafningjum þeirra.
Sammála þér að það er skondin þessi árátta að gefa umræðu um sjálfsögð mannréttindi pólitíska merkimiða. Ætli Kristur hafi verið í frjálslynda flokknum líka?
Jón Steinar Ragnarsson, 12.9.2007 kl. 06:02
Loksins ertu kominn hingað, Viðar! Ég var að byrja að sakna þín.
Við erum búnir að fara yfir þessi mörg sinnum, þú og ég, en í stutti máli, það myndi kostar okkar samfélag meira að borga ekki fyrir íslenskunámskeið - tungumálkunnátta er lykillatriði varðandi samþætting. Við annaðhvort bjóðum ókeypis og staðallbundin íslenskunámskeið, og hjálpa þá sem koma hingað að samþættast, eða gerum ekki neitt, og sjá hvernig 2. flokk innflytjendahópur byrja að vaxa á Íslandi. Og það væri mjög dyrmætt.
Í öðru lagi, þú talar um áhrif sem innflytjendur myndi hafa á heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu, og samgöngukerfinu eins og þetta fólk kemur hingað og gerir ekki neitt en taka og eyða. Þú gleymir, eins og venjulega, að þá sem hingað kemur myndi líka vinna í heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu, og samgöngukerfinu, og borga skatta inn í okkar ríkisjóður - 38%, eins og þú og ég.
Í siðastu lagi, varðandi atvinnuleysi, það er nú þegar lög að fólk frá utan ESB megi aðeins vinna þar sem enginn Íslendingur getur unnið eða vilja vinna. Fólk frá innan ESB þarf að finna starf innan 6 mán. eða fara á brot. En ég hef bent þér á þetta staðreyndir mörg sinnum.
Paul Nikolov, 15.9.2007 kl. 08:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.