Fyrstu skrefin

Gott að sjá kynjajafnvægi hjá Samfó, en hvernig getur það verið að vera í samstarfi með flokkur sem sýnur allt annað eðli? Það hlýtur að vera óþægilegt. Sérstaklega að heyra konur innan Sjálfstæðisflokkin segja það nákvæmlega sama: "Ég hefði gjarnan viljað sjá fleiri konur í ráðherrasætum fyrir okkur en formaðurinn er búinn að tala og ég styð hann í því sem hann gerir."

Formaðurinn talar, og þið sættið ykkar bara við. Punktur.

4 ár í viðbót. Úff.

mbl.is Þrjár konur og þrír karlar ráðherrar fyrir Samfylkingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Vala Elísdóttir

Já þetta er gjörsamlega glatað hjá Sjálfstæðisflokknum en ekki við öðru að búast.  Jafnrétti í reynd hefur aldrei verið stundað þar á bæ.

Guðrún Vala Elísdóttir, 23.5.2007 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband