Starfsfólkið er nú þegar hér

Á meðan það er sárvantað fólk til að vinna í spítölum er margt fólk sem kemur til landsins með góðri menntun, og jafnvel margir Íslendingar með menntun erlendis frá, en menntun þeirra er ekki viðurkennt. Þetta mannekla þarf ekki að vera.

Þess vegna stendur það í innflytjendastefnun VG meðal annars, "Tryggja skal að menntun innflytjenda verði metin og staðfest með formlegum hætti þannig að hún megi nýtast viðkomandi sem og samfélaginu öllu."

Betri laun og hærri skattleysismörk fyrir þá sem vinna í heilbrigðiskerfinu er líka brynt.

Ísland er 6. ríkasti land heimsins - við getum víst gert betur.

mbl.is Engar innlagnir á sjúkrahúsið á Egilsstöðum - sárvantar fólk til starfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband