Er einhvern hissa?

Það er gott mál að sjá einu sinni enn endurteking að fólki erlendis frá sem hingað kemur til að bætta okkar samfélag gerir einmitt það. Þetta sögu er ekki eitthvað nýtt - eins og Þóra Helgadóttir, hagfræðings í greiningardeild Kaupþings, bent á í febrúar í blaðinu Markaðurinn, þátttaka útlendinga á íslenskum vinnumarkaði sparaði meðalheimilinu 123 þúsund krónur á síðasta ári.

Samt finnst mér að umræðan á ekki að snúa um hvort við græðum af útlendingum eða ekki. Þetta er spurning um mannréttindi - hvernig að koma í veg fyrir fordómum, hvernig við fræslumst hvort annað, og hvernig við byggjum upp fjölmennalegt land sem er gott fyrir alla sem hér búa. Gott atvinnuástand og sterkt hagkerfi sem er byggt á erlent vinnuafl koma samt ekki í veg fyrir rasísmi í öðrum löndum.

En já, hagkvæmalegur kostur er líka kostur. Bara ekki meginkosturinn.

mbl.is Fjölgun erlendra starfsmanna eykur framleiðslugetu þjóðarbúsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er sannarlega ljóst að stefna Frjálslynda flokksins í innflytjendamálum er innihaldslaus, enda byggð á rökum sem aðeins ímyndunarafl frjóustu manna getur brugðið stoðum undir.

Það er merkilegt að lesa  þessa frétt og hlusta á Ragnar Árnason: http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item152107/ 

Þar segir m.a.: „Ef Íslendingar færu að beita slíkum aðgerðum [beitingu öryggisákvæðanna] gæti það haft alvarlegar afleiðingar fyrir þjóðarbúið. Ragnar segir að Evrópusambandið hafi þá heimildir til að grípa til svokallaðra jöfnunarráðstafana. Þær þurfi ekki að beinast gegn fólki heldur geti beinst gegn útflutningsafurðum íslendinga og frjálsri för þeirra og það gæti haft lamandi áhrif fyrir Ísland.“

Bjarni Þór Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband