Jafnvægi og ójafnvægi

Ein ástæða fyrir því að ég er í VG er að maður veit hver stefnan okkar er, og það er stefna sem ég er auðvitað sammála um.

Ég væri hlyntur að sjá Samfylking í ríkistjórn frekar en Framsókn, ekkert spurning. En með Samfylking í ríkistjórn væri árangurinn einn af tveimum:

Frjálshyggjumenn innan Sjálfstæðiflokksins njóta þetta tækifæri til að ýta ríkistjórnin lengri til hægri. Samfylking á auðvitað gott mál í bóði en er samt miðjuflokkur. Reynslan úr heimurinn allt bendir til þess að hægrimenn á miklu auðveltari að komast þeirra mál í gegn í samvinnu með miðjuflokkur en með vinstri flokkur. Ef það gengur þannig, þá verður hægristefnu ríkistjórninar yfir næsta fjöggur ár ekki miklu meira óðruvísi en það sem við erum búnir að upplifa í gegnum það síðasta tólf, og gætir jafnvel verið enn sterkari og breiðari.

Eða:

Samfylking halda fast í umhverfismál, kvenfrelsi, velferðakerfinu og fleiri sem við höfum ítrekað sem andstæðinga. Þannig væri ríkistjórn í jafnvægi, og myndi líka endurspegla rödd landsins - eins og margt hefur bent á var munurinn á milli fyrrverandi ríkistjórn og Kaffibandalagið aðeins 13 atkvæði. Þá getur það verið að jafnvægi kæmst í ríkistjórn, kannski. En það kæmst vissulega með VG í ríkistjórn. 

Verkefni okkar í VG yfir næsta fjöggur ár verður það að halda Alþingi í jafnvægi. Sem betur fer veitt fólk hvar við stöndum.

mbl.is Ingibjörg Sólrún: VG vildi ekki mynda stjórn með Framsóknarflokki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sé að þú ert viss um að þetta sé stjórnin sem verður mynduð, Sjálfstæðisflokkur og Samfylking. Því miður er ég hrædd um það líka. Mér finnst það vont, sérstaklega af því ég held að fyrri kosturinn sé líklegri, að þetta verði mikil hægri stjórn. Því miður.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.5.2007 kl. 00:14

2 Smámynd: Paul Nikolov

Sé að þú ert viss um að þetta sé stjórnin sem verður mynduð, Sjálfstæðisflokkur og Samfylking.

Ég er ekki viss, en ég vildi bara að benda á það sem gæti kom fyrir ef slíkt gerðist.

Paul Nikolov, 18.5.2007 kl. 03:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband