Það vitum við vel

5zla0r8Ég hef unnið í sambýli fyrir örykja í sex ár, og ég hef aldrei venjast hvað skortur á fé sé mikið. Eins og annars staðar í heilbrigðiskerfinu er það líka mannekla hjá okkur, vinnan er mikið og laun léleg. Samt er fólkið sem ég vinna hjá það harðduglegasta, samúðarfullasta fólk sem ég átti ánægjan til að kynnast. Við gerum það sem við getum. En við þurfum hjálp.

Það er ekki nóg að segja að okkur þykir vænt um örykja. Endalaust blaðra gerir ekki neitt. Við þurfum að sanna það. Við þurfum að endurnýja sambýliskerfinu, hús eftir hús, og sjá hvað vantað er, punktur. 

Okkar samfélag er aðeins eins árangursríkt og við förum með okkar "gleymdum fólki". 


mbl.is 30% með gömul tæki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Paul.

Manneklan í þessum störfum vegna launa er hörmulegur , alveg sammála þér.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 8.6.2007 kl. 01:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband