23.4.2007 | 19:46
Einkarekstur
Fór á fræðandi fyrirlestur á HR í dag varðandi einkarekstri. En eitt sem ég átti mjög óþægilegt við var þegar talað var um einkafrakvæmd í heilbrigðisþjónustu.
Kerfið er auðvitað ekki fullkomið - þar er mannekla, sem leiðir til löng bíðlisti. Flestir eru sammála því að við ættum ekki henda út velferðakerfinu okkar, en sumir hafa talað um ameríska kerfið sem fyrirmynd, annaðhvort í bland við opinbert velferðiskerfi eða jafnvel sem allt aðra leið í þessum málaflokki. Ég tel að það væri mikil mistök - ekki bara út frá minni eigin reynslu af því hvernig er að búa við bandarískt heilbrigðiskerfi, heldur líka út af því sem margir Bandaríkjamenn benda sjálfir á.
Manneklan þarf ekki að vera - það er margt fólk sem kemur til landsins með góðri menntun, og jafnvel margir Íslendingar með menntun erlendis frá, en menntun þeirra er ekki viðurkennt. Af hverju, á meðan það er sárvantað fólki í heilbrigðisþjónusta? Eftir hverju erum við að bíða?
Það er líka satt að Bandaríkin bjóða upp á glæsilega heilbrigðisþjónustu, fyrir þá sem eiga efni á því. En árið 2005 voru tæp 46 milljónir Bandaríkjamanna án heilbrigðistrygginga - eða tæp 15% landsmanna - af því að stór hluti af heilbrigðikerfi Bandaríkjanna er á höndum einkafyrirtækja. Þeir sem geta borgað fá góða þjónustu, en hinir sem geta það ekki sitja í súpunni.
Fólkið sem ekki getur borgað fyrir heilbrigðistryggingu sleppur ekki létt ef eitthvað kemur upp á. Ef maður veikist eða lendur í slysi er alls ekki skýrt hvort og hvað heilbrigðistryggingin nær utan um. Í Bandaríkjunum er heilbrigðisþjónusta fólks fyrst og fremst viðskipti og þau reyni sitt besta til að heilbrigðisfyrirtækin borgi sem allra minnst og láta svo neytandann borga afganginn. Og ef maður er svo heppinn að tryggingingarnar borgi einhver hluta, þá hækka fyrirtækin mánuðargjöldin í staðinn. Þannig er fólki refsað fyrir að biðja um hjálp sem það hefur nú þegar búið að borga fyrir.
En hvað með að blanda einkarekinni heilbrigðisþjónustu við opinberu velferðaþjónustuna okkar? Augljóst er að það myndi draga peninga, mannafl og þjónusta frá opinberu heilbrigðisþjónustuna, og þannig breikka bilið á milli þeirra sem fá mest og þeirra sem fá minnst.
Það viljum við ekki á Íslandi. Greinilega vilja þau það ekki í Bandaríkjunum heldur - skoðanakönnun frá því í febrúar bendir til þess að 64% Bandaríkjamanna telja að ríkisstjórn eigi að bera ábyrgð á heilbrigðisþjónustunni. 55% finnst það vera fyrsta forgangsverkefni bandaríska löggjafarþingsins og 59% sögðust vera tilbúin að borga hærri skatta ef það tryggði aðgang að almennri heilbrigðisþjónustu.
Ef Bandaríkjamenn eru sjálfir ósáttir við amerísku leiðina, af hverju ættum við að vilja fara þá leið hér? Eigum við ekki frekar að læra af mistökum annarra?
Kerfið er auðvitað ekki fullkomið - þar er mannekla, sem leiðir til löng bíðlisti. Flestir eru sammála því að við ættum ekki henda út velferðakerfinu okkar, en sumir hafa talað um ameríska kerfið sem fyrirmynd, annaðhvort í bland við opinbert velferðiskerfi eða jafnvel sem allt aðra leið í þessum málaflokki. Ég tel að það væri mikil mistök - ekki bara út frá minni eigin reynslu af því hvernig er að búa við bandarískt heilbrigðiskerfi, heldur líka út af því sem margir Bandaríkjamenn benda sjálfir á.
Manneklan þarf ekki að vera - það er margt fólk sem kemur til landsins með góðri menntun, og jafnvel margir Íslendingar með menntun erlendis frá, en menntun þeirra er ekki viðurkennt. Af hverju, á meðan það er sárvantað fólki í heilbrigðisþjónusta? Eftir hverju erum við að bíða?
Það er líka satt að Bandaríkin bjóða upp á glæsilega heilbrigðisþjónustu, fyrir þá sem eiga efni á því. En árið 2005 voru tæp 46 milljónir Bandaríkjamanna án heilbrigðistrygginga - eða tæp 15% landsmanna - af því að stór hluti af heilbrigðikerfi Bandaríkjanna er á höndum einkafyrirtækja. Þeir sem geta borgað fá góða þjónustu, en hinir sem geta það ekki sitja í súpunni.
Fólkið sem ekki getur borgað fyrir heilbrigðistryggingu sleppur ekki létt ef eitthvað kemur upp á. Ef maður veikist eða lendur í slysi er alls ekki skýrt hvort og hvað heilbrigðistryggingin nær utan um. Í Bandaríkjunum er heilbrigðisþjónusta fólks fyrst og fremst viðskipti og þau reyni sitt besta til að heilbrigðisfyrirtækin borgi sem allra minnst og láta svo neytandann borga afganginn. Og ef maður er svo heppinn að tryggingingarnar borgi einhver hluta, þá hækka fyrirtækin mánuðargjöldin í staðinn. Þannig er fólki refsað fyrir að biðja um hjálp sem það hefur nú þegar búið að borga fyrir.
En hvað með að blanda einkarekinni heilbrigðisþjónustu við opinberu velferðaþjónustuna okkar? Augljóst er að það myndi draga peninga, mannafl og þjónusta frá opinberu heilbrigðisþjónustuna, og þannig breikka bilið á milli þeirra sem fá mest og þeirra sem fá minnst.
Það viljum við ekki á Íslandi. Greinilega vilja þau það ekki í Bandaríkjunum heldur - skoðanakönnun frá því í febrúar bendir til þess að 64% Bandaríkjamanna telja að ríkisstjórn eigi að bera ábyrgð á heilbrigðisþjónustunni. 55% finnst það vera fyrsta forgangsverkefni bandaríska löggjafarþingsins og 59% sögðust vera tilbúin að borga hærri skatta ef það tryggði aðgang að almennri heilbrigðisþjónustu.
Ef Bandaríkjamenn eru sjálfir ósáttir við amerísku leiðina, af hverju ættum við að vilja fara þá leið hér? Eigum við ekki frekar að læra af mistökum annarra?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef Bandaríkjamenn eru sjálfir ósáttir við amerísku leiðina, hvers vegna breyta þeir því ekki? Þér er það kannski ekki ljóst að þegar Íslendingar tala um aukinn einkarekstur í heilbrigðisþjónustu, eru þeir ekki að tala um það að auka kostnaðarhlutdeild hins sjúka. Ríkissjóðurinn mun eftir sem áður borga brúsann. Hugmyndin gengur út á hagkvæmara rekstrarform - ekki satt?
Gústaf Níelsson, 23.4.2007 kl. 22:41
"Ef Bandaríkjamenn eru sjálfir ósáttir við amerísku leiðina, hvers vegna breyta þeir því ekki?"
Þetta er nú góð spurning. Mörg ástæðar, held ég, en það helsta ástæðan er að þetta er stórt land
þar sem það er erfitt að breytta mikið á einum degi, eða stundum einum áratug.
"Þér er það kannski ekki ljóst að þegar Íslendingar tala um aukinn einkarekstur í heilbrigðisþjónustu, eru þeir ekki að tala um það að auka kostnaðarhlutdeild hins sjúka."
Það er satt - til eru mörg hugmyndir um hvernig og hversu mikið einkarekstur á að taka þátt í heilbrigðisþjónustu. Meginatriði fyrir mig, að minnsta kosti, er að allir eiga
rétt á sama heilbrigðisþjónustan óháð launatékkur þeirra.
Paul Nikolov, 23.4.2007 kl. 23:47
Þótt Bandaríkin séu að sönnu stór, trúi ég því tæpast að góðar umbótatillögur geti ekki náð fram að ganga. Þótt allt íslenska heilbrigðiskerfið yrði einkavætt, sé ég ekki að það þurfi að takmarka rétt almennings til læknisþjónustu, hvað sem efnahag viðkomandi líður. Er eitthvað sem bendir til þess að einhverjir myndu ekki njóta heilbrigðisþjónustu ef rekstrarforminu yrði breytt?
Gústaf Níelsson, 24.4.2007 kl. 17:07
"Þótt Bandaríkin séu að sönnu stór, trúi ég því tæpast að góðar umbótatillögur geti ekki náð fram að ganga."
Tryggingarfélög í Bandríkjanum á líka mikið að gera með því. Nokkra dæmi um það hér, hér og hér. Peninga ræður mikið í þetta mál. Það er auðvitað að breytast, en það gerast rólega.
"Þótt allt íslenska heilbrigðiskerfið yrði einkavætt, sé ég ekki að það þurfi að takmarka rétt almennings til læknisþjónustu, hvað sem efnahag viðkomandi líður."
Ekki nema að þegar heilbrigðiskerfi er einkavætt, þetta er einmitt það sem gerast.
"Er eitthvað sem bendir til þess að einhverjir myndu ekki njóta heilbrigðisþjónustu ef rekstrarforminu yrði breytt?"
Eins og ég bent á, einkavætt heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna hefur skaþað það að 46 milljónir Bandaríkjamanna - eða tæp 15% landsmanna - eru án heilbrigðistrygginga.
Það bara gengur ekki.
Paul Nikolov, 24.4.2007 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.