Ungt fólk kýs

Ætla aðeins að kynna þessu:

19200 - Ungt fólk kýs


Tími: Laugardaginn 28. apríl kl. 16-18 (húsið opnar 15:30)
Staður: Tjarnarbíó

Fundarstjórar: Halla Gunnarsdóttir og Sölvi Tryggvason

SFR - stéttarfélag, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og Hitt húsið bjóða ungu fólki á hitting í tilefni kosninga. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fólk undir 25 ára er þó sérstaklega velkomið. Fundurinn verður sendur beint út á netinu stundvíslega kl. 16:00 á slóðinni http://straumur.nyherji.is/rvk.asp

Fólk fær að spyrja úr sal en einnig er kvatt til að senda spurningar til frambjóðenda bæði fyrir fund og á meðan honum stendur á netfangið:

ungtfolkkys@gmail.com

Fulltrúar flokkanna eru:

Ágúst Ólafur Ágústsson frá Samfylkingunni
Birgir Ármannsson frá Sjálfstæðisflokknum
Guðjón Ólafur Jónsson frá Framsóknarflokknum
Katrín Jakobsdóttir frá Vinstri grænum
Margrét Sverrisdóttir frá Íslandshreyfingunni
Valdimar Leó Friðriksson frá Frjálslynda flokknum
Ekki er vitað hver kemur frá Baráttusamtökum eldri borgara og öryrkja

------------------

Sjáumst þar!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Auðunsson

Ég var að líta yfir þátttakendur, eru Margrét og Valdimar það yngsta sem Í og F geta boðið upp á? Hinir flokkarnir virðast allavega senda frambjóðendur í yngri kanntinum, þó Guðjón og Birgir séu rúmlega fertugir.

Guðmundur Auðunsson, 28.4.2007 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband