15.6.2007 | 13:19
Næst á dagskrá - Reykjavík og landið allt!
Það er gott að sjá að meirihlutaflokkarnir í Kópavogi munu kjósa rétt, "þrátt fyrir" því að hugmyndin kom frá VG. Og mér finnst að það verður ekki langt í framtíðinni að við munum sjá gjáldfrjálsan Strætó í Reykjavík heldur. Hvort það er spurning um auglýsingapláss í loftinu á strætisvögnum eða annað leið, ég held að það getur alveg gengið í höfuðborgssvæðinu, ef ekki um landið allt.
Ég fekk tölvupóst varðandi þetta fyrrverandi færslu þar sem stóð meðal annars:
Strætó er ekki að fá allar auglýsingatekjur til sín. Að sjálfsögðu þarf að hanna auglýsingu fyrir fyrirtækið sem vill koma sér á framfæri, en maklari hringdi í fyrirtækið sem ég vinn hjá um daginn og bauð mér "miklu betri díl" en hitt fyrirtækið sem selur auglýsingar á strætóana. Gæti strætó ekki verið með sinn góða sölumann sem sér um þetta og kostar bara 1x góð laun, frekar en að vera að láta dílera sjá um að útvega auglýsingar og kosta 5x meira?
Góð spurning.
Ég fekk tölvupóst varðandi þetta fyrrverandi færslu þar sem stóð meðal annars:
Strætó er ekki að fá allar auglýsingatekjur til sín. Að sjálfsögðu þarf að hanna auglýsingu fyrir fyrirtækið sem vill koma sér á framfæri, en maklari hringdi í fyrirtækið sem ég vinn hjá um daginn og bauð mér "miklu betri díl" en hitt fyrirtækið sem selur auglýsingar á strætóana. Gæti strætó ekki verið með sinn góða sölumann sem sér um þetta og kostar bara 1x góð laun, frekar en að vera að láta dílera sjá um að útvega auglýsingar og kosta 5x meira?
Góð spurning.
VG fagnar gjaldfrjálsum Strætó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:27 | Facebook
Athugasemdir
Gott framtak hjá Kópavogi - og góð hugmynd - Vonandi er þetta upphaf að nýrri og skynsamlegri stefnu í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu - þar sem sveitarstjórnir leggja metnað sinn í að efla og þétta ferðir stræisvagnanna.
Valgerður Halldórsdóttir, 15.6.2007 kl. 15:41
*Sannleikurinn með auglýsingarnar á Strætó að Strætó leigir út svæðin á vögnunum þ.e á vinstri og hægri hlið ásamt aftur endanum til ákveðinnar auglýsingastofu, sem aftur selur svo auglýsingar á þessi svæði.
Kjartan Pálmarsson, 16.6.2007 kl. 02:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.