14.6.2007 | 11:02
Athyglisvert
"Í ávarpi sínu fjallaði félagsmálaráðherra meðal annars um stefnu nýrrar ríkisstjórnar í jafnréttismálum, einkum varðandi aðgerðir til að eyða launamun kvenna og karla."
Kannski er ég of mikið praktískur, en mér finnst það eitt að tala um stefnu í garð jafnréttis, og annað að tala um aðgerðir. Sjáum til dæmis innflytjendamál. Í vor lofaði Samfylkingin að atvinnuleyfi yrðu afhent einstaklingum en ekki fyrirtækjum. Fínt mál - það stendur líka meðal annars í innflytjendastefnan VG. Og sjáum hvað stendur í stefnu nýrrar ríkisstjórnar í innflytjendamálum:
Mikilvægt er að stjórnvöld, atvinnulífið og samfélagið allt taki saman höndum við að berjast gegn fordómum gagnvart minnihlutahópum, hvort sem þeir fordómar byggjast á uppruna eða öðrum þáttum. Unnin verði heildstæð framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda sem hafi það markmið að betur verði tekið á móti erlendu fólki sem flyst til landsins og því auðveldað að verða virkir þátttakendur í íslensku samfélagi og rækta menningu sína. Tryggt verði að útlendingar á vinnumarkaði njóti sambærilega réttinda og íslenskt launafólk og að allar ráðningar erlends verkafólks séu í samræmi við gildandi kjarasamninga. Komið verði í veg fyrir félagsleg undirboð á vinnumarkaði. Átak verði gert í íslenskukennslu fyrir útlendinga.
Falleg orð, ef hvorgi skýrt né nákvæmt. En hvað var það fyrsta aðgerðið sem þessi ríkisstjórn tók í innflytjendamálum? Að fresta til ársins 2009 - og hugsanlega til ársins 2014 - að heimila íbúum Búlgaríu og Rúmenía að koma til landsins og vinna eins og aðrir íbúar Evrópusambandsins og EES-svæðisins. Sagði Jóhanna Sigurðardóttir í Blaðinu:
"Við erum að nýta okkar þetta frestunarákvæði, en þeir hafa heimil til að koma hingað í gegnum þjónustusamninga og starfsmannaleigur."
Já, starfsmannaleigur - ekki beint leið til að tryggja að "útlendingar á vinnumarkaði njóti sambærilega réttinda og íslenskt launafólk og að allar ráðningar erlends verkafólks séu í samræmi við gildandi kjarasamninga", né er það "framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda sem hafi það markmið að betur verði tekið á móti erlendu fólki sem flyst til landsins og því auðveldað að verða virkir þátttakendur í íslensku samfélagi". Staðreyndin er sú að fólk sem kemur hingað frá ESB-ríkjunum þurfa að finna starf innan 6 mánaða eða fara á brott. Hver er þá áhættan? Af hverju erum við að segja við Rúmena og Búlgara að þau mega ekki nýta réttindi sín sem ESB-ríkisborgarar? Það hefur ekki kom fram neitt skýrt svar.
Greinalega eru aðgerðir ekki alltaf í samræmi við stefnunni.
Kannski er ég of mikið praktískur, en mér finnst það eitt að tala um stefnu í garð jafnréttis, og annað að tala um aðgerðir. Sjáum til dæmis innflytjendamál. Í vor lofaði Samfylkingin að atvinnuleyfi yrðu afhent einstaklingum en ekki fyrirtækjum. Fínt mál - það stendur líka meðal annars í innflytjendastefnan VG. Og sjáum hvað stendur í stefnu nýrrar ríkisstjórnar í innflytjendamálum:
Mikilvægt er að stjórnvöld, atvinnulífið og samfélagið allt taki saman höndum við að berjast gegn fordómum gagnvart minnihlutahópum, hvort sem þeir fordómar byggjast á uppruna eða öðrum þáttum. Unnin verði heildstæð framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda sem hafi það markmið að betur verði tekið á móti erlendu fólki sem flyst til landsins og því auðveldað að verða virkir þátttakendur í íslensku samfélagi og rækta menningu sína. Tryggt verði að útlendingar á vinnumarkaði njóti sambærilega réttinda og íslenskt launafólk og að allar ráðningar erlends verkafólks séu í samræmi við gildandi kjarasamninga. Komið verði í veg fyrir félagsleg undirboð á vinnumarkaði. Átak verði gert í íslenskukennslu fyrir útlendinga.
Falleg orð, ef hvorgi skýrt né nákvæmt. En hvað var það fyrsta aðgerðið sem þessi ríkisstjórn tók í innflytjendamálum? Að fresta til ársins 2009 - og hugsanlega til ársins 2014 - að heimila íbúum Búlgaríu og Rúmenía að koma til landsins og vinna eins og aðrir íbúar Evrópusambandsins og EES-svæðisins. Sagði Jóhanna Sigurðardóttir í Blaðinu:
"Við erum að nýta okkar þetta frestunarákvæði, en þeir hafa heimil til að koma hingað í gegnum þjónustusamninga og starfsmannaleigur."
Já, starfsmannaleigur - ekki beint leið til að tryggja að "útlendingar á vinnumarkaði njóti sambærilega réttinda og íslenskt launafólk og að allar ráðningar erlends verkafólks séu í samræmi við gildandi kjarasamninga", né er það "framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda sem hafi það markmið að betur verði tekið á móti erlendu fólki sem flyst til landsins og því auðveldað að verða virkir þátttakendur í íslensku samfélagi". Staðreyndin er sú að fólk sem kemur hingað frá ESB-ríkjunum þurfa að finna starf innan 6 mánaða eða fara á brott. Hver er þá áhættan? Af hverju erum við að segja við Rúmena og Búlgara að þau mega ekki nýta réttindi sín sem ESB-ríkisborgarar? Það hefur ekki kom fram neitt skýrt svar.
Greinalega eru aðgerðir ekki alltaf í samræmi við stefnunni.
Félagsmálaráðherra ræddi jafnréttismál á þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:12 | Facebook
Athugasemdir
Annars hélt ég að VG væru á móti ESB aðild.
Í þessum tilfellum er spurningin um hvort Rúmena og Búlgara mega nýta réttindi sín sem ESB-ríkisborgarar á Íslandi - ekki hvort Ísland á að sækja um aðild.
Paul Nikolov, 16.6.2007 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.