Engar áhyggjur

Það er tvennt sem ég vil benda á.

Skoðunarkönnun FBL:

"Hringt var í 800 manns á kosningaaldri í gær. 59,9% aðspurðra tóku afstöðu en 31,3% voru óákveðin, 6,6% neituðu að svara og 2,3% sögðust ætla að skila auðu eða ekki ætla að kjósa."

Skoðunarkönnun Capacent:

"Samkvæmt símakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið dagana 3. til 9. apríl. . . Um var að ræða 940 manna úrtak fólks á aldrinum 18 til 75 ára og var svarhlutfall 61,7%.

Capacent er augljóslega nákvæmlegri. 

Fannst það frekar furðulegt að við misstum 8.2% á einum degi. Wink

mbl.is Fylgi VG minnkar samkvæmt nýrri könnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband