Sjálfstæðisfylking

Kannski var ég of bjartsýn með því að vona að Samfylking gæti kannski haldað fast í þetta mál sem við höfum ítrekað sem andstæðinga. En eftir því að sjá Ingibjörg Sólrún að ræða við Helga Seljan á RÚV í gærkvöldi hefur alla bjartsýni hvarf úr mér. Þegar spurt var af hverju Ísland verður ennþá í hinum staðföstu þjóðum sagði hún að það sé nauðsynlegt að "horfa til framtíðs" - einmitt það sem Framsókn hefði gaman að segja.

Ef maður fara yfir málefnasamningin hinnar nýju ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar það er mjög fátt sem hefur breyst. Fyrir utan því að aðild í ESB verður "rætt um". Þetta byrjar ekki vel - ég var hræddur við því að frjálshyggjumenn innan Sjálfstæðiflokksins myndi njóta þetta tækifæri til að ýta ríkistjórnin lengri til hægri, af því að reynslan úr heimurinn allt bendir til þess að hægrimenn á miklu auðveldari að komast þeirra mál í gegn í samvinnu með miðjuflokkur en með vinstri flokkur. Og mér sýnast að þetta er að fara þetta leið.

Kannski verður það ekkert mál ef Sturla Böðvarsson vill fjögur ár frekar en tvö. Spyrjum Samfylking bara fallega um, og það er búið og gert.



mbl.is Sturla verður þingforseti í tvö ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinarr Bjarni Guðmundsson

Það er ekki spurning að þessi ríkisstjórn verður miklu hægrisinnaðri en Ingibjörg Sólrún vill - eða heldur. 

Tekur Björn Bjarna ekki bara við af Sturlu eftir 2 ár. Þá er Sjálfstæðisflokkurinn búinn að sýna að hann lætur Jóhannes í Bónus ekki stjórna hver verður ráðherra og allir verða glaðir. Nema náttúrulega stærsti hluti íslensku þjóðarinnar, sem verður vonandi búinn að átta sig á mistökunum að kjósa yfir sig Sjálfstæðisflokk í ríkisstjórn eitt kjörtímabilið enn.

Steinarr Bjarni Guðmundsson, 24.5.2007 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband