Óhappatalan 13

Samkvæmt skoðunarkönnun frá FBL sem birtast í gær vilja flestir - 34,7% - ríkistjórn sem er Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylking. Aðeins færri - 32,4% - vilja áframhaldandi ríkistjórn, og minnsta stuðningin - 14,3% - var fyrir Sjálfstæðisflokkurinn í ríkistjórn með VG. Athyglisvertasta fyrir mig var samkvæmt þessari könnun, aðeins 18,6% styðja ríkistjórn sem væri Vinstri-Grænn, Samfylking og Frjálslyndir. En samt, tölurnar frá kosningin bendir á að 88.098 samtals kusu D og B, á meðan 88.111 kusu Kaffibandalagið (Heimild: Stöð 2).

Já, svona er munurinn á milli skoðunarkönnun þar sem hringt var í 800 á einum degi og tæp 75% tóku afstöðu, og beint atkvæði til kjörstjórnina. En málið er, hvað kom eiginlega fyrir? Síðan hvenær þýðir minnihluti meirihluti? Hvernig er það hægt að formaður flokksins sem fékk ekki einu sinni nóga atkvæði til að fá þingsæti gætir hugsanlega myndað ríkistjórnin? Skiptir þessi 13 ekki máli?

Ég veit að ég er ekki fyrsta manneskjan til að velta fyrir sér af hverju land með 300.000 íbúar eiga kosningakerfi eins flókið og Íslands er, en . . . já, af hverju er land með 300.000 íbúar með kosningakerfi eins flókið og Íslands er?

Kannski það einasta sem allra flokkarnir geta verið sammála um, er þarft er að endurnýja þessi kosningarkerfi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband