30.4.2007 | 19:55
Sjálfsagt
Sumir segja að að útrýma fátækt sé ómögulegt, að fátækt verður alltaf til. Ég segi, það verður líka alltaf sjúkdómar en við eigum samt læknar, það verður alltaf vanþekking en við eigum samt skólar, það verður alltaf glæpi en við eigum samt lögreglan . . . já þú skilur.
Það er enginn útópía, og verður líklega aldrei til. En við reynum það alltaf að gera samfélagi okkar betra. Að útrýma fátækt er eitt helsta markmið í hvaða land sem er. Og ef það væri til land í heiminum sem getur gert það, það er Ísland. En hvort það sé hægt að útrýma það eða ekki, það skaðar ekkert til að reyna því.
Skemmtið ykkur vel á 1. maí!
Það er enginn útópía, og verður líklega aldrei til. En við reynum það alltaf að gera samfélagi okkar betra. Að útrýma fátækt er eitt helsta markmið í hvaða land sem er. Og ef það væri til land í heiminum sem getur gert það, það er Ísland. En hvort það sé hægt að útrýma það eða ekki, það skaðar ekkert til að reyna því.
Skemmtið ykkur vel á 1. maí!
![]() |
Krafan 1. maí að fátækt verði útrýmt á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- AK-72
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Amal Tamimi
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ár & síð
- Baldur Kristjánsson
- Bergrún Íris Sævarsdóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin Gunnarsson
- Bleika Eldingin
- Charles Robert Onken
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Daníel Haukur
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Egill Helgason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigurðardóttir
- Friðrik Atlason
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðrún Lilja
- Guðrún Vala Elísdóttir
- halkatla
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Már Helgason
- Haukur Viðar
- Heiða
- Helgi Viðar Hilmarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hin fréttastofan
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jakob Falur Kristinsson
- Jón Trausti Sigurðarson
- Kaleb Joshua
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kári Harðarson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kolgrima
- Korinna Bauer
- Kristín Einarsdóttir
- Lady Elín
- Laufey Ólafsdóttir
- Magnús Axelsson
- Margrét Sverrisdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Marvin Lee Dupree
- Mál 214
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Pétur Björgvin
- polly82
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Renata
- Salmann Tamimi
- SeeingRed
- Sema Erla Serdar
- Sigurður Jökulsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Jóhannesson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Tómas Ingi Adolfsson
- Ugla Egilsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vestfirðir
- viddi
- viggah
- Þóra Sigurðardóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
Tenglar
Stefna VG
- Náttúra og umhverfi
- Jafnrétti
- Kvenfrelsi
- Samfélag, atvinnulíf
- Alþjóðahyggja
- Sjávarútvegsmál
- Menningar- og menntamál
Ályktun okkar
- Innflytjendamál
- Efnahagsmál, fjármál ríkis og sveitarfélaga og skattar
- Sjávarútvegsmál
- Efling lýðræðis
- Tímamót í menntun og vísindum
- Landbúnaðarmál
- Táknmál
- Þróunarsamvinna og verslun við þróunarlönd
- Frelsum ástina - höfnum klámi!
- Samgöngumál
- Meðferð áfengis- og vímuefnasjúklinga
- Trúfrelsi
- Fangelsismál
- Fjölbreytt atvinnulíf án álvers í Helguvík
- Hugsum á heimsvísu - tökum til heima
- Loftslagsmál
- Réttur sjúklinga, persónuvernd og heilsufarsupplýsingar
- Stórátak í geðheilbrigðismálum
Athugasemdir
Sömuleiðis - reyni það þó ég verði víst að vinna alla vega einhvern part dagsins ...
Þarfagreinir, 30.4.2007 kl. 23:01
Ég líka! Man ekki hvenær var síðast að ég var í frí á 1. maí.
Paul Nikolov, 30.4.2007 kl. 23:15
Um að gera að setja markið hátt, þannig komumst við nær takmarkinu: BURT MEÐ FÁTÆKTINA. Bestu baráttukveðjur,
Hlynur Hallsson, 30.4.2007 kl. 23:15
Hárrétt...og ef einhver þjóð hefur aðstöðu til að útrýma fátækt að mestu leiti er það Ísland...við höfum nákvæmlega engar afsakanir fyrir þvi að reyna það ekki.
Ef að alvarlegri fátækt er útrýmt að mestu, minnka um leið alskyns félagsleg vandamál sem þeir sem alast upp við slíkar aðstæður eru líklegri en flestir aðrir til að lenda í á lífsleiðinni. Er þá ekki líka líklegt að það sé hreinlega fjárhagslega hagkvæmt að útrýma fátækt hvar sem hún finnst til lengri tíma litið? Er það ekki bara góð fjárfesting að koma í veg fyrir alls kyns kostnaðarsöm vandamál í framtíðinni, sem óhjákvæmilega fylgja ef ekkert er að gert?
Maður hefur á tilfinningunni að það sé fyrst og fremst vilji sem vanti, ég verð allavegana ótrúlega oft var við mikla dómhörku gagnvart fátækum og öðrum sem lenda af hinum ýmsu ástæðum í vandræðum í lífinu, en sem betur fer líka stundum skilning og víðsýni.
Georg P Sveinbjörnsson, 2.5.2007 kl. 17:57
"Maður hefur á tilfinningunni að það sé fyrst og fremst vilji sem vanti, ég verð allavegana ótrúlega oft var við mikla dómhörku gagnvart fátækum og öðrum sem lenda af hinum ýmsu ástæðum í vandræðum í lífinu, en sem betur fer líka stundum skilning og víðsýni."
Ég er fullkomlega sammála. Að útrýma fátækt er eitthvað sem Ísland getur gert, og með því mun glæpi, eiturlyfsneyðslu og fleiri samfélagslegri vandmála líka fækka gjörsemlega. Stundum er það gleymt að það sem kom fyrir eina snerta ykkur öll. Takk fyrir þín athugasemd.
Paul Nikolov, 2.5.2007 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.