Athyglisvert

Geir sagðist á fundinum hafa fengið umboð þingflokksins til að vinna úr þessu máli eins og best væri fyrir Sjálfstæðisflokkinn og þá vonandi einnig fyrir þjóðina.

Er þá það sem er best fyrir þjóðina í einhvern leyti öðruvísi en það sem er best fyrir Sjálfstæðisflokkin? Og ætti það sem er best fyrir þjóðina ekki vera í forgangshuga?

Þjóðin er búin að tjá sig um málinu - tveir flokkanir sem hún hefur sýnt það mesta uppsveiflan í stuðning eru Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri-Grænn. Enginn hefur bætt við sig eins mikið og VG. Hinir hafði annaðhvort missti smá stuðning (Samfylking) hélt sitt stuðning (Frjálslyndir) eða misst næstum því helmingur stuðningsmanna og hefur aldrei fékk eins minnsta stuðning í síðasta 90 ára og hann á í dag (Framsókn). Það væri skynsamlegt ef ríkistjórnin myndi endurspegla rödd landsins með þessi staðreyndum í huga.



mbl.is Geir: Sérstök ákvörðun ef stjórnarsamstarfið heldur ekki áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hermann Valdi Valbjörnsson

Staðreyndin er samt sú að Sjálfstæðismenn bættu við sig í flestum kjördæmum, hvaða skilaboð er þjóðin þá að senda ?

Hermann Valdi Valbjörnsson, 15.5.2007 kl. 00:51

2 Smámynd: Paul Nikolov

Staðreyndin er samt sú að Sjálfstæðismenn bættu við sig í flestum kjördæmum, hvaða skilaboð er þjóðin þá að senda ?

En Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki stjórnað einn - þess vegna er ég að tala um hvaða flokkar gæti verið í samstjórn við Sjálfstæðisflokkin, og það sem mér finnst væri skynsamlegast.

Paul Nikolov, 15.5.2007 kl. 00:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband