19.6.2007 | 11:03
Til hamingju með daginn
Í dag er ekki bara dag fyrir konum, heldur fyrir alla sem hefur unnið fyrir og vilja sjá réttlæti og jafnrétti í garð kvenna. Við í VG eigum sterk stefna varðandi kvenfrelsi, og þó ástandið hér á landi sé miklu betra en í mörgum löndum, vinnan fram undan er samt mikil. Launamunur kynjanna hefur verið sá sami í þrettán ár, til dæmis, og er fullkomlega ósættanlegt ástand.
Konur af erlendum upprunna hafa það ekki alltaf gott: innflytjendur fá einungis leyfi til að skilja við makan sinn vegna heimilisofbeldis, eða eftir 3 ár bið - annars missir hún réttindi sín til að vera hér. En óhamingjusöm hjónabönd eru ekki bara vegna ofbeldis - það eru margar góðar ástæðar af hverju fólk getur ekki verið gift lengur. Það vitum við öll. Af hverju mega innflytjendur þá einungis fá leyfi til að skilja við makan sinn vegna heimilisofbeldis? Enn fremur, þurfa innflytjendur sem giftast Íslendingum að sanna að hjónbandið sé byggt á sönnum tilfinningum áður en þeir geta notið þess sem fylgir því að vera giftur Íslendingi. Ef svo er, af hverju er þessi 3 ár bið til?
Fyrir hundrað árum voru konur annars flokks í samfélaginu. Þær höfðu ekki sömu réttindi og karlmenn, áttu mjög erfitt með að fá menntun og störf við þeirra hæfi, og litið var á þær sem annaðhvort gæludýr eða vinnuafl á heimilinu, en ekki manneskjur með sömu drauma og þarfir og karlmenn.
Margt hefur breyst síðan þá, þó enn sé mikil vinna framundan. En hvernig tókst okkur að breyta því? Þrennt skiptir mestu máli: fræðsla, umræða og lagasetning. Konur og framsýnir karlmenn byrjuðu fyrst að fræða karlmenn um að þær væru alveg jafn hæfir og karlmenn á flestum sviðum og oft mun hæfari. Þá hófst umræða og samræða milli kvenna og karla um þeirra málefni. Smátt og smátt urðu bæði karlmenn og konur meðvitaðar um staðreyndir málsins, og þá voru sett lög sem endurspeglaði vilja þjóðarinnar. Þannig var hægt að minnka alvarleg samfélagsleg vandamál og fordóma á milli kvenna og karla.
Við í Vinstri-Grænum trúum á kvenfrelsi, óháð því hvaðan úr heiminum kona er. Þess vegna krefjumst við þess að allar konur á Íslandi eiga sömu réttindi. Það er ennþá mikið að gera. En í dag fögnum við það mikið sem við höfum gert. Til hamingju öll með daginn.
Konur af erlendum upprunna hafa það ekki alltaf gott: innflytjendur fá einungis leyfi til að skilja við makan sinn vegna heimilisofbeldis, eða eftir 3 ár bið - annars missir hún réttindi sín til að vera hér. En óhamingjusöm hjónabönd eru ekki bara vegna ofbeldis - það eru margar góðar ástæðar af hverju fólk getur ekki verið gift lengur. Það vitum við öll. Af hverju mega innflytjendur þá einungis fá leyfi til að skilja við makan sinn vegna heimilisofbeldis? Enn fremur, þurfa innflytjendur sem giftast Íslendingum að sanna að hjónbandið sé byggt á sönnum tilfinningum áður en þeir geta notið þess sem fylgir því að vera giftur Íslendingi. Ef svo er, af hverju er þessi 3 ár bið til?
Fyrir hundrað árum voru konur annars flokks í samfélaginu. Þær höfðu ekki sömu réttindi og karlmenn, áttu mjög erfitt með að fá menntun og störf við þeirra hæfi, og litið var á þær sem annaðhvort gæludýr eða vinnuafl á heimilinu, en ekki manneskjur með sömu drauma og þarfir og karlmenn.
Margt hefur breyst síðan þá, þó enn sé mikil vinna framundan. En hvernig tókst okkur að breyta því? Þrennt skiptir mestu máli: fræðsla, umræða og lagasetning. Konur og framsýnir karlmenn byrjuðu fyrst að fræða karlmenn um að þær væru alveg jafn hæfir og karlmenn á flestum sviðum og oft mun hæfari. Þá hófst umræða og samræða milli kvenna og karla um þeirra málefni. Smátt og smátt urðu bæði karlmenn og konur meðvitaðar um staðreyndir málsins, og þá voru sett lög sem endurspeglaði vilja þjóðarinnar. Þannig var hægt að minnka alvarleg samfélagsleg vandamál og fordóma á milli kvenna og karla.
Við í Vinstri-Grænum trúum á kvenfrelsi, óháð því hvaðan úr heiminum kona er. Þess vegna krefjumst við þess að allar konur á Íslandi eiga sömu réttindi. Það er ennþá mikið að gera. En í dag fögnum við það mikið sem við höfum gert. Til hamingju öll með daginn.
Málum bæinn bleikan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:09 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir góðan pistil Paul og til hamingju með daginn. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 19.6.2007 kl. 15:46
Takk fyrir goda grein. Ertu buinn adl lesa Naser khader?
Guðrún Vala Elísdóttir, 24.6.2007 kl. 17:02
Takk, Hlynur!
STVR: Ég tel að ef flestir Íslendingar vissu hvað stendur í innflytjendalögin myndu þau vilja sjá breytingar, af því Íslendingar trúa á jafnrétti. Breyting fylgjast fræðslu. Takk fyrir það!
Guðrún Vala: Já, og það er maður sem ég vildi gjarnan hittast og ræða við.
Paul Nikolov, 27.6.2007 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.