27.4.2007 | 10:22
Hvað liggur á?
Veit ríkistjórnin eitthvað sem við vitum ekki? Ætlar einhvern að hefja innrás á Íslandi í næstu víku? Þurfum við að semja varnarsamkomulag við Norðmenn og Dani bara núna í dag? Þurfum við ekki að vita að minnsta kosti hvað það myndi kostar okkar fyrr en við samþykkjum þessu? Fengum við ekki einu sinni séns til að kjósa um málið?
Greinalega ekki. Gott að vita hvað þessi ríkistjórn telur mikilvægt. Okkar heilbrigðiskerfi sárvantar peninga, og það hefur verið mikið deilt um það fyrir löngu. En varnarsamning við Norðmenn og Dani? Skiptir engu máli hvað okkar finnst og hvað við þurfum að greiða fyrir það - búið og gert!
Greinalega ekki. Gott að vita hvað þessi ríkistjórn telur mikilvægt. Okkar heilbrigðiskerfi sárvantar peninga, og það hefur verið mikið deilt um það fyrir löngu. En varnarsamning við Norðmenn og Dani? Skiptir engu máli hvað okkar finnst og hvað við þurfum að greiða fyrir það - búið og gert!
Sameiginleg sýn á þróun öryggismála staðfest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- AK-72
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Amal Tamimi
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ár & síð
- Baldur Kristjánsson
- Bergrún Íris Sævarsdóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin Gunnarsson
- Bleika Eldingin
- Charles Robert Onken
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Daníel Haukur
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Egill Helgason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigurðardóttir
- Friðrik Atlason
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðrún Lilja
- Guðrún Vala Elísdóttir
- halkatla
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Már Helgason
- Haukur Viðar
- Heiða
- Helgi Viðar Hilmarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hin fréttastofan
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hugrún Jónsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jakob Falur Kristinsson
- Jón Trausti Sigurðarson
- Kaleb Joshua
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kári Harðarson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kolgrima
- Korinna Bauer
- Kristín Einarsdóttir
- Lady Elín
- Laufey Ólafsdóttir
- Magnús Axelsson
- Margrét Sverrisdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Marvin Lee Dupree
- Mál 214
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Pétur Björgvin
- polly82
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Renata
- Salmann Tamimi
- SeeingRed
- Sema Erla Serdar
- Sigurður Jökulsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Jóhannesson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Tómas Ingi Adolfsson
- Ugla Egilsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vestfirðir
- viddi
- viggah
- Þóra Sigurðardóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
Tenglar
Stefna VG
- Náttúra og umhverfi
- Jafnrétti
- Kvenfrelsi
- Samfélag, atvinnulíf
- Alþjóðahyggja
- Sjávarútvegsmál
- Menningar- og menntamál
Ályktun okkar
- Innflytjendamál
- Efnahagsmál, fjármál ríkis og sveitarfélaga og skattar
- Sjávarútvegsmál
- Efling lýðræðis
- Tímamót í menntun og vísindum
- Landbúnaðarmál
- Táknmál
- Þróunarsamvinna og verslun við þróunarlönd
- Frelsum ástina - höfnum klámi!
- Samgöngumál
- Meðferð áfengis- og vímuefnasjúklinga
- Trúfrelsi
- Fangelsismál
- Fjölbreytt atvinnulíf án álvers í Helguvík
- Hugsum á heimsvísu - tökum til heima
- Loftslagsmál
- Réttur sjúklinga, persónuvernd og heilsufarsupplýsingar
- Stórátak í geðheilbrigðismálum
Athugasemdir
Systurflokkur Vinstri-grænna í Noregi situr þar í ríkisstjórn og hefur samþykkt
eina MESTU hernaðaruppbyggingu þar í landi frá stríðslokum. Hvers vegna það?
Er einhver að ráðast á Noreg?
Sko. Svona málflutningur ykkar Vinstri-grænna í Þóðaröryggismálum Íslendinga
er fyrir neðan allar hellur. Þið eru eina stjórnmálahreyfingin á byggðu bóli sem
vill þjóð sína BERSKJALDAÐA OG VARNARLAUSA. Þetta er VÍTAVERÐ afstaða
og MJÓG AND-ÞJÓÐLEG og óábyrg sem ætti að þýða að þið mældust varla í
skoðanakönnunum og ALLRA SÍST að einhver kysi ykkur á Alþingi Íslendinga.
Svona afdánkaður sólíaliskur hugsunarháttur og vinstri-róttækni er ALGJÖR
tímaskekkja. Svona óþjóðleg viðhorf verða hafnað í komandi kosningum.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 27.4.2007 kl. 10:36
Slakaðu aðeins á, kæri Guðmundur. Ég leggja fram tvær spurningar:
1) Þurfum við ekki að vita að minnsta kosti hvað það myndi kostar fyrr en við samþykkjum þessu?
2) Fengum við ekki séns til að kjósa um málið?
Er þetta það sem þu átt við þegar þú talar um "sólsíaliskur hugsunarháttur"?
Þetta er spurning um lýðræði, Guðmundur, og ég man ekki hvenær var síðast að ríkistjórnin samþykkti eitthvað jafnstórt og þessu án þess að vita fyrirfram hvað það myndi kostar.
Paul Nikolov, 27.4.2007 kl. 10:48
Paul. Fullvalda og sjálfstæðar þjóðir spyrja ALDREI um peninga þegar þær ákveða
að verja FULLVELDI sitt og SJÁLFSTÆÐI. Það KOSTAR að vera FULLVALDA og SJÁLF-
STÆÐ ÞJÓÐ eitthvað sem Vinstri-grænir hafa ALDREI skilið eða velt vöngum yfir.
Svo er þetta eingöngu pólitísk VILJAYFIRLÝSING tveggja frændþjóða sem ekki þarf
að kjósa um, enda ALLIR íslenzkir stjórnmálaflokkar samþykkir þessu nema
Vinstri-grænir. Þið eruð ÖFGAFLOKKUR Paul nær á öllum sviuðum. HVERGI í
veröldinni er til ríki eða þjóð sem ekki legur miklar áherslur á sín öryggis- og
varnarmál. Í þeim stóra málaflokki skilar sósíalistarnir í Vinstri-grænum AUÐU.
Þvílíkt VÍTAVERT ÁBYRGÐARLEYSI OG VANVIRÐA FYRIR ÍSLENZKU FULLVELDI.!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 27.4.2007 kl. 11:11
"Fullvalda og sjálfstæðar þjóðir spyrja ALDREI um peninga þegar þær ákveða
að verja FULLVELDI sitt og SJÁLFSTÆÐI."
Reyndar er það alltaf gert - hvað mikið peninga og til hvers er meginatriði í varnamál. Allsstaðar.
"Svo er þetta eingöngu pólitísk VILJAYFIRLÝSING tveggja frændþjóða sem ekki þarf
að kjósa um"
Það er ekki nauðsynlegt fyrir Alþingismenn til að ræða um og kjósa um innihald varnarsamnings? Síðan hvenær? Ekkert lýðræðislegt land virkar svoleiðis.
Paul Nikolov, 27.4.2007 kl. 11:30
Þetta er rammasamnigur sem á eftir að fylla inní þannig að það er ekkert komið upp hvað þetta mun kosta!!
Verður það þannig að ef vinstri grænir komast í stjórn á þá að vera kosningar um öll mál?? Hvað myndi það kosta ríkið ef landsmenn væru alltaf að ganga til kosninga um öll mál sem íð mynduð ekki treysta ykkur til að kjósa um á alþingi????
Moby, 27.4.2007 kl. 13:10
Athyglisvert að þessi ríkisstjórn skuli leita til ESB-ríkis um varnir landsins þegar í ljós kemur að Könunum var ekki treystandi, þeir hugsuðu nefnilega fyrst og fremst um peninga þegar þeir færðu herinn héðan. (Fyrirgefið að hér er ekkert orð skrifað með upphafsstöfum )
Matthías Kristiansen
Ár & síð, 27.4.2007 kl. 13:10
Matthías. Hverkonar rugl er þetta. Síðan hvænær var Noregur ESB-ríki.? Auk þess
kemur þetta ESB EKKERT við enda langflest ESB ríki í NATO eins og Ísland.
Ísland er eingöngu að styrkja sín öryggs-og varnarmál með sérsamningum við
helstu nágranna-og vinarþjóðir. Það er nú ALLT OF SUMT.
Paul. Ekki reyna að snúa út í fyrir mér. Auðvitað eru fjárveitingar til öryggis- og
varnarmála bundin fjárlögum. Það sem ég átti við var það að ENGIN sjálfstæð
og fullvalda þjóð horfði í peninga til að VERJA sitt fullveldi og sjálafstæði.
Hins vegar vilja Vinstri-grænir Ísland eitt þjóða í heima BERSKJALDAÐ og
varnarlaust. Vilja meir að segja ekki vera í NATO. Getur þú útskýrt fyrir
íslenzkum kjósendum hvers vegna þú teljir Ísland eitt landa t.d í Evrópu ekki
þurfa á hervernd að halda eins og ÖLL önnur ríki Evrópu.? HVERS VEGNA, frambjóðandi Paul Nikolow?
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 27.4.2007 kl. 14:55
"Verður það þannig að ef vinstri grænir komast í stjórn á þá að vera kosningar um öll mál??"
Ef þú skoða á hvaða mál sem er í Alþingi myndir þú sjá að kostnað er alltaf stórhluti af hvert einasta ákvörðun, í hvert einasta flokkur. Þetta er bara staðreynd.
"Hvað myndi það kosta ríkið ef landsmenn væru alltaf að ganga til kosninga um öll mál sem íð mynduð ekki treysta ykkur til að kjósa um á alþingi????"
Það var ekki einu sinni kosið um þetta mál í Alþingi, þannig að ég veit ekki hvaðan kom þessi hugmynd um landsmönnum gangandi í kosning fyrir hvert einasta lag laggt fram.
Þetta er mjög einfalt. Varnarmál er stórmál. Allt það sem ég er að segja er:
Gætir það ekki bíða nokkra mánnuðar, þangað til Alþingi yrði opið á ný, til þess að þingmenn skoða þessi "rammasamningurinn", ræða um hvað við ætlum breyta, bæta við eða taka út, koma á niðurstöður um kostnaði og þá kjósa um það?
Er þetta of mikið til að óska eftir? Það held ég ekki.
"Þið eru eina stjórnmálahreyfingin á byggðu bóli sem
vill þjóð sína BERSKJALDAÐA OG VARNARLAUSA."
Það er enginn að tala um 'berskjaldaða og varnarlausa þjóð'. Ég benda á utanríkisstefnun okkar, þar sem það stendur meðal annars:
"Vinstrihreyfingin - grænt framboð vill efla þátttöku Íslands í stofnunum Sameinuðu þjóðanna þar sem öll ríki eiga aðild, svo og í stofnunum eða samtökum eins og Noðurlandaráði, Evrópuráðinu og Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu. . . Útgjöldum íslenska ríkisins vegna Varnarmáladeildar utanríkisráðuneytisins og þátttöku í NATO er betur varið til annarra þarfa samfélagsins. Um leið á Ísland að taka virkari þátt í starfi Sameinuðu þjóðanna og Norðurlandaráði. Þar ber Íslendingum að leggja áherslu á baráttu fyrir félagslegu réttlæti, mannréttindum og lýðræði."
Ekkert her á Íslandi og ekkert þáttaka í NATO þarf ekki að þýða 'varnarlaus þjóð'. Þarf að hugsa aðeins breiðari en það, Guðmundur.
Paul Nikolov, 27.4.2007 kl. 20:51
Paul hvað er að því að vera í NATO? Og var ekki verið með þessum samingi að efla norrænt samstarf eins og þið viljið samkvæmt utanríkisstefnu ykkar?
Arnfinnur Bragason, 28.4.2007 kl. 00:15
Mér þykir Guðmundur segja fréttir, Danir gengnir úr ESB!
Ár & síð, 28.4.2007 kl. 10:23
Þú þarna Ár og sið. Var að svara Matthíasi um samninginn við Norðmenn og spurði
hvenær þeir hefðu gengið í ESB. Þarft að lesa skrif manna áður en þú kemur með
athugasemdir.
Og þú þarna Baldur. Alveg dæmigert með vinstri-róttæklinga eins og þig að blanda
Írak og Bush inn í þetta. Enginn hefur talað eins á móti Írakstríðunu og ég og hef
oftar en ekki talað á móti banadariksri heimsvaldastefnu, og skilgreini mig í
pólitík þó sem þjóðlegan-mið-hægrisinnaðann. - Það breytir því engu að þið
Vinstri-græn sýni vítavert ábyrgðarleysi í öryggis-og varnarmálum Íslands, og
frá þjóðlegum sjónarmiðum eru þið hættulegir, og aðkoma ykkar að ríkisstjórn
Íslands yrði fráleit!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 28.4.2007 kl. 17:26
Kæri Guðmundur:
"Það breytir því engu að þið Vinstri-græn sýni vítavert ábyrgðarleysi í öryggis-og varnarmálum Íslands, og frá þjóðlegum sjónarmiðum eru þið hættulegir, og aðkoma ykkar að ríkisstjórn Íslands yrði fráleit!"
Ég er búinn að benda á örrygisstefnun okkar. Áttu ekkert málefnalegt að segja um hana eða viltu bara halda áfram með þessi hræðsluáróðum í garð VG?
Arnfinnur: Eins og ég sagði, ég bara velta fyrir mér: gætir það ekki beðið nokkra mánnuðar, þangað til Alþingi yrði opið á ný, til þess að þingmenn skoða þessi "rammasamningurinn", ræða um hvað við ætlum breyta, bæta við eða taka út, koma á niðurstöður um kostnaði og þá kjósa um það?
Þetta er það sem trufla mig um málið. Ég tel að örrygismál er nógu mikilvægt að þetta er þess virði að ræða og kjósa um það í Alþingi.
Paul Nikolov, 28.4.2007 kl. 19:13
Paul. Það er ekki hægt að ræða málefnalega um það sem EKKI ER TIL. Stefna VG í
öryggis-og varnarmálum ER EKKI TIL að öðru leyti en því að þið viljið Ísland eitt
ríkja í heimi berskjaldað og varnarlaust. Eru á móti öllu sem lýtur að VÖRNUM Íslands. Það er grafalvarlegt mál! Þið erum EINSDÆMI í stjórnmálasögunni hvað þetta varðar. Jafnvel systurflokkur ykkar í norsku ríkisstjórninni styður hina miklu hernaðarlega uppbyggingu Noregs um þessar mundir. Hvers vegna? Eiga Norðmenn hættu á að þá verði ráðist á næstunni? Að sjálafsögðu ekki. Engu að
síður telja þeir sig á STERKUM VÖRNUM að halda sem sjálfstæð fullvalda þjóð,
eins og raunar ALLAR fullvalda og sjálfstæðar þjóðir gera. Vinstri-grænir eru
á ALGJÖRU SÉRPLANI í ÞJÓÐARÖRYGGISMÁLUM sinnar þjóðar og vilja að hún
sé að ÖLLU LEYTI VARNARLAUS.. Það er VÍTAVERT ÁBYRGÐARLEISI og fyrir það
fáiið þið FALLEINKUN!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 28.4.2007 kl. 20:19
,,Þurfum við að semja varnarsamkomulag við Norðmenn og Dani bara núna í dag?"
Mín athugasemd átti við um þessa setningu eins og flestir hugsandi menn sjá sem gefa sér tíma til að lesa færslur áður en þeir svara þeim. Guðmundur kaus hins vegar að snúa út úr henni til að finna sér fjöl að standa á. Og svo sakar hann aðra um útúrsnúninga!
Einhvern sýnist mér ofstopi vera léleg forsenda rökræðna á bloggsíðum.
Ár & síð, 28.4.2007 kl. 22:43
"Það er ekki hægt að ræða málefnalega um það sem EKKI ER TIL."
Það er bara ekki satt að það sé "ekki til".
En þú átt auðvitað fullan rétt til að hunsa staðreyndir og upplysingar til þess að halda fast við þínum viðhorf. Svona er lýðræði.
"Einhvern sýnist mér ofstopi vera léleg forsenda rökræðna á bloggsíðum."
Já ég er að byrja að fatta hvernig það getur verið erfitt að ræða við sumum. En hvort sem er það er yfirleitt skemmtilegt.
Paul Nikolov, 29.4.2007 kl. 11:09
Ef samkomulagið kostar okkur of mikið þá getum við sagt honum upp á no-time. Þetta er ekki eitthvað bindandi samkomulag um alla framtíð. Auðvitað er alltaf spurt um peninga en mér sýnist að þar sem að við þurfum aðeins að bjóða upp á aðstöðu (sem við höfum nú þegar) og fæði og fáum í staðinn þjálfun og eftirlit þá held ég að við séum að fá mikið fyrir lítið. Valgerður Sverrisdóttir benti líka réttilega á að þetta er ekki síður umhverfismál þannig að ég skil ekki hvers vegna VG eru á móti þessu. Jú, ég skil það reyndar: Þeir eru á móti nánast öllu.
Stefán Þór Helgason, 29.4.2007 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.